Birtist í Fréttablaðinu Páfi kennir kölska um hneykslismálin Djöfullinn ber ábyrgð á þeim fjölmörgu kynferðisofbeldishneykslismálum sem hafa skekið kaþólsku kirkjuna. Erlent 8.10.2018 22:43 Sakar Jóhannes um samsæri Bretinn Robert Tchenguiz telur lögmanninn Jóhannes Rúnar Jóhannsson hafa haft uppi samsæri gegn sér í starfi sínu fyrir slitastjórn Kaupþings. Viðskipti innlent 8.10.2018 22:44 Sterkt ungmennaleikhús Björk Jakobsdóttir er leikstjóri sýningarinnar Fyrsta skiptið. Verkið er samið af ungmennum sem einnig fara með hlutverkin. Frumsamin lög flutt í sýningunni. Lífið 8.10.2018 22:42 Guð blessi Vestfirði Það er í tísku að tala um hrunið nú þegar tíu ár eru liðin frá hörmunginni. Skoðun 8.10.2018 22:41 Fljótum við sofandi að feigðarósi? Brýnt er að velta fyrir sér framlagi Íslendinga og stefnu til að sporna við hnattrænni hlýnun. Skoðun 8.10.2018 22:43 Lýðheilsa Árlega má rekja um 63 prósent dauðsfalla í heiminum til sjúkdóma sem ekki eru komnir til vegna smits. Skoðun 8.10.2018 22:43 Neyðarástand vegna fellibyls Fellibylurinn Michael stefnir á Flórída. Spár gera ráð fyrir því að hann gangi á land sem annars stigs fellibylur á morgun. Neyðarástandi lýst yfir og varað við hvassviðri, mikilli úrkomu, hækkandi sjávarborði og flóðum. Erlent 8.10.2018 22:43 Sjómenn sameinast í kjarabaráttu Fjölmörg stéttarfélög sjómanna hafa undirbúið sameiningu til að standa betur að vígi í baráttu sinni fyrir bættum kjörum. Innlent 8.10.2018 22:44 Mikill léttir að fá loksins svör þótt að það sé brot í bakinu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir fékk að vita það á dögunum að hún væri með álagsbrot í neðsta hryggjarliðnum og hafi verið með það á Evrópumótinu í sumar. Sport 8.10.2018 21:56 Nútímaleg ofurlífvera pumpar út poppi Superorganism nefnist fjörug poppsveit sem spilar á komandi Airwaves-hátíð. Sveitin er skipuð nokkrum krökkum sem eins og nafnið gefur til kynna mynda saman ofurlífveru sem pumpar út list. Lífið 8.10.2018 22:41 Tinni og Lukku-Láki séu skildir út undan Markmið laga um stuðning við útgáfu bóka á íslensku er að auka lestur ungs fólks, bæta læsi og styðja við útgáfu bóka á íslensku. Innlent 8.10.2018 22:44 Hrunið blasir við Ég þekki af eigin reynslu úr stjórnmálunum hve sárt er að horfa upp á byggðir í landinu grotna niður af því að fjármagn skortir til fjárfestinga í öflugu atvinnulífi. Skoðun 9.10.2018 07:00 Óslökkvandi sköpunarkraftur Jóns Ásgeirssonar Mínar fyrstu minningar af Jóni Ásgeirssyni tónskáldi eru úr Tónlistarskólanum í Reykjavík. Lífið 8.10.2018 22:42 Langanesbyggð ósátt við VÍS Sveitarstjórn Langanesbyggðar segist harma ákvörðun VÍS um að loka starfsstöðvum á landsbyggðinni. Innlent 8.10.2018 22:44 Mörgum brugðið við svikapóst frá lögreglu Vísbendingar um að Íslendingur hafi komið að svikapóstinum sem sendur var á fjölda fólks um helgina í nafni lögreglunnar. Nokkur vinna að baki svindlinu segir netöryggissérfræðingur. Innlent 8.10.2018 22:44 Facebook treður nýjar slóðir Samfélagsmiðlarisinn Facebook, sem rekur meðal annars Facebook, Instagram og WhatsApp, kynnti í gær tvo nýja snjallskjái úr smiðju fyrirtækisins. Viðskipti erlent 8.10.2018 22:44 Stjórnvöld björguðu lánalínu Arctic Fish á síðustu stundu Frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar veitir ráðherra heimild til að gefa út bráðabirgðaleyfi til laxeldisfyrirtækja. Innlent 8.10.2018 22:44 Eyjamenn vilja sjúkraþyrlu Bæjarráð Vestmannaeyja kveðst taka undir ályktun stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurlandi (SASS) um að koma eigi upp sérstakri sjúkraþyrlu. Innlent 8.10.2018 22:43 Teiknar það sem hún hefur aldrei séð Listakonan Sunna Ben er í átaki sem snýst um að teikna í það minnsta eina mynd á dag í október og hafa nokkrir listamenn bæst í hópinn með henni, meðal annars Þórunn Antonía. Lífið 7.10.2018 22:27 Leik- og grunnskóli í nýrri byggingu Kársnesskóla Bygging Kársnesskóla frá 1957 hefur gengið menntaveginn á enda og bíður þess að hverfa svo reisa megi ný hús fyrir grunnskólann. Innlent 7.10.2018 22:29 Við erum öll tengd Fyrir tæpum 400 árum orti enska ljóðskáldið John Donne "Enginn maður er eyland“ (í þýðingu Halldórs Laxness) og vísaði til þess að við erum öll tengd. Skoðun 7.10.2018 22:27 Hugsjónir, lífsgleði og amma Mér finnst ég reglulega komast, með einum eða öðrum hætti, í tæri við þau sjónarmið fólks á ákveðnu efra aldursbili – þetta eru oft karlmenn um sjötugt – að yngra fólk aðhyllist ekki neinar hugsjónir. Skoðun 7.10.2018 22:29 Heilu hverfin sukku í for Talið er að um 5.000 manns hafi farist þegar tvö hverfi í borginni Palu í Indónesíu sukku í forarsvað þegar öflugur jarðskjálfti reið yfir landið í síðasta mánuði. Erlent 7.10.2018 22:29 Neyðarástand bregðist stjórnvöld ekki við Ljóst þykir að ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála muni hafa neikvæð áhrif á uppbyggingu laxeldis. Innlent 7.10.2018 22:30 Glæsilegur sigur hjá ÍBV ÍBV vann eins marks sigur á franska liðinu Pays d'Aix, 24-23, í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta í Vestmannaeyjum í gær. Handbolti 7.10.2018 22:09 Gylfi fyllti fimm tugina með draumamarki Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton sigur á Leicester City á laugardaginn með sínu fimmtugasta marki í ensku úrvalsdeildinni. Markið var í glæsilegri kantinum. Enski boltinn 7.10.2018 22:15 Gegn brotastarfsemi á vinnumarkaði Skoðun 7.10.2018 22:29 Örin Erfið áföll í æsku setja mark sitt á þann sem fyrir þeim verður, iðulega svo mikil að einstaklingurinn verður aldrei aftur sá sami og hann var. Skoðun 7.10.2018 22:29 Bankastjórinn á Brúnni slær í gegn Maurizio Sarri hefur umbylt leikstíl Chelsea síðan hann tók við liðinu fyrir tæpum fjórum mánuðum. Enski boltinn 7.10.2018 22:14 Ekki gætt að hagsmunum fólks með fötlun við rannsókn mála Breyta þarf lögum sem gilda um skýrslutökur við meðferð sakamála til að bæta réttarstöðu fatlaðs fólks. Leggja til að verjandi sakbornings verði ekki viðstaddur fyrstu skýrslu af brotaþola. Innlent 7.10.2018 22:30 « ‹ 220 221 222 223 224 225 226 227 228 … 334 ›
Páfi kennir kölska um hneykslismálin Djöfullinn ber ábyrgð á þeim fjölmörgu kynferðisofbeldishneykslismálum sem hafa skekið kaþólsku kirkjuna. Erlent 8.10.2018 22:43
Sakar Jóhannes um samsæri Bretinn Robert Tchenguiz telur lögmanninn Jóhannes Rúnar Jóhannsson hafa haft uppi samsæri gegn sér í starfi sínu fyrir slitastjórn Kaupþings. Viðskipti innlent 8.10.2018 22:44
Sterkt ungmennaleikhús Björk Jakobsdóttir er leikstjóri sýningarinnar Fyrsta skiptið. Verkið er samið af ungmennum sem einnig fara með hlutverkin. Frumsamin lög flutt í sýningunni. Lífið 8.10.2018 22:42
Guð blessi Vestfirði Það er í tísku að tala um hrunið nú þegar tíu ár eru liðin frá hörmunginni. Skoðun 8.10.2018 22:41
Fljótum við sofandi að feigðarósi? Brýnt er að velta fyrir sér framlagi Íslendinga og stefnu til að sporna við hnattrænni hlýnun. Skoðun 8.10.2018 22:43
Lýðheilsa Árlega má rekja um 63 prósent dauðsfalla í heiminum til sjúkdóma sem ekki eru komnir til vegna smits. Skoðun 8.10.2018 22:43
Neyðarástand vegna fellibyls Fellibylurinn Michael stefnir á Flórída. Spár gera ráð fyrir því að hann gangi á land sem annars stigs fellibylur á morgun. Neyðarástandi lýst yfir og varað við hvassviðri, mikilli úrkomu, hækkandi sjávarborði og flóðum. Erlent 8.10.2018 22:43
Sjómenn sameinast í kjarabaráttu Fjölmörg stéttarfélög sjómanna hafa undirbúið sameiningu til að standa betur að vígi í baráttu sinni fyrir bættum kjörum. Innlent 8.10.2018 22:44
Mikill léttir að fá loksins svör þótt að það sé brot í bakinu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir fékk að vita það á dögunum að hún væri með álagsbrot í neðsta hryggjarliðnum og hafi verið með það á Evrópumótinu í sumar. Sport 8.10.2018 21:56
Nútímaleg ofurlífvera pumpar út poppi Superorganism nefnist fjörug poppsveit sem spilar á komandi Airwaves-hátíð. Sveitin er skipuð nokkrum krökkum sem eins og nafnið gefur til kynna mynda saman ofurlífveru sem pumpar út list. Lífið 8.10.2018 22:41
Tinni og Lukku-Láki séu skildir út undan Markmið laga um stuðning við útgáfu bóka á íslensku er að auka lestur ungs fólks, bæta læsi og styðja við útgáfu bóka á íslensku. Innlent 8.10.2018 22:44
Hrunið blasir við Ég þekki af eigin reynslu úr stjórnmálunum hve sárt er að horfa upp á byggðir í landinu grotna niður af því að fjármagn skortir til fjárfestinga í öflugu atvinnulífi. Skoðun 9.10.2018 07:00
Óslökkvandi sköpunarkraftur Jóns Ásgeirssonar Mínar fyrstu minningar af Jóni Ásgeirssyni tónskáldi eru úr Tónlistarskólanum í Reykjavík. Lífið 8.10.2018 22:42
Langanesbyggð ósátt við VÍS Sveitarstjórn Langanesbyggðar segist harma ákvörðun VÍS um að loka starfsstöðvum á landsbyggðinni. Innlent 8.10.2018 22:44
Mörgum brugðið við svikapóst frá lögreglu Vísbendingar um að Íslendingur hafi komið að svikapóstinum sem sendur var á fjölda fólks um helgina í nafni lögreglunnar. Nokkur vinna að baki svindlinu segir netöryggissérfræðingur. Innlent 8.10.2018 22:44
Facebook treður nýjar slóðir Samfélagsmiðlarisinn Facebook, sem rekur meðal annars Facebook, Instagram og WhatsApp, kynnti í gær tvo nýja snjallskjái úr smiðju fyrirtækisins. Viðskipti erlent 8.10.2018 22:44
Stjórnvöld björguðu lánalínu Arctic Fish á síðustu stundu Frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar veitir ráðherra heimild til að gefa út bráðabirgðaleyfi til laxeldisfyrirtækja. Innlent 8.10.2018 22:44
Eyjamenn vilja sjúkraþyrlu Bæjarráð Vestmannaeyja kveðst taka undir ályktun stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurlandi (SASS) um að koma eigi upp sérstakri sjúkraþyrlu. Innlent 8.10.2018 22:43
Teiknar það sem hún hefur aldrei séð Listakonan Sunna Ben er í átaki sem snýst um að teikna í það minnsta eina mynd á dag í október og hafa nokkrir listamenn bæst í hópinn með henni, meðal annars Þórunn Antonía. Lífið 7.10.2018 22:27
Leik- og grunnskóli í nýrri byggingu Kársnesskóla Bygging Kársnesskóla frá 1957 hefur gengið menntaveginn á enda og bíður þess að hverfa svo reisa megi ný hús fyrir grunnskólann. Innlent 7.10.2018 22:29
Við erum öll tengd Fyrir tæpum 400 árum orti enska ljóðskáldið John Donne "Enginn maður er eyland“ (í þýðingu Halldórs Laxness) og vísaði til þess að við erum öll tengd. Skoðun 7.10.2018 22:27
Hugsjónir, lífsgleði og amma Mér finnst ég reglulega komast, með einum eða öðrum hætti, í tæri við þau sjónarmið fólks á ákveðnu efra aldursbili – þetta eru oft karlmenn um sjötugt – að yngra fólk aðhyllist ekki neinar hugsjónir. Skoðun 7.10.2018 22:29
Heilu hverfin sukku í for Talið er að um 5.000 manns hafi farist þegar tvö hverfi í borginni Palu í Indónesíu sukku í forarsvað þegar öflugur jarðskjálfti reið yfir landið í síðasta mánuði. Erlent 7.10.2018 22:29
Neyðarástand bregðist stjórnvöld ekki við Ljóst þykir að ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála muni hafa neikvæð áhrif á uppbyggingu laxeldis. Innlent 7.10.2018 22:30
Glæsilegur sigur hjá ÍBV ÍBV vann eins marks sigur á franska liðinu Pays d'Aix, 24-23, í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta í Vestmannaeyjum í gær. Handbolti 7.10.2018 22:09
Gylfi fyllti fimm tugina með draumamarki Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton sigur á Leicester City á laugardaginn með sínu fimmtugasta marki í ensku úrvalsdeildinni. Markið var í glæsilegri kantinum. Enski boltinn 7.10.2018 22:15
Örin Erfið áföll í æsku setja mark sitt á þann sem fyrir þeim verður, iðulega svo mikil að einstaklingurinn verður aldrei aftur sá sami og hann var. Skoðun 7.10.2018 22:29
Bankastjórinn á Brúnni slær í gegn Maurizio Sarri hefur umbylt leikstíl Chelsea síðan hann tók við liðinu fyrir tæpum fjórum mánuðum. Enski boltinn 7.10.2018 22:14
Ekki gætt að hagsmunum fólks með fötlun við rannsókn mála Breyta þarf lögum sem gilda um skýrslutökur við meðferð sakamála til að bæta réttarstöðu fatlaðs fólks. Leggja til að verjandi sakbornings verði ekki viðstaddur fyrstu skýrslu af brotaþola. Innlent 7.10.2018 22:30