Argentínumenn fá að æfa hjá Barcelona rétt fyrir Íslandsleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2018 17:30 Lionel Messi getur bara verið heima hjá sér rétt fyrir HM. Vísir/AFP Argentínska landsliðið í fótbolta mun mæta til Evrópu 1. júní næstkomandi en sextán dögum síðar mætir liðið íslenska landsliðinu í fyrsta leik liðanna á HM í Rússlandi. Það er ljóst að Lionel Messi hefur notað samböndin sín í Barcelona til að redda landsliðinu sínu góðri æfingaðstöðu í aðdraganda mótsins. Argentínumenn fá nefnilega að eyða átta dögum í Barcelona áður en þeir fljúga til Rússlands. Liðið mun æfa á Joan Gamper æfingasvæðinu eða því sama og Messi æfir alla daga með Barcelona-liðinu. Síðasti undirbúningsleikur liðsins verður síðan 8. júní eða átta dögum áður en þeir ganga út á völl í Moskvu og mæta íslenska landsliðinu. Lionel Messi og landsliðsþjálfarinn Jorge Sampaoli hafa báðir talað um það að argentínska landsliðið þurfti að stilla sína strengi í vináttulandsleikjunum fram að HM til að rífa liðið upp eftir mjög erfiða og ósannfærandi undankeppni. Argentínska liðið mætir Ítalíu og Spáni í marsmánuði og spilar síðan heimaleik 30. maí áður en liðið flýgur til Evrópu. Argentínumenn spila á Etihad-leikvanginum í Manchester 23. mars og svo 27. mars á móti Spáni á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid 27. mars. Wanda Metropolitano er nýr heimavöllur Atletico Madrid liðsins. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jóhann Berg býst við að vera 95 prósent í vörn á móti Messi og félögum á HM Íslenski landsliðsmaðurinn trúir því varla að hann sé á leiðinni til Rússlands. 5. desember 2017 12:00 Ólafur Ingi: Viljum einmitt spila við lið eins og Argentínu Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins, var í viðtali í vikunni þar sem hann var spurður í heimsmeistaramótið næsta sumar. 16. desember 2017 14:00 Þjálfari Nígeríu: Ísland er ekki með mestu tæknina en það spilar eins og lið Ísland og Nígería mætast í öðrum leik D-riðils á HM í Rússlandi. 23. janúar 2018 16:00 Best ef Lionel Messi mætti bara með 23 treyjur í leikinn á móti Íslandi Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu munu mæta því íslenska í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Moskvu 16. júní í sumar. 8. desember 2017 18:58 Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 15:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Sjá meira
Argentínska landsliðið í fótbolta mun mæta til Evrópu 1. júní næstkomandi en sextán dögum síðar mætir liðið íslenska landsliðinu í fyrsta leik liðanna á HM í Rússlandi. Það er ljóst að Lionel Messi hefur notað samböndin sín í Barcelona til að redda landsliðinu sínu góðri æfingaðstöðu í aðdraganda mótsins. Argentínumenn fá nefnilega að eyða átta dögum í Barcelona áður en þeir fljúga til Rússlands. Liðið mun æfa á Joan Gamper æfingasvæðinu eða því sama og Messi æfir alla daga með Barcelona-liðinu. Síðasti undirbúningsleikur liðsins verður síðan 8. júní eða átta dögum áður en þeir ganga út á völl í Moskvu og mæta íslenska landsliðinu. Lionel Messi og landsliðsþjálfarinn Jorge Sampaoli hafa báðir talað um það að argentínska landsliðið þurfti að stilla sína strengi í vináttulandsleikjunum fram að HM til að rífa liðið upp eftir mjög erfiða og ósannfærandi undankeppni. Argentínska liðið mætir Ítalíu og Spáni í marsmánuði og spilar síðan heimaleik 30. maí áður en liðið flýgur til Evrópu. Argentínumenn spila á Etihad-leikvanginum í Manchester 23. mars og svo 27. mars á móti Spáni á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid 27. mars. Wanda Metropolitano er nýr heimavöllur Atletico Madrid liðsins.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jóhann Berg býst við að vera 95 prósent í vörn á móti Messi og félögum á HM Íslenski landsliðsmaðurinn trúir því varla að hann sé á leiðinni til Rússlands. 5. desember 2017 12:00 Ólafur Ingi: Viljum einmitt spila við lið eins og Argentínu Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins, var í viðtali í vikunni þar sem hann var spurður í heimsmeistaramótið næsta sumar. 16. desember 2017 14:00 Þjálfari Nígeríu: Ísland er ekki með mestu tæknina en það spilar eins og lið Ísland og Nígería mætast í öðrum leik D-riðils á HM í Rússlandi. 23. janúar 2018 16:00 Best ef Lionel Messi mætti bara með 23 treyjur í leikinn á móti Íslandi Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu munu mæta því íslenska í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Moskvu 16. júní í sumar. 8. desember 2017 18:58 Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 15:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Sjá meira
Jóhann Berg býst við að vera 95 prósent í vörn á móti Messi og félögum á HM Íslenski landsliðsmaðurinn trúir því varla að hann sé á leiðinni til Rússlands. 5. desember 2017 12:00
Ólafur Ingi: Viljum einmitt spila við lið eins og Argentínu Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins, var í viðtali í vikunni þar sem hann var spurður í heimsmeistaramótið næsta sumar. 16. desember 2017 14:00
Þjálfari Nígeríu: Ísland er ekki með mestu tæknina en það spilar eins og lið Ísland og Nígería mætast í öðrum leik D-riðils á HM í Rússlandi. 23. janúar 2018 16:00
Best ef Lionel Messi mætti bara með 23 treyjur í leikinn á móti Íslandi Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu munu mæta því íslenska í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Moskvu 16. júní í sumar. 8. desember 2017 18:58
Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00
Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47
Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 15:30