Vonast eftir jólakraftaverki vegna heilsuspillandi myglu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. desember 2022 15:00 Tónlistarkonan Þórunn Antonía er að kljást við fjölefnaóþol. Facebook „Ég er svona um það bil að bugast,“ segir tónlistarkonan Þórunn Antonía. Hún er í leit að íbúð fyrir sig og börnin sín tvö eftir að mygla fannst í íbúð þeirra. Þórunn treystir á mátt samfélagsmiðla í þeirri von að jólakraftaverk gerist og fjölskyldan komist í nýtt leiguhúsnæði fyrir jól. Hún birti með mynd sem sýnir vel áhrifin af ástandinu en hún segir að húsnæði þeirra hafi verið heilsuspillandi. „Hér má sjá andlit mitt eftir að það að búa í heilsuspillandi mygla hefur veikt ónæmiskerfið mitt það mikið að þetta er útkoman er ég kemst i tæri við myglu eða hreinlega toxic ilmefni, mýkingarefni, sterk þvotta efni osfv sem ónæmiskerfið flokkar á sama hátt meðan maður nær bata. Fjölefnaóþol svokallað. Hressandi i skammdeginu.“ Fjölskyldan leitar að langtímaleiguhúsnæði, helst nálægt Vesturbæ. „Svo ég breytist ekki varanlega i fíla manninn.“ Þórunn á tvö börn, þriggja og átta ára, og hefur verið án húsnæðis síðan í lok október samkvæmt Facebook „vegna framkvæmda vegna heilsuspillandi leiguhúsnæðis.“ Heilsa Samfélagsmiðlar Mygla Hús og heimili Tengdar fréttir Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu 14. desember er runninn upp. Lag dagsins er stuðsmellur af bestu gerð, tilvalinn með jólatiltektinni eða til að létta lundina í bílnum í jólaumferðinni. 14. desember 2022 07:01 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Sjá meira
Þórunn treystir á mátt samfélagsmiðla í þeirri von að jólakraftaverk gerist og fjölskyldan komist í nýtt leiguhúsnæði fyrir jól. Hún birti með mynd sem sýnir vel áhrifin af ástandinu en hún segir að húsnæði þeirra hafi verið heilsuspillandi. „Hér má sjá andlit mitt eftir að það að búa í heilsuspillandi mygla hefur veikt ónæmiskerfið mitt það mikið að þetta er útkoman er ég kemst i tæri við myglu eða hreinlega toxic ilmefni, mýkingarefni, sterk þvotta efni osfv sem ónæmiskerfið flokkar á sama hátt meðan maður nær bata. Fjölefnaóþol svokallað. Hressandi i skammdeginu.“ Fjölskyldan leitar að langtímaleiguhúsnæði, helst nálægt Vesturbæ. „Svo ég breytist ekki varanlega i fíla manninn.“ Þórunn á tvö börn, þriggja og átta ára, og hefur verið án húsnæðis síðan í lok október samkvæmt Facebook „vegna framkvæmda vegna heilsuspillandi leiguhúsnæðis.“
Heilsa Samfélagsmiðlar Mygla Hús og heimili Tengdar fréttir Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu 14. desember er runninn upp. Lag dagsins er stuðsmellur af bestu gerð, tilvalinn með jólatiltektinni eða til að létta lundina í bílnum í jólaumferðinni. 14. desember 2022 07:01 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Sjá meira
Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu 14. desember er runninn upp. Lag dagsins er stuðsmellur af bestu gerð, tilvalinn með jólatiltektinni eða til að létta lundina í bílnum í jólaumferðinni. 14. desember 2022 07:01