Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Árekstur

Samkvæmt skoðanakönnunum er alltaf verið að keyra aftan á Sjálfstæðisflokkinn og Sjálfstæðisflokkurinn sífellt að aka yfir eigin flokksmenn. Og aftan á málgagn sitt.

Skoðun
Fréttamynd

Ekkert verður til af engu

Hvar eru Íslendingar um þessar mundir í forystu á alþjóðavísu og fyrirmynd? Í fljótu bragði er svarið ekki augljóst, en við nánari athugun sést að í þróun á lausnum og tækjum fyrir sjávarútveg og matvælavinnslu standa þeir fremstir í flokki. Reyndar svo að útflutningur á þessum vörum nemur tugum milljarða króna á ári.

Skoðun
Fréttamynd

Ævintýri kærustupars í tjaldi í Laugardalnum

Háskólanemi frá Grikklandi hefur búið ásamt kærasta sínum í tjaldi í Laugardal frá því í júní og hyggst búa þar fram á haust. Katerina Parouka segist ekki kvíða kuldanum sem fylgi haustinu heldur njóti hún þess að sofa í tjaldinu.

Innlent
Fréttamynd

Hlynur bætti eigið met

Langhlaup­ar­inn Hlyn­ur Andrés­son sem hleypur fyrir ÍR bætti um helgina eigið Íslands­met í 5.000 metra hlaupi þegar hann hljóp á móti í Belg­íu. Fyrra met Hlyns hafði staðið í 15 mánuði.

Sport
Fréttamynd

Elsta málið er átta ára gamalt

Elsta málið sem bíður afgreiðslu ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er frá 2011. Opin mál hjá embættinu öllu eru yfir fimmtán þúsund. Umferðarlagabrot eru í miklum meirihluta.

Innlent
Fréttamynd

Vita ekki hvaða leiða skal leita

Búast má við að breska ríkisstjórnin tilkynni í dag næstu skref varðandi yfirtöku breska herskipsins Stena Imperio, sem Íranir hertóku á föstudag.

Erlent
Fréttamynd

Með dellu fyrir gömlum græjum

Tómas Jónsson hljómborðsleikari hefur vakið mikla athygli að undanförnu, bæði með Jónasi Sig, djasssveitinni ADHD og Júníusi Meyvant. Tómasi hefur verið líkt við bestu hljómborðs- og orgelleikara landsins.

Tónlist
Fréttamynd

Lag sem allir geta tengt við

Í gær kom út lagið Svarta ekkja með Loga Pedro. Það er sannkallaður sumarsmellur. Það er nóg að gera hjá Loga, bæði með ­Útvarp 101 og hjá samnefndu framleiðslufyrirtæki.

Tónlist
Fréttamynd

Skilja áhyggjurnar eftir í sjónum

Sex afrekskonur ætla að synda boðsund yfir Ermarsund í september. Markmiðið með sundinu er að vekja athygli á áhrifum plastmengunar á lífríki sjávar en ástand þess í Ermar­sundi er slæmt.

Lífið
Fréttamynd

Af háa brettinu í djúpu laugina

Tíminn læknar ekki öll sár,“ segir Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, sem ræðir um líf sitt, störf og sáran missi. Flosi missti eiginkonu sína, Nínu, úr bráðahvítblæði fyrir nærri því sex árum.

Lífið
Fréttamynd

Enginn pirraður á Kurt

Á þjóðvegum landsins hafa margir tekið eftir manni á traktor með áfast hjólhýsi. Þetta er hinn danski Kurt L. Frederiksen sem er að aka hringinn í kringum Ísland og upp um fjöll og firnindi.

Lífið
Fréttamynd

Lífskjaraflótti

Samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár eru 47.278 Íslendingar búsettir erlendis. Þetta er um 15% þjóðarinnar sem er gríðarlega hátt hlutfall fyrir svo fámenna þjóð.

Skoðun
Fréttamynd

Gáfu 132 milljónir í námsstyrki

Seðlabankinn hefur veitt 906 námsstyrki frá árinu 2009 fyrir alls 132 milljónir króna. Fræðslustefna bankans miðar að því að auka færni í starfi en ekki að veita styrki til að nota sem starfslokasamning.

Innlent
Fréttamynd

Bjarni og eistun

Í ekki-fréttum er þetta helst: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var kjörinn varaformaður bankaráðs Asíska innviðafjárfestingarbankans um síðustu helgi.

Skoðun
Fréttamynd

Kastast í kekki á milli Japans og Suður-Kóreu

Mikið ósætti er á milli Japans og Suður-Kóreu vegna úrskurðar um bætur fyrir nauðungarvinnu síðustu aldar. Utanríkisráðherra Japans skammaði suðurkóreska sendiherrann. Karlmaður stytti sér aldur í mótmælaskyni.

Erlent
Fréttamynd

Bikaróði Brassinn

Dani Alves lyfti sínum fertugasta titli um síðustu helgi þegar Brasilía vann Copa America. Hann er þar með fyrsti knattspyrnumaðurinn sem hefur unnið 40 titla á ferlinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Raðklúður

Ekki er ofmælt að Fréttablaðið hafi í leiðurum lengst af talað fyrir daufum eyrum í umfjöllun um skelfilega bresti í réttarkerfinu sem birtust eftir hrun, ekki síst með stofnun embættis sérstaks saksóknara.

Skoðun
Fréttamynd

Forstjóri segir einfalt að réttlæta ákvarðanir

Ákveðin kaflaskil hafa orðið með því að vél ALC er farin úr landi að sögn forstjóra Isavia. Staðan til að innheimta skuld WOW hafi versnað. Hægt sé að draga lærdóm af málinu en ekki sé hægt að kalla einstaklinga til sérstakrar ábyrgðar.

Innlent
Fréttamynd

Telja skemmtiferðaskipin á réttri leið í mengunarmálum

Hafnarstjórar Faxaflóahafna og Akureyrarhafnar eru sammála því að langt sé í að stærstu skemmtiferðaskipin geti tengst rafmagni í höfnum landsins sem myndi draga úr loftmengun. Fyrst þurfi að byggja upp innviði sem dugi minni skipunum. Komum skemmtiferðaskipa hefur fjölgað mikið á undanförnum árum.

Innlent
Fréttamynd

Toppliðin þrjú mæta breytt til leiks

Þrjú efstu lið spænsku efstu deildarinnar í knatt­spyrnu karla frá síðasta keppnis­tímabili mæta þó nokkuð breytt, sérstaklega Real Madrid, sem gekk í gegnum mikið von­brigða­tíma­bil í fyrra þar sem þriðja sætið í deildinni varð raunin og enginn bikar bættist í ­safnið.

Fótbolti
Fréttamynd

Þetta land átt þú og þetta land á þig

Eftir að hafa dormað lengi virðist sem margir séu að vakna upp við þann veruleika að frjálslegar heimildir til sölu á íslenskum jörðum hafa leitt til þess að auðmaður nokkur hefur eignast einn af hverjum hundrað ferkílómetrum á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Varnarsigur

Fá ríki eiga jafn mikið undir ferðaþjónustu og Ísland. Hagstærðirnar eru vel þekktar.

Skoðun
Fréttamynd

27

Ungir karlmenn eru leiðinlegasta dýrategundin sem gengur laus á jörðinni og verstir eru þeir á árunum milli tvítugs og þrítugs þegar þeir eru beinlínis meiri og verri óværa en lúsmý og gjammandi púðluhundar til samans.

Skoðun