Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Karlar á miðjum aldri mestu dónarnir

Stöðuverðir segja frá ofbeldi, líflátshótunum, áreitni og algjörri lítilsvirðingu sem þeir fá frá samborgurum sínum fyrir það eitt að sinna starfi sínu.

Innlent
Fréttamynd

Segir margar áherslur hjá SGS ríma við stefnu stjórnvalda

Forsætisráðherra segir stjórnvöld tilbúin til að liðka fyrir kjarasamningum. Margar af kröfum SGS gagnvart stjórnvöldum rími við stefnuna en heildarmyndin liggi ekki fyrir þar sem ekki séu allar kröfur komnar fram. Framkvæmdastjóri Norðlenska segir að svo stöddu ekki hægt að ganga lengra í kaupmáttaraukningu.

Innlent
Fréttamynd

Óður til áhrifavalda

DVD-spilarinn minn eyðilagðist í síðustu viku. Ég keypti hann fyrir tólf árum í verslun sem nú er farin á hausinn. Tímarnir breytast og mennirnir með. En ekki ég.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki bendá mig

Braggamálið er fyrirferðarmikið í umræðunni. Fólki blöskrar að með skattfé sé farið af slíkri vanvirðingu.

Skoðun
Fréttamynd

Hafa áhyggjur af Álfsnesvík

Aukning á þungaflutningum um Vesturlandsveg, sjón- og hljóðmengun, auk mögulegra áhrifa vegna sandfoks er meðal þess sem skipulagsnefnd Mosfellsbæjar segist hafa áhyggjur af vegna áforma um iðnaðaruppbyggingu í Álfsnesvík.

Innlent
Fréttamynd

Heimilt að birta skrána en óvíst með aðferðina

Yfirlit yfir tekjur allra fullorðinna Íslendinga fyrir árið 2016 eru aðgengilegar á tekjur.is. Málið er til skoðunar bæði hjá Ríkisskattstjóra og Persónuvernd. Áður úrskurðað að óheimilt sé að miðla upplýsingum úr skattskrá gegn greiðslu.

Innlent
Fréttamynd

Sagði bílstjórana sjá um greiðslu til Elju

Strætó sagðist ekki annast milligöngu um innheimtu húsaleigu af starfsmönnum til starfsmannaþjónustunnar Elju í svari við fyrirspurn Samtaka leigjenda árið 2016. Í yfirlýsingu frá Strætó í fyrradag segir hins vegar að Strætó hafi haft milligöngu um greiðslurnar.

Innlent
Fréttamynd

Viðreisn telur sig ekki falla á pólitískt sverð

Raddir hafa heyrst innan raða Viðreisnar um að óskiljanlegt sé að flokkurinn sé að svara fyrir klúður annarra. Oddvitinn segir eðlilegt að flokksmenn deili ekki allir sömu skoðun. Svör flokksins séu í fullu samræmi við stefnumál hans.

Innlent
Fréttamynd

Fyrst harmleikur, síðan farsi

Ef fjórir menn brjótast inn og þrem þeirra tekst að forða sér áður en lögreglan kemur á vettvang, á löggan þá að sleppa hinum fjórða?

Skoðun
Fréttamynd

Frelsi til heimsku

Grípum niður í 19. grein Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna: "Allir skulu frjálsir skoðana sinna og að því að láta þær í ljós.“

Skoðun
Fréttamynd

Sameining í kortunum

Unnið er að endurskoðun lagaumgjarðar um peningastefnu, þjóðhagsvarúð og fjármálaeftirlit. Miðað er við að sameina Seðlabankann og Fjármálaeftirlitið.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Skóla­starf í allra þágu

Íslenskt samfélag er í stöðugri þróun. Íbúasamsetning tekur reglulegum breytingum. Hingað flyst fólk af margvíslegum uppruna, bakgrunnurinn fjölbreyttur og tungumálin ólík. Ísland er nú fjölmenningarsamfélag.

Skoðun
Fréttamynd

Segir fjölmiðlanefndina hafa eyðilagt RÚV-kæru

Magnús Ragnarsson kveðst hafa fengið símtal um að auglýsing um Hafnartorg yrði ekki birt hjá Símanum því fyrirtækið ræki ekki fréttastofu. Ekki verði skorið úr um brot RÚV því fjölmiðlanefnd hafi klúðrað rannsóknarbeiðni.

Innlent
Fréttamynd

Vonda skoðunin

Við lifum í samfélagi þar sem fólk er stöðugt að tjá sig, ekki einungis á mannamótum heldur einnig á samfélagsmiðlum.

Skoðun
Fréttamynd

Keisaraskurður verður æ algengari

Tíðni keisaraskurða í heiminum hefur aukist verulega á undanförnum árum. Slík aðgerð getur haft áhrif á heilsu móður og barns til skemmri og lengri tíma. Markvisst unnið að því að fækka óþarfa keisaraskurðum á Landspítala. Meira um að konur biðji um aðgerðina.

Innlent
Fréttamynd

Ekki búið að semja um aðild Íslands

Ísland hefur ekki skrifað undir samkomulag við Dani og Norðmenn um sameiginleg lyfjakaup. Mögulegir þátttakendur í útboðinu hafa lýst efasemdum um aðkomu Íslands að verkefninu vegna smæðar markaðarins hér á landi. Pólitískur vilji þó enn til staðar.

Innlent
Fréttamynd

Dagur fer í veikindaleyfi

Sýking tekið sig upp að nýju og borgarstjóri frá Borgarstjóri er í leyfi meðan hann nær sér af sýkingu. Hann greindist með alvarlegan gigtarsjúkdóm eftir að hafa fengið sömu sýkingu síðasta haust, en sú var alvarlegri. Hann ætlar ekki í langt veikindaleyfi og er vongóður um framhaldið.

Innlent
Fréttamynd

Almenn gleði skilar sér á plötuna

Skálmöld gefur út sína fimmtu plötu á morgun sem ber nafnið Sorgir. Átta lög sem renna ljúflega. Snæbjörn Ragnarsson fór yfir árin tíu sem hafa liðið frá því að hljómsveitin sló sinn fyrsta hljóm.

Lífið
Fréttamynd

Græðgi

Sú var tíð að Íslendingar voru annálaðir fyrir gestrisni enda lögðu þeir upp úr henni.

Skoðun