Miðlar í Gana tala um landsleik við Ísland en eru þeir að ruglast á mars og júní? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 08:30 Strákarnir okkar fagna á Laugardslvelli. Vísir/Anton Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir landsliði Gana í vináttulandsleik í mars ef marka má fréttamiðla í Gana. Strákarnir okkar eru á leiðinni á sitt fyrsta heimsmeistaramóti í Rússlandi í sumar þar sem þeir eru meðal annars í riðli með Nígeríu. Það var því alltaf planið að undirbúa sig með leik á móti annarri Afríkuþjóð. Gana komst ekki á sitt fjórða heimsmeistaramót í röð en eru að undirbúa sig fyrir undankeppni Afríkukeppninnar sem fer fram árið 2019 í Kamerún. Landslið Gana mun spila við Ísland og Fílabeinsströndina í tveimur leikjum í næsta mánuði samkvæmt fréttum í sjónvarpi og á veðmiðlum í Afríkulandinu. Líka hér. Leikurinn á milli Íslands og Gana á að fara fram í landsleikjahlénu 19. til 27. mars en íslenska landsliðið hefur þegar skipulagt tvo leiki í þessu landsleikjahléi. Íslenska landsliðið mætir Mexíkó 23. mars og Perú 27. mars en báðir þessir leikir fara fram í Bandaríkjunum. Það er orðið því frekar þröngt á þingi bætist þriðji landsleikurinn við. Það er því líklegra að leikurinn fari fram á Íslandi í júní eða skömmu áður en íslenska landsliðið fer til Rússlands. Íslenska landsliðið mætir Noregi í júní en ætlaði einnig að spila leik við Afríkuþjóð á lokaspretti sínum fyrir heimsmeistarakeppnina í Rússlandi. Leikurinn við Norðmenn fer fram 2. júní á Laugardalsvellinum en liðið flýgur síðan út til Rússlands 9. júní. Fyrsti leikurinn á HM er síðan á móti Argentínu 16. júní. Íslenska landsliðið mun því mæta Gana í síðasta leik sínum fyrir brottför, líklega 7. eða 8. júní á Laugardalsvellinum. KSÍ á hinsvegar eftir að staðfesta þann leik. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir landsliði Gana í vináttulandsleik í mars ef marka má fréttamiðla í Gana. Strákarnir okkar eru á leiðinni á sitt fyrsta heimsmeistaramóti í Rússlandi í sumar þar sem þeir eru meðal annars í riðli með Nígeríu. Það var því alltaf planið að undirbúa sig með leik á móti annarri Afríkuþjóð. Gana komst ekki á sitt fjórða heimsmeistaramót í röð en eru að undirbúa sig fyrir undankeppni Afríkukeppninnar sem fer fram árið 2019 í Kamerún. Landslið Gana mun spila við Ísland og Fílabeinsströndina í tveimur leikjum í næsta mánuði samkvæmt fréttum í sjónvarpi og á veðmiðlum í Afríkulandinu. Líka hér. Leikurinn á milli Íslands og Gana á að fara fram í landsleikjahlénu 19. til 27. mars en íslenska landsliðið hefur þegar skipulagt tvo leiki í þessu landsleikjahléi. Íslenska landsliðið mætir Mexíkó 23. mars og Perú 27. mars en báðir þessir leikir fara fram í Bandaríkjunum. Það er orðið því frekar þröngt á þingi bætist þriðji landsleikurinn við. Það er því líklegra að leikurinn fari fram á Íslandi í júní eða skömmu áður en íslenska landsliðið fer til Rússlands. Íslenska landsliðið mætir Noregi í júní en ætlaði einnig að spila leik við Afríkuþjóð á lokaspretti sínum fyrir heimsmeistarakeppnina í Rússlandi. Leikurinn við Norðmenn fer fram 2. júní á Laugardalsvellinum en liðið flýgur síðan út til Rússlands 9. júní. Fyrsti leikurinn á HM er síðan á móti Argentínu 16. júní. Íslenska landsliðið mun því mæta Gana í síðasta leik sínum fyrir brottför, líklega 7. eða 8. júní á Laugardalsvellinum. KSÍ á hinsvegar eftir að staðfesta þann leik.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Sjá meira