Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Sífellt fleiri eru á vappi á gönguleiðum með Wappi

Notendum íslenska gönguappsins Wapp fjölgar og viðtökurnar verða sífellt betri að sögn aðstandanda Wappsins, Einars Skúlasonar. Gönguleiðum í appinu hefur fjölgað rúmlega tvítugfalt frá því það fór í loftið og eru nú yfir 220.

Lífið
Fréttamynd

Lögbundin leiðindi

Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga er gjarnan rætt hvort Reykjavík eigi eingöngu að sinna lögbundnum verkefnum og hætta öllu öðru sem gjarnan er slegið upp sem „gæluverkefnum“.

Skoðun
Fréttamynd

Kominn tími á gott flashmob

Þegar ég gegndi þingmennsku leitaði ég stundum á náðir ímyndunaraflsins til þess að gera mestu þrætutímabilin í þingsal bærilegri.

Skoðun
Fréttamynd

1. maí

Á morgun er 1. maí. Þá fara margir í göngur – og nánast í réttir líka.

Skoðun
Fréttamynd

Réttindi og skyldur NPA-starfsfólks óljós

Ekki liggur fyrir hve langt starfsskyldur aðstoðarfólks fatlaðra ná eða hvernig aðbúnaði skuli háttað. Lög um NPA samþykkt í liðinni viku. Erfiðustu málin sem við fáum segir sviðsstjóri kjaramála Eflingar.

Innlent
Fréttamynd

Ekki sátt um tillögu Haga

Samkeppniseftirlitið telur að Hagar hafi ekki sýnt fram á í nýrri samrunatilkynningu að þar sé leyst úr öllum samkeppnislegum vandamálum sem leiði af samruna Haga við Olís og fasteignafélagið DGV.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Köld böð í Hollywood og Faxafeni

Hollywood-stjörnurnar Jim Carrey og Jason Statham eru meðal fjölmargra sem hafa tileinkað sér aðferðir Wims Hof. Þór Guðnason er fyrsti Íslendingurinn til þess að öðlast Wim Hof kennararéttindi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Leggur ekki fram gögn nema á lokuðum fundi

Bragi Guðbrandsson ætlar að meta framboð sitt til barnaréttanefndar SÞ út frá niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis, taki embættið mál hans til skoðunar. Ásmundur Einar Daðason situr fyrir svörum velferðarnefndar um málið í dag.

Innlent
Fréttamynd

Eignakönnunin mikla

Ófyrirséð afleiðing eignakönnunarinnar varð minna traust almennings á bankainnistæðum og dró aðgerðin því líklega úr vilja landsmanna til sparnaðar.

Menning
Fréttamynd

Enginn ósigur að vera lifandi

Ed Viesturs er eini Bandaríkjamaðurinn sem klifið hefur alla fjórtán tinda sem gnæfa yfir átta þúsund metra hæð án aukasúrefnis. Ed ferðaðist um Hornstrandir á fjallaskíðum fyrri skemmstu. Hann ræddi við Fréttablaðið við lok ferða

Innlent
Fréttamynd

Harpa tapað 3.400 milljónum

Eigendurnir, íslenska ríkið og Reykjavíkurborg, hafa sett 8,2 milljarða króna í framlög frá því Harpa hóf starfsemi 2011. Hörpu blæðir peningum, segir borgarfulltrúi sem gagnrýnt hefur óskhyggju við rekstur hússins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Stórt skref í átt að friði

Allra augu voru á leiðtogum Norður- og Suður-Kóreu er þeir funduðu í gær. Fundurinn þykir vel heppnaður. Kóreustríðið senn á enda eftir 65 ára vopnahlé.

Erlent
Fréttamynd

Vilja setja 120 milljónir í gamla kvennaklefann

Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar hefur óskað eftir heimild borgarráðs til að bjóða út framkvæmdir við endurnýjun eldri búnings- og baðaðstöðu kvenna í Sundhöll Reykjavíkur.

Innlent
Fréttamynd

Enginn í velferðarnefnd skoðað gögn um Braga

Enginn í velferðarnefnd hefur skoðað gögn sem velferðarráðuneytið afhenti Alþingi á þriðjudag og varða störf Braga Guðbrandssonar, fráfarandi forstjóra Barnaverndarstofu, og kvartanir barnaverndarnefnda vegna hans.

Innlent
Fréttamynd

Þarfasti þjónninn

Á Íslandi hafa menn alltaf trúað því að hesturinn væri yfirnáttúruleg vera. Hann var kallaður þarfasti þjónninn og var í raun eina samgöngutæki landsmanna um aldir.

Skoðun
Fréttamynd

Gyðjan vitjaði Valgerðar í draumi

Hér á landi eru skráð hátt í 50 ólík trúfélög, en æ fleiri Íslendingar kjósa líka að standa utan trú- og lífskoðunarfélaga. Trú er heldur alls ekki alltaf bundin við trúfélög.

Menning
Fréttamynd

Alin upp í Elliðaárdal

Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, er einnig yngsti frambjóðandi á lista. Hún bjó erlendis í sjö ár og flutti heim fyrir tveimur árum til þess að láta að sér kveða.

Innlent
Fréttamynd

Pólitísk höft

Kaup Guðmundar í Brimi á 34 prósenta hlut í HB Granda, eina sjávarútvegsfyrirtæki landsins sem er skráð í Kauphöllina, fyrir 22 milljarða sæta tíðindum.

Skoðun
Fréttamynd

Sagði sykursýki stríð á hendur

Fanney Sizemore, myndskreytir og leikmunavörður í Borgarleikhúsinu, ákvað að taka mataræði sitt í gegn þegar hún greindist með sykursýki 2. Hún hefur náð ótrúlegum árangri í baráttu sinni við sjúkdóminn.

Menning