Mikilvægt að huga að réttri orkunotkun í frostinu Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 12. desember 2022 17:36 Hrefna Hallgrímsdóttir hjá Veitum segir að þegar kuldinn er mikill og viðvarandi sé mikilvægt að huga að orkunotkun og fara vel með. Vísir/Vilhelm „Við stöndum öll í þessum saman og hlúum að þessu,“ segir Hrefna Hallgrímsdóttir forstöðumaður Veitna en frosthörkur á landinu undanfarna daga hafa haft áhrif á upphitun húsa. Hrefna segir ekki ástæðu til að fara sparlega með heita vatnið en mikilvægt sé að fólk fari vel yfir stillingar á heimilum sínum. Hörkufrost hefur verið undanfarna daga og er því spáð áfram út vikuna. Á samfélagsmiðlum hafa sprottið upp umræður þar sem fólk segist hafa átt í erfiðleikum með að hita upp híbýli sín og sumir hafa kvartað yfir því að sturtuvatnið nái einungis að verða volgt. Í samtali við Vísi segir Hrefna að þegar kuldinn er mikill og viðvarandi sé mikilvægt að huga að orkunotkun og fara vel með. Bendir hún á að 90 prósent af heitavatnsnotkun Íslendinga er til húshitunar. Mikilvægt sé að fólk fari yfir stillingar á hitakerfunum heima hjá sér. „Það þarf að passa upp á að stilla hitastigið ekki óþarflega hátt inni í húsunum okkar. Svo þarf hins vegar að passa upp á að það sé ekki óþörf útloftun. Að við séum ekki að galopna gluggana til að kæla niður þegar við erum búin að hita of mikið.“ Aðspurð segir Hrefna að fólk þurfi ekki að huga að því að spara heita vatnið heima hjá sér. Mikilvægast sé að allir fari vel með orkuna. „Það hjálpar til dæmis ef að við förum ekki öll út í heitu pottana okkar þegar það er hvað kaldast úti og reynir mest á. En aðallega er það þetta; að nýta sem best, sleppa ekki út varmanum og huga að óþéttum gluggum og hurðum.“ Veður Hús og heimili Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Hörkufrost hefur verið undanfarna daga og er því spáð áfram út vikuna. Á samfélagsmiðlum hafa sprottið upp umræður þar sem fólk segist hafa átt í erfiðleikum með að hita upp híbýli sín og sumir hafa kvartað yfir því að sturtuvatnið nái einungis að verða volgt. Í samtali við Vísi segir Hrefna að þegar kuldinn er mikill og viðvarandi sé mikilvægt að huga að orkunotkun og fara vel með. Bendir hún á að 90 prósent af heitavatnsnotkun Íslendinga er til húshitunar. Mikilvægt sé að fólk fari yfir stillingar á hitakerfunum heima hjá sér. „Það þarf að passa upp á að stilla hitastigið ekki óþarflega hátt inni í húsunum okkar. Svo þarf hins vegar að passa upp á að það sé ekki óþörf útloftun. Að við séum ekki að galopna gluggana til að kæla niður þegar við erum búin að hita of mikið.“ Aðspurð segir Hrefna að fólk þurfi ekki að huga að því að spara heita vatnið heima hjá sér. Mikilvægast sé að allir fari vel með orkuna. „Það hjálpar til dæmis ef að við förum ekki öll út í heitu pottana okkar þegar það er hvað kaldast úti og reynir mest á. En aðallega er það þetta; að nýta sem best, sleppa ekki út varmanum og huga að óþéttum gluggum og hurðum.“
Veður Hús og heimili Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira