Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2018 15:30 Lionel Messi sleppur við langt ferðlag í mars. Vísir/EPA Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. Íslenska fótboltlandsliðið er nú í fyrsta sinn að undirbúa sig fyrir þátttöku í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins en fyrstu mótherjar liðsins þekkja ekkert annað. Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi í sumar en sá leikur mun fara fram 16. júní í Moskvu. Argentínska landsliðið mun spila undirbúningsleiki sína í mars í Evrópu á meðan íslenska landsliðið ferðast til Norður-Ameríku og svo þvert yfir Bandaríkin.[SELECCIÓN MAYOR] Próximos amistosos :@Argentina - @FIGC 23/03/2018 Etihad Stadium (Mánchester)@SeFutbol - @Argentina 27/03/2018 Wanda Metropolitano (Madrid) pic.twitter.com/ZPKjBkws51 — Selección Argentina (@Argentina) January 25, 2018 Íslenska landsliðið mun spila tvo vináttulandsleiki í Bandaríkjunum í mars, fyrst á móti Mexíkó í San Francisco á vesturströnd Bandaríkjanna 23. mars og svo á móti Perú í New Jersey á austurströnd Bandaríkjanna 27. mars. Argentínumenn spila á sama tíma á móti Ítalíu á Etihad-leikvanginum í Manchester 23. mars og svo 27. mars á móti Spáni á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid 27. mars. Wanda Metropolitano er nýr heimavöllur Atletico Madrid liðsins.The venues for @Argentina's friendlies in March has been confirmed. 23/03/2018 (vs Italy) - Etihad Stadium (Mánchester) 27/03/2018 (vs Spain) - Wanda Metropolitano (Madrid) pic.twitter.com/SoO8zdqxxS — Sivan John (@SivanJohn_) January 26, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira
Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. Íslenska fótboltlandsliðið er nú í fyrsta sinn að undirbúa sig fyrir þátttöku í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins en fyrstu mótherjar liðsins þekkja ekkert annað. Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi í sumar en sá leikur mun fara fram 16. júní í Moskvu. Argentínska landsliðið mun spila undirbúningsleiki sína í mars í Evrópu á meðan íslenska landsliðið ferðast til Norður-Ameríku og svo þvert yfir Bandaríkin.[SELECCIÓN MAYOR] Próximos amistosos :@Argentina - @FIGC 23/03/2018 Etihad Stadium (Mánchester)@SeFutbol - @Argentina 27/03/2018 Wanda Metropolitano (Madrid) pic.twitter.com/ZPKjBkws51 — Selección Argentina (@Argentina) January 25, 2018 Íslenska landsliðið mun spila tvo vináttulandsleiki í Bandaríkjunum í mars, fyrst á móti Mexíkó í San Francisco á vesturströnd Bandaríkjanna 23. mars og svo á móti Perú í New Jersey á austurströnd Bandaríkjanna 27. mars. Argentínumenn spila á sama tíma á móti Ítalíu á Etihad-leikvanginum í Manchester 23. mars og svo 27. mars á móti Spáni á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid 27. mars. Wanda Metropolitano er nýr heimavöllur Atletico Madrid liðsins.The venues for @Argentina's friendlies in March has been confirmed. 23/03/2018 (vs Italy) - Etihad Stadium (Mánchester) 27/03/2018 (vs Spain) - Wanda Metropolitano (Madrid) pic.twitter.com/SoO8zdqxxS — Sivan John (@SivanJohn_) January 26, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira