HM 2018 í Rússlandi Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna! Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga. Fótbolti 15.2.2018 15:59 Argentínumenn biðla til Messi um að spara sig fyrir Ísland og HM Lionel Messi missir ekki af mörgum leikjum með Barcelona. Hann er stærsta stjarna liðsins og margir mæta á Barcelona-leiki til að sjá þenann frábæra fótboltamenn leika listir sínar í eigin persónu. Fótbolti 15.2.2018 09:50 Voru mest 127 sætum á eftir Englandi á FIFA-listanum en nú munar bara 2 sætum Englendingar duttu út fyrir Íslendingum á síðasta stórmóti og nú eru þeir í hættu á að fara að missa íslenska landsliðið upp fyrir sig á FIFA-listanum. Fótbolti 15.2.2018 09:29 Strákarnir okkar aldrei verið ofar á heimslistanum Íslenska landsliðið í fótbolta heldur áfram að setja ný met á styrkleikalista FIFA. Fótbolti 15.2.2018 09:07 Íslenskur koss í Valentínusardagskveðju UEFA Ísland var í stóru hlutverki í kveðju Knattspyrnusambands Evrópu sem var send út á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Fótbolti 14.2.2018 16:43 Maradona um mótherja Íslands á HM: Lið eru ekki hrædd við Argentínu lengur Diego Maradona er ekki alltof bjartsýnn fyrir hönd Argentínumanna á HM í Rússlandi í sumar þar sem fyrsti mótherji argentínska liðsins verða strákarnir okkar í íslenska landsliðinu. Fótbolti 14.2.2018 09:30 Messan: Mætir Íslandi á HM í sumar en er bara vandræðalega lélegur Alex Iwobi er leikmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og landsliðsmaður Nígeríu sem er að fara að mæta íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi í sumar. Enski boltinn 12.2.2018 16:22 Segir að HM-treyja strákanna okkar verði „öðruvísi og umdeild“ Ný HM-treyja íslenska landsliðsins í fótbolta verður kynnt 15. mars. Fótbolti 9.2.2018 13:49 Kolbeinn: Vongóður um HM og vill fá að spila svo hann geti gleymt því sem hann gekk í gegnum Íslenski framherjinn Kolbeinn Sigþórsson er í viðtali á heimasíðu franska liðsins Nantes og það er ekki hægt að heyra annað en að íslenski framherjinn sé orðinn mjög spenntur fyrir því að komast aftur inn á völlinn. Fótbolti 8.2.2018 07:42 KSÍ ekki fengið neinar skýringar frá FIFA Framkvæmdastjóri KSÍ býst ekkert endilega við að FIFA útskýri tæplega 53.000 umsóknir um miða á leiki Íslands á HM. Fótbolti 7.2.2018 12:45 Miðlar í Gana tala um landsleik við Ísland en eru þeir að ruglast á mars og júní? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir landsliði Gana í vináttulandsleik í mars ef marka má fréttamiðla í Gana. Fótbolti 7.2.2018 08:02 Ótrúlegur fjöldi umsókna um miða á HM kemur KSÍ í opna skjöldu Íslendingar sóttu um 53 þúsund miða á HM í knattspyrnu næsta sumar. Fótbolti 1.2.2018 11:57 Besti vinur Íslands hefur einnig gefið út stuðningslag fyrir strákana okkar Nígeríumaðurinn Prof Akoma vakti mikla athygli á Vísi í gær þegar skrifuð var frétt um ástarlag mannsins til Íslands. Lífið 1.2.2018 10:52 KSÍ vill skýringar á fjölda umsókna íslenskra stuðningsmanna Samkvæmt tölum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sóttu Íslendingar um 53 þúsund miða á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur beðið FIFA um skýringar á þessum fjölda umsókna frá Íslandi Fótbolti 31.1.2018 19:06 Verður eins og að fara í gegnum öryggishliðið í flugstöðinni Fjöldi Íslendinga verður í hópi þeirra sem heimsækja Rússland næsta sumar í tilefni af úrslitakeppni heimsmeistaramótsins. Yfirmaður öryggismála Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að vel verði haldið utan um öll öryggismál á meðan keppninni stendur. Fótbolti 31.1.2018 08:25 Lars hlakkar til að mæta Íslandi: „Enn skemmtilegra ef við vinnum“ Lars Lagerbäck hlakkar til þess að mæta aftur til Íslands en hann mun stýra norska fótboltalandsliðinu gegn því íslenska á Laugardalsvelli í júní. Fótbolti 30.1.2018 22:36 Góðkunningjar íslenska fótboltalandsliðsins mega ekki selja miða á Englandsleikinn sinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið þá ákvörðun að leikur Króata og Englendinga í Þjóðadeildinni næsta haust fari fram fyrir luktum dyrum. Fótbolti 30.1.2018 15:25 Lars mætir strákunum okkar í Laugardalnum í júní Ísland og Noregur mætast í vináttuleik fyrir HM 2018 í maí. Enski boltinn 30.1.2018 15:10 Síðasti séns til að kaupa stuðningsmannamiða á HM 2018 Hægt er að sækja um stuðningsmannamiða sem tryggir sæti á öllum leikjum Íslands í riðlakeppninni. Fótbolti 30.1.2018 08:41 Tveggja vikna sigling fyrir íslenska HM-fara á Volgu Hugmyndin kviknaði meðal íslenskra stuðningsmanna sem voru orðnir langþreyttir á að leita að gistingu í Rússlandi og ákváðu að taka málin í eigin hendur. Innlent 29.1.2018 12:13 Super Bowl liður í undirbúningi Southgate fyrir HM Landsliðsþjálfari Englands, Gareth Southgate, ætlar að mæta á úrslitaleikinn í bandarísku NFL deildinni, Super Bowl, næsta sunnudag til þess að læra af honum fyrir yfirvofandi Heimsmeistaramót. Fótbolti 28.1.2018 21:16 Argentínumenn fá að æfa hjá Barcelona rétt fyrir Íslandsleikinn Argentínska landsliðið í fótbolta mun mæta til Evrópu 1. júní næstkomandi en sextán dögum síðar mætir liðið íslenska landsliðinu í fyrsta leik liðanna á HM í Rússlandi. Fótbolti 26.1.2018 12:46 Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. Fótbolti 26.1.2018 12:31 Heimir vill ekki semja strax við KSÍ til að halda möguleikum sínum opnum Samningaviðræðum KSÍ og Heimis Hallgrímssonar voru settar á ís. Fótbolti 26.1.2018 13:15 Skotar vilja fá Heimi og Lars mælir með honum: „Ég er í besta starfi í heimi“ Heimir Hallgrímsson segist einbeita sér að fullu að íslenska landsliðinu á HM-árinu mikla. Fótbolti 26.1.2018 07:49 Samningaviðræður KSÍ og Heimis settar á ís Samningur Heimis Hallgrímssonar rennur út eftir heimsmeistaramótið í Rússlandi. Fótbolti 26.1.2018 07:14 Kolbeinn í kapphlaupi við að ná síðustu leikjum Íslands fyrir HM-valið Íslenski landsliðsframherjinn hefur ekki spilað fótbolta síðan í lok ágúst 2016. Fótbolti 25.1.2018 12:05 Ísland spilar heimaleikina sína 11. september og 15. október | Fyrsti leikur úti í Sviss Knattspyrnusamband Íslands hefur nú gengið frá leikdögum sínum í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar en þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins. Fótbolti 24.1.2018 16:44 Roberto Martínez: Ísland í hjarta allra fótboltaunnenda Roberto Martínez, þjálfari belgíska landsliðsins, var ánægður með dráttinn í Þjóðadeildinni í dag en Belgía lenti þar í riðli með Íslandi og Sviss. Fótbolti 24.1.2018 13:54 Hvaða stórþjóðir koma á Laugardalsvöll í haust? Það verður dregið í riðla í Þjóðardeild UEFA á morgun, nýrri keppni landsliða í Evrópu sem hefst í haust. Fótbolti 23.1.2018 18:38 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 93 ›
Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna! Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga. Fótbolti 15.2.2018 15:59
Argentínumenn biðla til Messi um að spara sig fyrir Ísland og HM Lionel Messi missir ekki af mörgum leikjum með Barcelona. Hann er stærsta stjarna liðsins og margir mæta á Barcelona-leiki til að sjá þenann frábæra fótboltamenn leika listir sínar í eigin persónu. Fótbolti 15.2.2018 09:50
Voru mest 127 sætum á eftir Englandi á FIFA-listanum en nú munar bara 2 sætum Englendingar duttu út fyrir Íslendingum á síðasta stórmóti og nú eru þeir í hættu á að fara að missa íslenska landsliðið upp fyrir sig á FIFA-listanum. Fótbolti 15.2.2018 09:29
Strákarnir okkar aldrei verið ofar á heimslistanum Íslenska landsliðið í fótbolta heldur áfram að setja ný met á styrkleikalista FIFA. Fótbolti 15.2.2018 09:07
Íslenskur koss í Valentínusardagskveðju UEFA Ísland var í stóru hlutverki í kveðju Knattspyrnusambands Evrópu sem var send út á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Fótbolti 14.2.2018 16:43
Maradona um mótherja Íslands á HM: Lið eru ekki hrædd við Argentínu lengur Diego Maradona er ekki alltof bjartsýnn fyrir hönd Argentínumanna á HM í Rússlandi í sumar þar sem fyrsti mótherji argentínska liðsins verða strákarnir okkar í íslenska landsliðinu. Fótbolti 14.2.2018 09:30
Messan: Mætir Íslandi á HM í sumar en er bara vandræðalega lélegur Alex Iwobi er leikmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og landsliðsmaður Nígeríu sem er að fara að mæta íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi í sumar. Enski boltinn 12.2.2018 16:22
Segir að HM-treyja strákanna okkar verði „öðruvísi og umdeild“ Ný HM-treyja íslenska landsliðsins í fótbolta verður kynnt 15. mars. Fótbolti 9.2.2018 13:49
Kolbeinn: Vongóður um HM og vill fá að spila svo hann geti gleymt því sem hann gekk í gegnum Íslenski framherjinn Kolbeinn Sigþórsson er í viðtali á heimasíðu franska liðsins Nantes og það er ekki hægt að heyra annað en að íslenski framherjinn sé orðinn mjög spenntur fyrir því að komast aftur inn á völlinn. Fótbolti 8.2.2018 07:42
KSÍ ekki fengið neinar skýringar frá FIFA Framkvæmdastjóri KSÍ býst ekkert endilega við að FIFA útskýri tæplega 53.000 umsóknir um miða á leiki Íslands á HM. Fótbolti 7.2.2018 12:45
Miðlar í Gana tala um landsleik við Ísland en eru þeir að ruglast á mars og júní? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir landsliði Gana í vináttulandsleik í mars ef marka má fréttamiðla í Gana. Fótbolti 7.2.2018 08:02
Ótrúlegur fjöldi umsókna um miða á HM kemur KSÍ í opna skjöldu Íslendingar sóttu um 53 þúsund miða á HM í knattspyrnu næsta sumar. Fótbolti 1.2.2018 11:57
Besti vinur Íslands hefur einnig gefið út stuðningslag fyrir strákana okkar Nígeríumaðurinn Prof Akoma vakti mikla athygli á Vísi í gær þegar skrifuð var frétt um ástarlag mannsins til Íslands. Lífið 1.2.2018 10:52
KSÍ vill skýringar á fjölda umsókna íslenskra stuðningsmanna Samkvæmt tölum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sóttu Íslendingar um 53 þúsund miða á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur beðið FIFA um skýringar á þessum fjölda umsókna frá Íslandi Fótbolti 31.1.2018 19:06
Verður eins og að fara í gegnum öryggishliðið í flugstöðinni Fjöldi Íslendinga verður í hópi þeirra sem heimsækja Rússland næsta sumar í tilefni af úrslitakeppni heimsmeistaramótsins. Yfirmaður öryggismála Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að vel verði haldið utan um öll öryggismál á meðan keppninni stendur. Fótbolti 31.1.2018 08:25
Lars hlakkar til að mæta Íslandi: „Enn skemmtilegra ef við vinnum“ Lars Lagerbäck hlakkar til þess að mæta aftur til Íslands en hann mun stýra norska fótboltalandsliðinu gegn því íslenska á Laugardalsvelli í júní. Fótbolti 30.1.2018 22:36
Góðkunningjar íslenska fótboltalandsliðsins mega ekki selja miða á Englandsleikinn sinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið þá ákvörðun að leikur Króata og Englendinga í Þjóðadeildinni næsta haust fari fram fyrir luktum dyrum. Fótbolti 30.1.2018 15:25
Lars mætir strákunum okkar í Laugardalnum í júní Ísland og Noregur mætast í vináttuleik fyrir HM 2018 í maí. Enski boltinn 30.1.2018 15:10
Síðasti séns til að kaupa stuðningsmannamiða á HM 2018 Hægt er að sækja um stuðningsmannamiða sem tryggir sæti á öllum leikjum Íslands í riðlakeppninni. Fótbolti 30.1.2018 08:41
Tveggja vikna sigling fyrir íslenska HM-fara á Volgu Hugmyndin kviknaði meðal íslenskra stuðningsmanna sem voru orðnir langþreyttir á að leita að gistingu í Rússlandi og ákváðu að taka málin í eigin hendur. Innlent 29.1.2018 12:13
Super Bowl liður í undirbúningi Southgate fyrir HM Landsliðsþjálfari Englands, Gareth Southgate, ætlar að mæta á úrslitaleikinn í bandarísku NFL deildinni, Super Bowl, næsta sunnudag til þess að læra af honum fyrir yfirvofandi Heimsmeistaramót. Fótbolti 28.1.2018 21:16
Argentínumenn fá að æfa hjá Barcelona rétt fyrir Íslandsleikinn Argentínska landsliðið í fótbolta mun mæta til Evrópu 1. júní næstkomandi en sextán dögum síðar mætir liðið íslenska landsliðinu í fyrsta leik liðanna á HM í Rússlandi. Fótbolti 26.1.2018 12:46
Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. Fótbolti 26.1.2018 12:31
Heimir vill ekki semja strax við KSÍ til að halda möguleikum sínum opnum Samningaviðræðum KSÍ og Heimis Hallgrímssonar voru settar á ís. Fótbolti 26.1.2018 13:15
Skotar vilja fá Heimi og Lars mælir með honum: „Ég er í besta starfi í heimi“ Heimir Hallgrímsson segist einbeita sér að fullu að íslenska landsliðinu á HM-árinu mikla. Fótbolti 26.1.2018 07:49
Samningaviðræður KSÍ og Heimis settar á ís Samningur Heimis Hallgrímssonar rennur út eftir heimsmeistaramótið í Rússlandi. Fótbolti 26.1.2018 07:14
Kolbeinn í kapphlaupi við að ná síðustu leikjum Íslands fyrir HM-valið Íslenski landsliðsframherjinn hefur ekki spilað fótbolta síðan í lok ágúst 2016. Fótbolti 25.1.2018 12:05
Ísland spilar heimaleikina sína 11. september og 15. október | Fyrsti leikur úti í Sviss Knattspyrnusamband Íslands hefur nú gengið frá leikdögum sínum í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar en þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins. Fótbolti 24.1.2018 16:44
Roberto Martínez: Ísland í hjarta allra fótboltaunnenda Roberto Martínez, þjálfari belgíska landsliðsins, var ánægður með dráttinn í Þjóðadeildinni í dag en Belgía lenti þar í riðli með Íslandi og Sviss. Fótbolti 24.1.2018 13:54
Hvaða stórþjóðir koma á Laugardalsvöll í haust? Það verður dregið í riðla í Þjóðardeild UEFA á morgun, nýrri keppni landsliða í Evrópu sem hefst í haust. Fótbolti 23.1.2018 18:38