Hús og heimili Keypti sér trukk á sextíu þúsund krónur og breytti í smáhýsi Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. Lífið 12.5.2021 14:31 Skreytum hús: Orðlausar yfir breytingunni á áfangaheimilinu Í lokaþættinum af þessari þáttaröð af Skreytum hús, fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir tækifæri til þess að leggja góðu verkefni lið og taka í gegn setustofu á áfangaheimili á vegum Samhjálpar. Tíska og hönnun 12.5.2021 08:00 Vel skipulagt níu fermetra hús á hjólum Ítalski arkitektinn Leonardo Di Chiara hefur hannað einstaklega sniðugt níu fermetra hús á hjólum sem hægt er að ferðast með út um allt. Lífið 11.5.2021 15:33 Híbýlaauður - Samtal í streymi frá Norræna húsinu Frá 13 til 15 í dag verður beint streymi frá málþinginu Híbýlaauður sem fram fer í Norræna húsinu. Viðburðurinn er hluti af HönnunarMars, sem fer fram í næstu viku, 19. til 23. maí. Tíska og hönnun 11.5.2021 11:25 Stofan gjörbreytt með ljósu parketi og hvítum gardínum „Mér finnst þetta bara æði, ég er mjög sæl með þetta,“ sagði Valgerður Helga eftir að hún hafði fengið að sjá breytinguna á stofunni sinni í síðasta þætti af Skreytum hús. Tíska og hönnun 8.5.2021 12:01 Innlit í Kreml Kreml, höfuðstöðvar yfirvalda í Rússlandi, er með dýrustu höfuðstöðvum heims. Forseti Rússlands hefur aðsetur þar og er það í dag Vladimir Pútin. Lífið 7.5.2021 15:31 Fyrir og eftir: Gjörbreytt íbúð Kristínar og aðeins þurfti málningu í verkið Þórunn Högnadóttir er þekkt fyrir að taka heimili í gegn og gera þau flott fyrir lítinn pening. Lífið 7.5.2021 10:30 Milljarða mistök við framkvæmdir Á YouTube-síðunni The Richest er fjallað nokkuð ítarlega um mistök sem hafa verið gerð við framkvæmdir á risa byggingunum í gegnum tíðina. Lífið 6.5.2021 14:48 Sara Dögg innanhússhönnuður selur útsýnisíbúðina Fagurkerinn og innanhúshönnuðurinn Sara Dögg Guðjónsdóttir hefur sett á sölu íbúðina sína í Naustabryggju í Reykjavík. Tíska og hönnun 5.5.2021 12:00 Skreytum hús: „Mér finnst stofan hafa stækkað“ „Mér finnst svo gaman af öllu sem þú ert með uppi á veggjum, sagði Soffía Dögg Garðarsdóttir þegar hún heimsótti Valgerði Helgu fyrst. Tíska og hönnun 5.5.2021 08:01 Falinn skemmtistaður í fjögurra milljarða villu Á YouTube-síðu Architectural Digest er oft fjallað um fallegar eignir um allan heim. Oft er um að ræða eignir í eigu þekktra einstaklinga. Lífið 5.5.2021 07:01 Sigvaldahús í Skildinganesi falt fyrir 225 milljónir Einbýlishús við Skildinganes í Skerjafirði er nú komið á sölu fyrir 225 milljónir. Lífið 4.5.2021 12:12 Skreytum hús: Barnaherbergi breytt í unglingaherbergi Jóhann Ingimarsson fékk draumaherbergið sitt í síðasta þætti af Skreytum hús. Jóhann er níu ára gamall og þráði ekkert heitar en að fá alvöru leikjastól og LED-ljósaborða í svefnherbergið sitt. Tíska og hönnun 2.5.2021 12:00 Svona er aðstaðan í Sky lagoon baðlóninu á Kársnesi Á morgun opnar nýtt baðlón á höfuðborgarsvæðinu og Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis kíkti við þar í dag og myndaði aðstöðuna. Lífið 29.4.2021 19:17 Glæsilegt fjörutíu fermetra einbýlishús í ástralskri sveit Steph Gordon og eiginmaður hennar reistu fallegt fjörutíu fermetra einbýlishús út í sveit í Mudgee í Ástralíu. Lífið 29.4.2021 07:01 Innlit í minnstu íbúðina í New York Bandaríski stjörnufasteignasalinn Erik Conover heldur úti mjög vinsælli YouTube-rás þar sem hann einbeitir sér að fasteignum. Lífið 28.4.2021 11:31 Skreytum hús: „Ég hélt að ég myndi aldrei fá svona herbergi“ Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á strákaherbergi. Það er óhætt að fullyrða að hann Jóhann Ingimarsson, 9 ára, er dásamlegasti viðmælandi sem sést hefur í þessum þáttum. Lífið 28.4.2021 08:25 Reistu gámaeinbýlishús og sýna frá öllum framkvæmdunum í fimmtán mínútna myndbandi Á undanförnum árum hefur það færst í aukanna að fólk reisi sér gámahús. Til þess eru venjulegir flutningagámar notaðir og oft staflaðir ofan á hvorn annan. Lífið 28.4.2021 07:02 Mathöll í Pósthúsið: „Þetta verður veisla og nautn fyrir öll skynfærin“ „Við erum búnir að vera í viðræðum við húseigendur í yfir þrjú ár og núna loksins er þetta að verða að veruleika,“ segir athafnamaðurinn og hönnuðurinn Leifur Welding í viðtali við Vísi. Viðskipti innlent 27.4.2021 14:42 Kolbeinn selur 270 fermetra einbýlishús í Fossvoginum Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður IFK Gautaborg og landsliðsmaður, hefur sett stórglæsilegt einbýlishús sitt við Haðaland í Fossvoginum á sölu. Lífið 27.4.2021 11:31 „Yfirleitt gert ráð fyrir því að karlmaður standi á bak við þetta“ „Draumurinn er alltaf sá að stækka og gera meira. Pabbi minn, sem var svo mikil fyrirmynd fyrir mig í viðskiptum, sagði mér að svo lengi sem maður er að sprikla þá er maður að gera eitthvað rétt,“ segir Rakel Hlín Bergsdóttir í viðtali við Vísi. Viðskipti innlent 27.4.2021 17:39 Opnunin á Íslandi markaði útrás Flying Tiger í Danmörku Fyrsta Flying Tiger Copenhagen verslunin á Íslandi var opnuð í Kringlunni árð 2001. Í tilefni tímamótanna verða uppákomur og skemmtilegheit í verslunum út árið. Samstarf 26.4.2021 14:01 Kom á óvart hvað lítið þurfti til að gera mikla breytingu „Fyrst að við ætlum að fara undir stigann að laga til þar, eigum við þá ekki bara að laga til í allri stofunni í leiðinni,“ sagði Soffía Dögg Garðarsdóttir þegar hún gerði breytingar á íbúð í Árbænum. Lífið 24.4.2021 12:00 Viktoría fékk frjálsar hendur þegar hún innréttaði ótrúlega penthouse íbúð við Hafnartorg Í síðastu viku í Heimsókn á Stöð 2 skellti Sindri Sindrason sér í heimsókn á fallegt heimili Viktoríu Hrundar Kjartansdóttur arkitekt býr sem býr í fallegu einbýlishúsi í Keflavík. Lífið 23.4.2021 14:30 Skreytum hús: Tók andköf þegar hún sá dásamlega barnaherbergið „Leikföng eru að taka yfir heimilið og við þurfum að koma skipulagi á þetta,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir um verkefnið sitt í nýjasta þættinum af Skreytum hús. Þar gerði hún skemmtilegar breytingar á barnaherbergi í Árbænum. Tíska og hönnun 21.4.2021 07:00 Einbýlishús í Garðabæ vekur athygli netverja Einbýli í Garðabæ sem auglýst var til sölu í dag hefur vægast sagt slegið í gegn á samfélagsmiðlum í dag. Einbýlishúsið er í Furulundi í Garðabæ og er langmest skoðaða hús dagsins á fasteignavef Vísis. Lífið 19.4.2021 19:04 Gjörbreytt sjónvarpsherbergi: „Þetta er bara fullkomið“ Í þætti vikunnar af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn fjölskylduherbergi í Breiðholti. Lífið 18.4.2021 20:31 Viktoría hannaði einbýlishúsið en kærastinn fékk að ráða tómstundabílskúrnum Viktoría Hrund Kjartansdóttir býr í fallegu einbýlishúsi í Keflavík og leit Sindri Sindrason við heima hjá henni í Heimsókn á Stöð 2 í gær. Lífið 15.4.2021 14:31 Innlit í lúxusvillu Naomi Campbell í Kenía Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 15.4.2021 07:00 Skreytum hús: „Það er svolítið eins og það sé vatnshalli á rýminu“ Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn sjónvarpsherbergi í Breiðholti sem „veit eiginlega ekki alveg hvernig það vill vera.“ Tíska og hönnun 14.4.2021 08:10 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 60 ›
Keypti sér trukk á sextíu þúsund krónur og breytti í smáhýsi Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. Lífið 12.5.2021 14:31
Skreytum hús: Orðlausar yfir breytingunni á áfangaheimilinu Í lokaþættinum af þessari þáttaröð af Skreytum hús, fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir tækifæri til þess að leggja góðu verkefni lið og taka í gegn setustofu á áfangaheimili á vegum Samhjálpar. Tíska og hönnun 12.5.2021 08:00
Vel skipulagt níu fermetra hús á hjólum Ítalski arkitektinn Leonardo Di Chiara hefur hannað einstaklega sniðugt níu fermetra hús á hjólum sem hægt er að ferðast með út um allt. Lífið 11.5.2021 15:33
Híbýlaauður - Samtal í streymi frá Norræna húsinu Frá 13 til 15 í dag verður beint streymi frá málþinginu Híbýlaauður sem fram fer í Norræna húsinu. Viðburðurinn er hluti af HönnunarMars, sem fer fram í næstu viku, 19. til 23. maí. Tíska og hönnun 11.5.2021 11:25
Stofan gjörbreytt með ljósu parketi og hvítum gardínum „Mér finnst þetta bara æði, ég er mjög sæl með þetta,“ sagði Valgerður Helga eftir að hún hafði fengið að sjá breytinguna á stofunni sinni í síðasta þætti af Skreytum hús. Tíska og hönnun 8.5.2021 12:01
Innlit í Kreml Kreml, höfuðstöðvar yfirvalda í Rússlandi, er með dýrustu höfuðstöðvum heims. Forseti Rússlands hefur aðsetur þar og er það í dag Vladimir Pútin. Lífið 7.5.2021 15:31
Fyrir og eftir: Gjörbreytt íbúð Kristínar og aðeins þurfti málningu í verkið Þórunn Högnadóttir er þekkt fyrir að taka heimili í gegn og gera þau flott fyrir lítinn pening. Lífið 7.5.2021 10:30
Milljarða mistök við framkvæmdir Á YouTube-síðunni The Richest er fjallað nokkuð ítarlega um mistök sem hafa verið gerð við framkvæmdir á risa byggingunum í gegnum tíðina. Lífið 6.5.2021 14:48
Sara Dögg innanhússhönnuður selur útsýnisíbúðina Fagurkerinn og innanhúshönnuðurinn Sara Dögg Guðjónsdóttir hefur sett á sölu íbúðina sína í Naustabryggju í Reykjavík. Tíska og hönnun 5.5.2021 12:00
Skreytum hús: „Mér finnst stofan hafa stækkað“ „Mér finnst svo gaman af öllu sem þú ert með uppi á veggjum, sagði Soffía Dögg Garðarsdóttir þegar hún heimsótti Valgerði Helgu fyrst. Tíska og hönnun 5.5.2021 08:01
Falinn skemmtistaður í fjögurra milljarða villu Á YouTube-síðu Architectural Digest er oft fjallað um fallegar eignir um allan heim. Oft er um að ræða eignir í eigu þekktra einstaklinga. Lífið 5.5.2021 07:01
Sigvaldahús í Skildinganesi falt fyrir 225 milljónir Einbýlishús við Skildinganes í Skerjafirði er nú komið á sölu fyrir 225 milljónir. Lífið 4.5.2021 12:12
Skreytum hús: Barnaherbergi breytt í unglingaherbergi Jóhann Ingimarsson fékk draumaherbergið sitt í síðasta þætti af Skreytum hús. Jóhann er níu ára gamall og þráði ekkert heitar en að fá alvöru leikjastól og LED-ljósaborða í svefnherbergið sitt. Tíska og hönnun 2.5.2021 12:00
Svona er aðstaðan í Sky lagoon baðlóninu á Kársnesi Á morgun opnar nýtt baðlón á höfuðborgarsvæðinu og Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis kíkti við þar í dag og myndaði aðstöðuna. Lífið 29.4.2021 19:17
Glæsilegt fjörutíu fermetra einbýlishús í ástralskri sveit Steph Gordon og eiginmaður hennar reistu fallegt fjörutíu fermetra einbýlishús út í sveit í Mudgee í Ástralíu. Lífið 29.4.2021 07:01
Innlit í minnstu íbúðina í New York Bandaríski stjörnufasteignasalinn Erik Conover heldur úti mjög vinsælli YouTube-rás þar sem hann einbeitir sér að fasteignum. Lífið 28.4.2021 11:31
Skreytum hús: „Ég hélt að ég myndi aldrei fá svona herbergi“ Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á strákaherbergi. Það er óhætt að fullyrða að hann Jóhann Ingimarsson, 9 ára, er dásamlegasti viðmælandi sem sést hefur í þessum þáttum. Lífið 28.4.2021 08:25
Reistu gámaeinbýlishús og sýna frá öllum framkvæmdunum í fimmtán mínútna myndbandi Á undanförnum árum hefur það færst í aukanna að fólk reisi sér gámahús. Til þess eru venjulegir flutningagámar notaðir og oft staflaðir ofan á hvorn annan. Lífið 28.4.2021 07:02
Mathöll í Pósthúsið: „Þetta verður veisla og nautn fyrir öll skynfærin“ „Við erum búnir að vera í viðræðum við húseigendur í yfir þrjú ár og núna loksins er þetta að verða að veruleika,“ segir athafnamaðurinn og hönnuðurinn Leifur Welding í viðtali við Vísi. Viðskipti innlent 27.4.2021 14:42
Kolbeinn selur 270 fermetra einbýlishús í Fossvoginum Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður IFK Gautaborg og landsliðsmaður, hefur sett stórglæsilegt einbýlishús sitt við Haðaland í Fossvoginum á sölu. Lífið 27.4.2021 11:31
„Yfirleitt gert ráð fyrir því að karlmaður standi á bak við þetta“ „Draumurinn er alltaf sá að stækka og gera meira. Pabbi minn, sem var svo mikil fyrirmynd fyrir mig í viðskiptum, sagði mér að svo lengi sem maður er að sprikla þá er maður að gera eitthvað rétt,“ segir Rakel Hlín Bergsdóttir í viðtali við Vísi. Viðskipti innlent 27.4.2021 17:39
Opnunin á Íslandi markaði útrás Flying Tiger í Danmörku Fyrsta Flying Tiger Copenhagen verslunin á Íslandi var opnuð í Kringlunni árð 2001. Í tilefni tímamótanna verða uppákomur og skemmtilegheit í verslunum út árið. Samstarf 26.4.2021 14:01
Kom á óvart hvað lítið þurfti til að gera mikla breytingu „Fyrst að við ætlum að fara undir stigann að laga til þar, eigum við þá ekki bara að laga til í allri stofunni í leiðinni,“ sagði Soffía Dögg Garðarsdóttir þegar hún gerði breytingar á íbúð í Árbænum. Lífið 24.4.2021 12:00
Viktoría fékk frjálsar hendur þegar hún innréttaði ótrúlega penthouse íbúð við Hafnartorg Í síðastu viku í Heimsókn á Stöð 2 skellti Sindri Sindrason sér í heimsókn á fallegt heimili Viktoríu Hrundar Kjartansdóttur arkitekt býr sem býr í fallegu einbýlishúsi í Keflavík. Lífið 23.4.2021 14:30
Skreytum hús: Tók andköf þegar hún sá dásamlega barnaherbergið „Leikföng eru að taka yfir heimilið og við þurfum að koma skipulagi á þetta,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir um verkefnið sitt í nýjasta þættinum af Skreytum hús. Þar gerði hún skemmtilegar breytingar á barnaherbergi í Árbænum. Tíska og hönnun 21.4.2021 07:00
Einbýlishús í Garðabæ vekur athygli netverja Einbýli í Garðabæ sem auglýst var til sölu í dag hefur vægast sagt slegið í gegn á samfélagsmiðlum í dag. Einbýlishúsið er í Furulundi í Garðabæ og er langmest skoðaða hús dagsins á fasteignavef Vísis. Lífið 19.4.2021 19:04
Gjörbreytt sjónvarpsherbergi: „Þetta er bara fullkomið“ Í þætti vikunnar af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn fjölskylduherbergi í Breiðholti. Lífið 18.4.2021 20:31
Viktoría hannaði einbýlishúsið en kærastinn fékk að ráða tómstundabílskúrnum Viktoría Hrund Kjartansdóttir býr í fallegu einbýlishúsi í Keflavík og leit Sindri Sindrason við heima hjá henni í Heimsókn á Stöð 2 í gær. Lífið 15.4.2021 14:31
Innlit í lúxusvillu Naomi Campbell í Kenía Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 15.4.2021 07:00
Skreytum hús: „Það er svolítið eins og það sé vatnshalli á rýminu“ Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn sjónvarpsherbergi í Breiðholti sem „veit eiginlega ekki alveg hvernig það vill vera.“ Tíska og hönnun 14.4.2021 08:10