Hinsegin Mikilvægt að öll lög landsins verði kynhlutlaus Formaður Samtakanna 78 segir mikilvægt að gera breytingar á lögum landsins í þá veru að öll lög verði kynhlutlaus. Frumvaprsdrög þess efnis eru til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Innlent 10.8.2020 13:01 Afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunnar hefur mikla þýðingu Biskup Íslands hefur beðið hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og útskúfun af hálfu kirkjunnar. Formaður Samtakanna 78 segir þetta hafa mikla þýðingu þó ekki séu enn öll sár gróin. Innlent 8.8.2020 21:02 Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og fordómum sem samfélagið hefur þurft að þola af hálfu kirkjunnar í gegnum árin. Innlent 8.8.2020 12:30 Ég elska að vera hommi Ég elska að vera hommi. Ég er mjög sáttur í eigin skinni og ég elska hvern dag sem ég lifi. Þess óska ég fyrir alla, sama hver kynhneigðin er. Punktur. Skoðun 8.8.2020 12:15 Bein útsending: Þjóðkirkjan kynnir Eina sögu - eitt skref og biðst fyrirgefningar á misrétti gagnvart hinsegin fólki Þjóðkirkjan í samstarfi við Samtökin ´78 hefur boðað til kynningarfundar í dag á verkefninu Ein saga – eitt skref. Tilgangur verkefnisins er að biðjast fyrirgefningar, gera upp og læra af sögu misréttis gagnvart hinsegin fólki innan kirkjunnar. Innlent 8.8.2020 12:01 Óþægilega sýnileg? Í dag hefði Gleðigangan átt að hlykkjast um stræti Reykjavíkur með tilheyrandi látum, gáska, glimmeri og skýrum skilaboðum í bland. Skoðun 8.8.2020 07:02 Hönnuðu vagn tileinkaðan trans fólki Strætó hefur látið hanna strætisvagn tileinkaðan trans fólki á Íslandi og réttindabaráttu þeirra í tilefni Hinsegin daga 2020. Innlent 7.8.2020 21:25 Handtekin og kærð fyrir að setja fána á styttur Þrennt hefur verið handtekið og ákært fyrir að hafa hengt regnbogafána, sem táknar samfélag hinsegin fólks, á styttur í Varsjá, höfuðborg Póllands. Erlent 6.8.2020 06:59 Hvetur fólk til að fagna Hinsegin dögum heima Ekkert varð að opnunarhátíð Hinsegin daga í gær fyrir skipulagða dagskrá hennar sem standa átti fram á sunnudag. Innlent 5.8.2020 21:56 Pólland snýr baki við sáttmála um öryggi kvenna Pólland hyggst snúa baki við sáttmála Evrópusambandsins um að koma í veg fyrir ofbeldi gegn konum. Þetta tilkynnti dómsmálaráðherra Póllands í dag. Erlent 25.7.2020 17:38 Gleðigöngur taka við af Gleðigöngunni Eins og flestir vita verður dagskrá Hinsegin daga með töluvert breyttu sniði í ár vegna farsóttarinnar en þó verður dagskrá sem fæstir ættu að láta fram hjá sér fara. Menning 24.7.2020 14:39 Slíta tengsl við borg sem sagðist laus við hinsegin fólk Yfirvöld í hollensku borginni Nieuwegein, nærri Utrecht, hafa ákveðið að slíta tengslin við pólsku borgina Pulawy vegna skoðana ráðamanna þar á hinsegin fólki. Erlent 16.7.2020 23:13 Segir Duda nýta sér hatur á hinsegin fólki „Í fyrsta lagi er þetta bara ótrúlega grátlegt. Það er svo mjótt á mununum þarna. Það sem þetta þýðir er áframhaldandi barátta og erfiðleikar fyrir hinsegin fólk í Póllandi. Duda hefur hótað að leggja blátt bann við ættleiðingum samkynja para. Við gætum líka verið að sjá fram á að lagaleg réttindi þeirra verði skert og ekki voru þau mikil fyrir.“ Erlent 13.7.2020 13:34 Haturshópar fá fjárstuðning frá bandaríska ríkinu Í það minnsta tíu félög sem hafa talað gegn svörtum, hinseginfólki og innflytjendum fengu stuðning frá sjóði bandarískra yfirvalda. Erlent 11.7.2020 16:13 Samkynhneigður úrvalsdeildarleikmaður sendir frá sér nafnlaust bréf Samkynhneigður leikmaður í ensku úrvalsdeildinni greinir frá því í opnu bréfi hvernig það er að þurfa að leyna kynhneigð sinni fyrir liðsfélögum. Hann segist enn ekki geta komið fram undir nafni. Enski boltinn 11.7.2020 07:01 Fylgir þú lögum? Um þessar mundir er eitt ár liðið síðan Lög um kynrænt sjálfræði, langþráð tímamótalöggjöf í málefnum trans fólks, tóku gildi. Skoðun 7.7.2020 09:01 Breskur fyrrum atvinnumaður kemur út úr skápnum Englendingurinn Thomas Beattie, fyrrum atvinnumaður í fótbolta, upplýsti það í viðtali við ESPN í gær að hann væri samkynhneigður. Fótbolti 24.6.2020 23:01 Hæstiréttur Bandaríkjanna segir ólöglegt að mismuna starfsfólki á grundvelli kynhneigðar Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að það brjóti í bága við lög landsins að segja upp starfsfólki á grundvelli kynhneigðar eða kyngervis. Erlent 15.6.2020 15:48 Einn samkynhneigður eða tvíkynhneigður í hverju liði Troy Deeney, fyrirliði Watford, segir að sennilega sé að minnsta kosti einn samkynhneigður eða tvíkynhneigður leikmaður í hverju fótboltaliði og að nú sé betra en nokkru sinni fyrir íþróttafólk að koma út úr skápnum. Enski boltinn 15.6.2020 10:06 Segir „hugmyndafræði hinsegin fólks“ verri en kommúnisma Andrzej Duda, forseti Póllands, beindi sjónum sínum að baráttu hinsegin fólks í landinu í kosningaræðu sinni í gær og sagði „hugmyndafræðina“ skaðlegri en kommúnisma. Erlent 14.6.2020 10:56 Passa börn í brúðkaupum til að safna fyrir eigin barni „Góðan dag! Við erum 28 ára gamalt par sem vinnum báðar á leikskóla og elskum að vera með börnum. Við erum að safna okkur fyrir okkar eigin barni…“Svona hófst færsla sem Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir og Kolbrún Helga Pálsdóttir birtu í Facebook hópnum Brúðkaupshugmyndir. Lífið 14.6.2020 07:00 Rupert Grint lýsir yfir stuðningi við trans fólk eftir ummæli J.K. Rowling Leikarinnn Rupert Grint, sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Ron Weasley í Harry Potter-myndunum, segist styðja trans fólk í sinni baráttu Lífið 13.6.2020 10:21 Rasismi meðal samkynhneigðra manna Baráttur jaðarhópa hafa verið mikið í umræðunni nýlega. Í kjölfari morðs Georges Floyds er heimssamfélagið er ræða virði svartra lífa á meðan hinsegin fólk fagnar framkomum sem hafa átt sér stað undanfarin aldir, þar á meðal samkynhneigðir karlmenn hér á landi. Skoðun 11.6.2020 12:00 Íslenska ríkið braut ekki á Carli vegna hatursorðræðudóms Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá máli Carls Jóhanns Lilliendahl gegn íslenska ríkinu. Hann taldi íslenska ríkið hafa brotið á mannréttindum sínum er hann var sakfelldur fyrir hatursorðræðu. Dómstólinn telur að ummæli Carls hafi falið í sér hatursorðræðu. Innlent 11.6.2020 09:33 „Var í langan tíma búin telja mér trú um að ég væri tilfinningalaus“ Þær fóru í gegnum framhaldsskóla án þess að koma út úr skápnum í þeirri von um að falla betur inn í hópinn. Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir fóru af stað með nýtt hlaðvarp á dögunum sem kallast Raunveruleikinn. Lífið 4.6.2020 10:37 Birta yfirferð yfir fimmtán heitustu samkynhneigðu menn Íslands Á miðlinum Gay Star News má sjá umfjöllun um fallega samkynhneigða menn sem búsettir eru á Íslandi. Lífið 2.6.2020 14:32 Fyrsta samkynja parið gengur í það heilaga á Kosta Ríka Fyrsta samkynja parið gifti sig á K0sta Ríka í dag en Kosta Ríka er fyrsta land Mið-Ameríku til að lögleiða hjónabönd samkynja para. Erlent 26.5.2020 21:41 Skora á Íslendinga og utanríkisráðherra að fordæma ungversk stjórnvöld Samtökin ‘78, Trans Ísland og Intersex Ísland skora á utanríkisráðherra Íslands að fordæma ný lög um kynskráningu í Ungverjalandi. Innlent 22.5.2020 14:28 Eftirspurn eftir kynleiðréttingaraðgerðum hefur tífaldast á tíu árum Eftirspurn eftir leiðréttingu á kyni hér á landi hefur tífaldast á 10 árum að sögn lýtalæknis sem sérhæfir sig í kynleiðréttingaraðgerðum. Hann segir marga sem greinast með kynáttunarvanda einnig vera á einhverfurófi eða með ADHD. Innlent 19.5.2020 20:14 Heimsfaraldurinn eykur varnarleysi hinsegin fólks Varnarleysi hinsegin fólks hefur aukist í heimsfaraldrinum. Ísland gerðist aðili að kjarnahópi ríkja Sameinuðu þjóðanna um málefni hinsegin fólks. Heimsmarkmiðin 18.5.2020 13:58 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 34 ›
Mikilvægt að öll lög landsins verði kynhlutlaus Formaður Samtakanna 78 segir mikilvægt að gera breytingar á lögum landsins í þá veru að öll lög verði kynhlutlaus. Frumvaprsdrög þess efnis eru til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Innlent 10.8.2020 13:01
Afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunnar hefur mikla þýðingu Biskup Íslands hefur beðið hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og útskúfun af hálfu kirkjunnar. Formaður Samtakanna 78 segir þetta hafa mikla þýðingu þó ekki séu enn öll sár gróin. Innlent 8.8.2020 21:02
Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og fordómum sem samfélagið hefur þurft að þola af hálfu kirkjunnar í gegnum árin. Innlent 8.8.2020 12:30
Ég elska að vera hommi Ég elska að vera hommi. Ég er mjög sáttur í eigin skinni og ég elska hvern dag sem ég lifi. Þess óska ég fyrir alla, sama hver kynhneigðin er. Punktur. Skoðun 8.8.2020 12:15
Bein útsending: Þjóðkirkjan kynnir Eina sögu - eitt skref og biðst fyrirgefningar á misrétti gagnvart hinsegin fólki Þjóðkirkjan í samstarfi við Samtökin ´78 hefur boðað til kynningarfundar í dag á verkefninu Ein saga – eitt skref. Tilgangur verkefnisins er að biðjast fyrirgefningar, gera upp og læra af sögu misréttis gagnvart hinsegin fólki innan kirkjunnar. Innlent 8.8.2020 12:01
Óþægilega sýnileg? Í dag hefði Gleðigangan átt að hlykkjast um stræti Reykjavíkur með tilheyrandi látum, gáska, glimmeri og skýrum skilaboðum í bland. Skoðun 8.8.2020 07:02
Hönnuðu vagn tileinkaðan trans fólki Strætó hefur látið hanna strætisvagn tileinkaðan trans fólki á Íslandi og réttindabaráttu þeirra í tilefni Hinsegin daga 2020. Innlent 7.8.2020 21:25
Handtekin og kærð fyrir að setja fána á styttur Þrennt hefur verið handtekið og ákært fyrir að hafa hengt regnbogafána, sem táknar samfélag hinsegin fólks, á styttur í Varsjá, höfuðborg Póllands. Erlent 6.8.2020 06:59
Hvetur fólk til að fagna Hinsegin dögum heima Ekkert varð að opnunarhátíð Hinsegin daga í gær fyrir skipulagða dagskrá hennar sem standa átti fram á sunnudag. Innlent 5.8.2020 21:56
Pólland snýr baki við sáttmála um öryggi kvenna Pólland hyggst snúa baki við sáttmála Evrópusambandsins um að koma í veg fyrir ofbeldi gegn konum. Þetta tilkynnti dómsmálaráðherra Póllands í dag. Erlent 25.7.2020 17:38
Gleðigöngur taka við af Gleðigöngunni Eins og flestir vita verður dagskrá Hinsegin daga með töluvert breyttu sniði í ár vegna farsóttarinnar en þó verður dagskrá sem fæstir ættu að láta fram hjá sér fara. Menning 24.7.2020 14:39
Slíta tengsl við borg sem sagðist laus við hinsegin fólk Yfirvöld í hollensku borginni Nieuwegein, nærri Utrecht, hafa ákveðið að slíta tengslin við pólsku borgina Pulawy vegna skoðana ráðamanna þar á hinsegin fólki. Erlent 16.7.2020 23:13
Segir Duda nýta sér hatur á hinsegin fólki „Í fyrsta lagi er þetta bara ótrúlega grátlegt. Það er svo mjótt á mununum þarna. Það sem þetta þýðir er áframhaldandi barátta og erfiðleikar fyrir hinsegin fólk í Póllandi. Duda hefur hótað að leggja blátt bann við ættleiðingum samkynja para. Við gætum líka verið að sjá fram á að lagaleg réttindi þeirra verði skert og ekki voru þau mikil fyrir.“ Erlent 13.7.2020 13:34
Haturshópar fá fjárstuðning frá bandaríska ríkinu Í það minnsta tíu félög sem hafa talað gegn svörtum, hinseginfólki og innflytjendum fengu stuðning frá sjóði bandarískra yfirvalda. Erlent 11.7.2020 16:13
Samkynhneigður úrvalsdeildarleikmaður sendir frá sér nafnlaust bréf Samkynhneigður leikmaður í ensku úrvalsdeildinni greinir frá því í opnu bréfi hvernig það er að þurfa að leyna kynhneigð sinni fyrir liðsfélögum. Hann segist enn ekki geta komið fram undir nafni. Enski boltinn 11.7.2020 07:01
Fylgir þú lögum? Um þessar mundir er eitt ár liðið síðan Lög um kynrænt sjálfræði, langþráð tímamótalöggjöf í málefnum trans fólks, tóku gildi. Skoðun 7.7.2020 09:01
Breskur fyrrum atvinnumaður kemur út úr skápnum Englendingurinn Thomas Beattie, fyrrum atvinnumaður í fótbolta, upplýsti það í viðtali við ESPN í gær að hann væri samkynhneigður. Fótbolti 24.6.2020 23:01
Hæstiréttur Bandaríkjanna segir ólöglegt að mismuna starfsfólki á grundvelli kynhneigðar Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að það brjóti í bága við lög landsins að segja upp starfsfólki á grundvelli kynhneigðar eða kyngervis. Erlent 15.6.2020 15:48
Einn samkynhneigður eða tvíkynhneigður í hverju liði Troy Deeney, fyrirliði Watford, segir að sennilega sé að minnsta kosti einn samkynhneigður eða tvíkynhneigður leikmaður í hverju fótboltaliði og að nú sé betra en nokkru sinni fyrir íþróttafólk að koma út úr skápnum. Enski boltinn 15.6.2020 10:06
Segir „hugmyndafræði hinsegin fólks“ verri en kommúnisma Andrzej Duda, forseti Póllands, beindi sjónum sínum að baráttu hinsegin fólks í landinu í kosningaræðu sinni í gær og sagði „hugmyndafræðina“ skaðlegri en kommúnisma. Erlent 14.6.2020 10:56
Passa börn í brúðkaupum til að safna fyrir eigin barni „Góðan dag! Við erum 28 ára gamalt par sem vinnum báðar á leikskóla og elskum að vera með börnum. Við erum að safna okkur fyrir okkar eigin barni…“Svona hófst færsla sem Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir og Kolbrún Helga Pálsdóttir birtu í Facebook hópnum Brúðkaupshugmyndir. Lífið 14.6.2020 07:00
Rupert Grint lýsir yfir stuðningi við trans fólk eftir ummæli J.K. Rowling Leikarinnn Rupert Grint, sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Ron Weasley í Harry Potter-myndunum, segist styðja trans fólk í sinni baráttu Lífið 13.6.2020 10:21
Rasismi meðal samkynhneigðra manna Baráttur jaðarhópa hafa verið mikið í umræðunni nýlega. Í kjölfari morðs Georges Floyds er heimssamfélagið er ræða virði svartra lífa á meðan hinsegin fólk fagnar framkomum sem hafa átt sér stað undanfarin aldir, þar á meðal samkynhneigðir karlmenn hér á landi. Skoðun 11.6.2020 12:00
Íslenska ríkið braut ekki á Carli vegna hatursorðræðudóms Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá máli Carls Jóhanns Lilliendahl gegn íslenska ríkinu. Hann taldi íslenska ríkið hafa brotið á mannréttindum sínum er hann var sakfelldur fyrir hatursorðræðu. Dómstólinn telur að ummæli Carls hafi falið í sér hatursorðræðu. Innlent 11.6.2020 09:33
„Var í langan tíma búin telja mér trú um að ég væri tilfinningalaus“ Þær fóru í gegnum framhaldsskóla án þess að koma út úr skápnum í þeirri von um að falla betur inn í hópinn. Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir fóru af stað með nýtt hlaðvarp á dögunum sem kallast Raunveruleikinn. Lífið 4.6.2020 10:37
Birta yfirferð yfir fimmtán heitustu samkynhneigðu menn Íslands Á miðlinum Gay Star News má sjá umfjöllun um fallega samkynhneigða menn sem búsettir eru á Íslandi. Lífið 2.6.2020 14:32
Fyrsta samkynja parið gengur í það heilaga á Kosta Ríka Fyrsta samkynja parið gifti sig á K0sta Ríka í dag en Kosta Ríka er fyrsta land Mið-Ameríku til að lögleiða hjónabönd samkynja para. Erlent 26.5.2020 21:41
Skora á Íslendinga og utanríkisráðherra að fordæma ungversk stjórnvöld Samtökin ‘78, Trans Ísland og Intersex Ísland skora á utanríkisráðherra Íslands að fordæma ný lög um kynskráningu í Ungverjalandi. Innlent 22.5.2020 14:28
Eftirspurn eftir kynleiðréttingaraðgerðum hefur tífaldast á tíu árum Eftirspurn eftir leiðréttingu á kyni hér á landi hefur tífaldast á 10 árum að sögn lýtalæknis sem sérhæfir sig í kynleiðréttingaraðgerðum. Hann segir marga sem greinast með kynáttunarvanda einnig vera á einhverfurófi eða með ADHD. Innlent 19.5.2020 20:14
Heimsfaraldurinn eykur varnarleysi hinsegin fólks Varnarleysi hinsegin fólks hefur aukist í heimsfaraldrinum. Ísland gerðist aðili að kjarnahópi ríkja Sameinuðu þjóðanna um málefni hinsegin fólks. Heimsmarkmiðin 18.5.2020 13:58