Viðar Örn og Thelma selja hönnunarperlu í Kópavogi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 4. janúar 2023 13:30 Þessi einstaka eign er til sölu en húsið hefur verið tilnefnt til alþjóðlegra hönnunarverðlauna. Fasteignaljósmyndun Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson og barnsmóðir hans Thelma Rán Óttarsdóttir eru að selja stórglæsilegt einbýlishús við Perlukór í Kópavogi. Um er að ræða tæplega 300 fermetra einbýli á tveimur hæðum sem staðsett er á fallegum stað í Kórahverfinu. Ásett verð er 215 milljónir en fasteignamat eignarinnar er rúmlega 130 milljónir. Húsið er teiknað af Kurt og Pí arkitektum og hefur verið tilnefnt til alþjóðlegra hönnunarverðlauna. Hönnun hússins er einstök fyrir það leyti að fyrir miðju er innigarður sem myndar gegnsæi á milli hæða og dreifir birtu um rýmin. Á neðri hæð hússins er anddyri, eldhús, gestasalerni, stofa þar sem útgengt er á verönd sem snýr í suður og tæplega 40 fermetra bílskúr. Tvær leiðir eru upp á efri hæðina sem myndar gott hringflæði um húsið. Á efri hæðinni eru þrjú rúmgóð barnaherbergi, hjónaherbergi með baðherbergi, þvottahús og sjónvarpsstofu. Á efri hæðinni er útgengt á rúmgóðar þaksvalir með útsýni til fjalla. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Húsið er staðsett við Perlukór 8.Fasteignaljósmyndun Húsið stendur á rúmgóðri lóð.Fasteignaljósmyndun Hönnun hússins er einstök.Fasteignaljósmyndun Nóg af skápaplássi.Fasteignaljósmyndun Opið er á milli stofu, eldhúss og borðstofu.Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er með sérsmíðaðri eikarinnréttingu, eldunareyju úr ryðfríu stáli og parketi á gólfum.Fasteignaljósmyndun Húsið hverfist um innigarð sem myndar gegnsæi á milli hæða og dreifir birtu um rýmin.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi innan af hjónaherberginu.Fasteignaljósmyndun Úr hjónaherberginu er útgengt á rúmgóðar svalir.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið er teppalagt.Fasteignaljósmyndun Húsið er á fallegum stað.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Kópavogur Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Um er að ræða tæplega 300 fermetra einbýli á tveimur hæðum sem staðsett er á fallegum stað í Kórahverfinu. Ásett verð er 215 milljónir en fasteignamat eignarinnar er rúmlega 130 milljónir. Húsið er teiknað af Kurt og Pí arkitektum og hefur verið tilnefnt til alþjóðlegra hönnunarverðlauna. Hönnun hússins er einstök fyrir það leyti að fyrir miðju er innigarður sem myndar gegnsæi á milli hæða og dreifir birtu um rýmin. Á neðri hæð hússins er anddyri, eldhús, gestasalerni, stofa þar sem útgengt er á verönd sem snýr í suður og tæplega 40 fermetra bílskúr. Tvær leiðir eru upp á efri hæðina sem myndar gott hringflæði um húsið. Á efri hæðinni eru þrjú rúmgóð barnaherbergi, hjónaherbergi með baðherbergi, þvottahús og sjónvarpsstofu. Á efri hæðinni er útgengt á rúmgóðar þaksvalir með útsýni til fjalla. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Húsið er staðsett við Perlukór 8.Fasteignaljósmyndun Húsið stendur á rúmgóðri lóð.Fasteignaljósmyndun Hönnun hússins er einstök.Fasteignaljósmyndun Nóg af skápaplássi.Fasteignaljósmyndun Opið er á milli stofu, eldhúss og borðstofu.Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er með sérsmíðaðri eikarinnréttingu, eldunareyju úr ryðfríu stáli og parketi á gólfum.Fasteignaljósmyndun Húsið hverfist um innigarð sem myndar gegnsæi á milli hæða og dreifir birtu um rýmin.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi innan af hjónaherberginu.Fasteignaljósmyndun Úr hjónaherberginu er útgengt á rúmgóðar svalir.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið er teppalagt.Fasteignaljósmyndun Húsið er á fallegum stað.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Kópavogur Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira