Birtist í Fréttablaðinu Eiturlyfjamarkaðurinn sá stöðugasti á Íslandi Ytri aðstæður í íslensku efnahagslífi virðast ekki hafa mikil áhrif á verð fíkniefna hér á landi. Hæg en örugg verðlækkun hefur verið á markaðnum síðustu tvo áratugina. Innlent 19.10.2018 21:05 Berst um Eystrasaltsbeltið í kvöld Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir, eina atvinnuhnefaleikakona Íslands, mætir hinni norsku Ingrid Egner í hringnum í Ósló í kvöld. Verður bardagi þeirra aðalbardagi kvöldsins á This is my House bardagakvöldinu í Ósló og fær sigurvegari kvöldsins Eystrasaltsbeltið (e. Baltic Boxing Union Title) að launum. Sport 19.10.2018 20:57 Déjà vu Svo virðist sem vetur sé að skella á bæði í efnahags- og veðurfarslegu tilliti. Skoðun 19.10.2018 16:44 Forsendur fyrir góðum samningum til staðar BHM fagnar 60 ára afmæli næstkomandi þriðjudag og segir Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður tilganginn enn þann sama og við stofnunina. Hún segir tíma til kominn að gera nauðsynlegar umbætur á íslenskum vinnumarkaði. Innlent 19.10.2018 21:04 Ópera um alla Reykjavík Í dag hefjast Óperudagar í Reykjavík sem standa yfir til 4. nóvember. Settir verða upp ýmsir viðburðir í leikhúsum, söfnum og tónlistarhúsum borgarinnar og einnig á óhefðbundnari stöðum svo sem í Árbæjarlaug og víðar. Menning 19.10.2018 19:45 Opnað Hjá Höllu í Leifsstöð Rammíslenski veitingastaðurinn Hjá Höllu hefur verið opnaður í Leifsstöð. Þar ræður Grindvíkingurinn Halla María Svansdóttir og býður meðal annars upp á ferskan fisk. Innlent 19.10.2018 19:44 Launaleynd og þyngdarlögmálið Ég er hálftíma að "pósta“ einni "selfí“; Skoðun 19.10.2018 16:19 Veiðigjöld fækki störfum í Bolungarvík Bolungarvíkurkaupstaður segir tugi starfa í hættu verði veiðigjöld of íþyngjandi fyrir fyrirtæki í bænum. Deloitte hefur tekið saman stöðu sjávarútvegsfyrirtækja í kjördæminu. Innlent 19.10.2018 21:04 Tugir fórust í lestarslysi Að minnsta kosti 50 fórust og 200 slösuðust þegar lest skall á hópi fólks nærri Amritsar í indverska ríkinu Punjab. Erlent 19.10.2018 21:04 Úrskurður gegn dómaralögum Evrópudómstóllinn í Lúxemborg hefur úrskurðað að pólsk yfirvöld verði að hætta við að lækka eftirlaunaaldur hæstaréttardómara úr 70 árum í 65 ár. Erlent 19.10.2018 21:05 Hamilton skildi keppendurna um titilinn eftir í reyknum Breski ökuþórinn Lewis Hamilton gæti unnið fimmta heimsmeistaratitil ökuþóra um helgina þegar keppnin fer fram í Austin, Texas. Aðeins tveir ökuþórar hafa unnið fimm heimsmeistaratitla í sögunni. Brautin í Austin hefur reynst Hamilton vel. Formúla 1 19.10.2018 20:57 Spíser dú dansk? Maður skyldi ætla að Píratar væru búnir að leggja nafn Piu Kjærsgaard á minnið. Bakþankar 19.10.2018 19:43 Umfangsmesta mál sinnar tegundar á sviði meðhöndlara Konurnar sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu broti af hálfu manns sem meðhöndlar einstaklinga með stoðkerfisvanda eru nú orðnar sautján. Innlent 20.10.2018 07:00 Þefar uppi notaðan fatnað Einar Indra kýs að ganga í notuðum fötum enda finnst honum fólk kaupa yfirhöfuð allt of mikið af drasli. Uppáhaldsflíkin hans er peysa sem hann keypti í Lissabon fyrr á þessu ári. Tíska og hönnun 18.10.2018 12:19 Nú er tími fyrir rykfrakkann Gamli góði rykfrakkinn, sem margir eiga inni í skáp, er fullkominn í októbermánuði. Þó að klassíski brúni rykfrakkinn sé alltaf fallegur, þá kemur hann einnig vel út í dökkgrænu og gráu. Tíska og hönnun 19.10.2018 09:03 Heiðra minningu Ettu James Þrír ungir söngvarar hafa tekið sig saman og ætla að flytja lög Ettu James í Hard Rock á fimmtudag. Tónleikana halda þau til heiðurs söngkonunni en öll hafa miklar mætur á þessari flottu söngkonu. Tónlist 19.10.2018 13:59 Vel varin fyrir veturinn Verslunin Akkúrat er þekkt fyrir sérstaka uppröðun og framsetningu sem hefur vakið mikla lukku. Þar er boðið upp á rjómann af sköpun eftir íslenska hönnuði og listamenn. Tíska og hönnun 17.10.2018 22:13 Nýjung í líkamsræktinni vekur áhuga Nýtt æði í líkamsrækt hefur gripið um sig í Bandaríkjunum, Hollandi og Svíþjóð. Í Svíþjóð kalla þeir þetta Swiftr og byggir á appi sem gerir fólki kleift að fara á milli alls kyns líkamsræktarstöðva. Heilsuvísir 19.10.2018 14:00 Að nýta mat er lífsnauðsyn Listakonan Kitty Von-Sometime hefur skorið upp herör gegn matarsóun. Hún stundar að kaupa ávexti og grænmeti á síðasta snúningi og niðursettu verði og elda úr því dýrindis krásir sem hún setur í frysti og kippir út þegar hún nennir ekki að elda. Á Instagram-reikningi hennar má sjá afraksturinn. Matur 19.10.2018 13:49 Hressir bílar og enn hressari forstjóri Í síðustu viku voru staddir hér á landi 7 Lamborghini Urus jeppar og forstjóri fyrirtækisins var með í för. Tilefnið var blaðamannakynning á nýjasta bíl Lamborghini. Bílar 18.10.2018 12:18 Vonin er það eina sem við eigum Birgir Snæbjörn Birgisson myndlistarmaður ætlar að spjalla við gesti Listasafns Árnesinga, Austurmörk 21 í Hveragerði, á sunnudaginn klukkan 15. Aðalumræðuefnið er verk hans Von sem þar er til sýnis og samanstendur af 64 máluðum portrettum af þeim alþingismönnum sem kosnir voru á þing vorið 2013. Það er í eigu Listasafns Íslands. Menning 19.10.2018 09:02 Við erum öll á ferðalagi um lífið þó farartækin séu ólík Vort daglegt brauð nefnir Sara Vilbergsdóttir nýjustu sýningu sína. Hana opnar hún í Gallerí Göngum í Háteigskirkju á sunnudag, 21. október klukkan 16. Þar eiga stefnumót verk á ólíkum aldri, það elsta er frá 2006 og yngsta rétt óþornað. Menning 19.10.2018 09:02 Syngjandi tannlæknir heiðrar Burt Bacharach Kristín Stefánsdóttir, söngkona og tannlæknir, mun stíga á svið í Salnum í Kópavogi í kvöld ásamt 18 manna hljómsveit og heiðra Burt Bacharach sem varð níræður í maí síðastliðnum. Menning 19.10.2018 09:01 Tilraunir til að eima tilveruna Yfirlitssýning á verkum Haraldar Jónssonar á Kjarvalsstöðum. Sýningin teygir sig út í nágrennið og hús við Flókagötu geyma ný verk listamannsins. Menning 19.10.2018 09:02 Vill dýpka samband Íslands og Japans Taro Kono, utanríkisráðherra Japans, er staddur á Íslandi vegna Arctic Circle ráðstefnunnar. Hann ræðir við Fréttablaðið um samband ríkjanna, málefni norðurslóða, loftslagsbreytingar og ástandið á Kóreuskaga. Erlent 19.10.2018 09:00 Vissi ekkert um Ísland en varð fljótt ástfangin af landi og þjóð Danielle Rodriguez, leikmaður Stjörnunnar í Domino's-deild kvenna í körfubolta, hefur borið höfuð og herðar yfir aðra leikmenn deildarinnar í upphafi leiktíðarinnar Körfubolti 19.10.2018 08:58 Frá böski yfir í danssmell Tónlistarkonan Rokky gefur út sitt fyrsta lag í dag og ætlar af því tilefni að snúa aftur til róta sinna með því að böska fyrir utan Dillon. Tónlist 19.10.2018 09:03 Aðeins ein verðfyrirspurn og samningarnir allir munnlegir Borgarlögmaður segir að innkaupareglur borgarinnar hafi verið þverbrotnar í Braggamálinu. Gerð álits borgarlögmanns tók fjórtán mánuði sökum þess að skrifstofa eigna og atvinnuþróunar borgarinnar veitti embættinu ekki þau gögn sem Innlent 19.10.2018 08:59 Stærsta ógnin Þetta lítur ekki vel út. Líkur á að svartsýnustu spár um þróunina á vinnumarkaði í vetur – verkföll og skæruaðgerðir – verði að veruleika hafa aukist til muna nú þegar Starfsgreinasamband Íslands og VR, stærstu verkalýðsfélög landsins, hafa sett fram kröfur sínar í kjaraviðræðum. Skoðun 19.10.2018 08:21 Ástandið versnar enn í Jemen og milljónir eru í hættu Nú þegar búa 18,5 milljónir Jemena við lítið sem ekkert matvælaöryggi og sú tala fer hækkandi. Erlent 19.10.2018 07:33 « ‹ 213 214 215 216 217 218 219 220 221 … 334 ›
Eiturlyfjamarkaðurinn sá stöðugasti á Íslandi Ytri aðstæður í íslensku efnahagslífi virðast ekki hafa mikil áhrif á verð fíkniefna hér á landi. Hæg en örugg verðlækkun hefur verið á markaðnum síðustu tvo áratugina. Innlent 19.10.2018 21:05
Berst um Eystrasaltsbeltið í kvöld Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir, eina atvinnuhnefaleikakona Íslands, mætir hinni norsku Ingrid Egner í hringnum í Ósló í kvöld. Verður bardagi þeirra aðalbardagi kvöldsins á This is my House bardagakvöldinu í Ósló og fær sigurvegari kvöldsins Eystrasaltsbeltið (e. Baltic Boxing Union Title) að launum. Sport 19.10.2018 20:57
Déjà vu Svo virðist sem vetur sé að skella á bæði í efnahags- og veðurfarslegu tilliti. Skoðun 19.10.2018 16:44
Forsendur fyrir góðum samningum til staðar BHM fagnar 60 ára afmæli næstkomandi þriðjudag og segir Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður tilganginn enn þann sama og við stofnunina. Hún segir tíma til kominn að gera nauðsynlegar umbætur á íslenskum vinnumarkaði. Innlent 19.10.2018 21:04
Ópera um alla Reykjavík Í dag hefjast Óperudagar í Reykjavík sem standa yfir til 4. nóvember. Settir verða upp ýmsir viðburðir í leikhúsum, söfnum og tónlistarhúsum borgarinnar og einnig á óhefðbundnari stöðum svo sem í Árbæjarlaug og víðar. Menning 19.10.2018 19:45
Opnað Hjá Höllu í Leifsstöð Rammíslenski veitingastaðurinn Hjá Höllu hefur verið opnaður í Leifsstöð. Þar ræður Grindvíkingurinn Halla María Svansdóttir og býður meðal annars upp á ferskan fisk. Innlent 19.10.2018 19:44
Veiðigjöld fækki störfum í Bolungarvík Bolungarvíkurkaupstaður segir tugi starfa í hættu verði veiðigjöld of íþyngjandi fyrir fyrirtæki í bænum. Deloitte hefur tekið saman stöðu sjávarútvegsfyrirtækja í kjördæminu. Innlent 19.10.2018 21:04
Tugir fórust í lestarslysi Að minnsta kosti 50 fórust og 200 slösuðust þegar lest skall á hópi fólks nærri Amritsar í indverska ríkinu Punjab. Erlent 19.10.2018 21:04
Úrskurður gegn dómaralögum Evrópudómstóllinn í Lúxemborg hefur úrskurðað að pólsk yfirvöld verði að hætta við að lækka eftirlaunaaldur hæstaréttardómara úr 70 árum í 65 ár. Erlent 19.10.2018 21:05
Hamilton skildi keppendurna um titilinn eftir í reyknum Breski ökuþórinn Lewis Hamilton gæti unnið fimmta heimsmeistaratitil ökuþóra um helgina þegar keppnin fer fram í Austin, Texas. Aðeins tveir ökuþórar hafa unnið fimm heimsmeistaratitla í sögunni. Brautin í Austin hefur reynst Hamilton vel. Formúla 1 19.10.2018 20:57
Spíser dú dansk? Maður skyldi ætla að Píratar væru búnir að leggja nafn Piu Kjærsgaard á minnið. Bakþankar 19.10.2018 19:43
Umfangsmesta mál sinnar tegundar á sviði meðhöndlara Konurnar sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu broti af hálfu manns sem meðhöndlar einstaklinga með stoðkerfisvanda eru nú orðnar sautján. Innlent 20.10.2018 07:00
Þefar uppi notaðan fatnað Einar Indra kýs að ganga í notuðum fötum enda finnst honum fólk kaupa yfirhöfuð allt of mikið af drasli. Uppáhaldsflíkin hans er peysa sem hann keypti í Lissabon fyrr á þessu ári. Tíska og hönnun 18.10.2018 12:19
Nú er tími fyrir rykfrakkann Gamli góði rykfrakkinn, sem margir eiga inni í skáp, er fullkominn í októbermánuði. Þó að klassíski brúni rykfrakkinn sé alltaf fallegur, þá kemur hann einnig vel út í dökkgrænu og gráu. Tíska og hönnun 19.10.2018 09:03
Heiðra minningu Ettu James Þrír ungir söngvarar hafa tekið sig saman og ætla að flytja lög Ettu James í Hard Rock á fimmtudag. Tónleikana halda þau til heiðurs söngkonunni en öll hafa miklar mætur á þessari flottu söngkonu. Tónlist 19.10.2018 13:59
Vel varin fyrir veturinn Verslunin Akkúrat er þekkt fyrir sérstaka uppröðun og framsetningu sem hefur vakið mikla lukku. Þar er boðið upp á rjómann af sköpun eftir íslenska hönnuði og listamenn. Tíska og hönnun 17.10.2018 22:13
Nýjung í líkamsræktinni vekur áhuga Nýtt æði í líkamsrækt hefur gripið um sig í Bandaríkjunum, Hollandi og Svíþjóð. Í Svíþjóð kalla þeir þetta Swiftr og byggir á appi sem gerir fólki kleift að fara á milli alls kyns líkamsræktarstöðva. Heilsuvísir 19.10.2018 14:00
Að nýta mat er lífsnauðsyn Listakonan Kitty Von-Sometime hefur skorið upp herör gegn matarsóun. Hún stundar að kaupa ávexti og grænmeti á síðasta snúningi og niðursettu verði og elda úr því dýrindis krásir sem hún setur í frysti og kippir út þegar hún nennir ekki að elda. Á Instagram-reikningi hennar má sjá afraksturinn. Matur 19.10.2018 13:49
Hressir bílar og enn hressari forstjóri Í síðustu viku voru staddir hér á landi 7 Lamborghini Urus jeppar og forstjóri fyrirtækisins var með í för. Tilefnið var blaðamannakynning á nýjasta bíl Lamborghini. Bílar 18.10.2018 12:18
Vonin er það eina sem við eigum Birgir Snæbjörn Birgisson myndlistarmaður ætlar að spjalla við gesti Listasafns Árnesinga, Austurmörk 21 í Hveragerði, á sunnudaginn klukkan 15. Aðalumræðuefnið er verk hans Von sem þar er til sýnis og samanstendur af 64 máluðum portrettum af þeim alþingismönnum sem kosnir voru á þing vorið 2013. Það er í eigu Listasafns Íslands. Menning 19.10.2018 09:02
Við erum öll á ferðalagi um lífið þó farartækin séu ólík Vort daglegt brauð nefnir Sara Vilbergsdóttir nýjustu sýningu sína. Hana opnar hún í Gallerí Göngum í Háteigskirkju á sunnudag, 21. október klukkan 16. Þar eiga stefnumót verk á ólíkum aldri, það elsta er frá 2006 og yngsta rétt óþornað. Menning 19.10.2018 09:02
Syngjandi tannlæknir heiðrar Burt Bacharach Kristín Stefánsdóttir, söngkona og tannlæknir, mun stíga á svið í Salnum í Kópavogi í kvöld ásamt 18 manna hljómsveit og heiðra Burt Bacharach sem varð níræður í maí síðastliðnum. Menning 19.10.2018 09:01
Tilraunir til að eima tilveruna Yfirlitssýning á verkum Haraldar Jónssonar á Kjarvalsstöðum. Sýningin teygir sig út í nágrennið og hús við Flókagötu geyma ný verk listamannsins. Menning 19.10.2018 09:02
Vill dýpka samband Íslands og Japans Taro Kono, utanríkisráðherra Japans, er staddur á Íslandi vegna Arctic Circle ráðstefnunnar. Hann ræðir við Fréttablaðið um samband ríkjanna, málefni norðurslóða, loftslagsbreytingar og ástandið á Kóreuskaga. Erlent 19.10.2018 09:00
Vissi ekkert um Ísland en varð fljótt ástfangin af landi og þjóð Danielle Rodriguez, leikmaður Stjörnunnar í Domino's-deild kvenna í körfubolta, hefur borið höfuð og herðar yfir aðra leikmenn deildarinnar í upphafi leiktíðarinnar Körfubolti 19.10.2018 08:58
Frá böski yfir í danssmell Tónlistarkonan Rokky gefur út sitt fyrsta lag í dag og ætlar af því tilefni að snúa aftur til róta sinna með því að böska fyrir utan Dillon. Tónlist 19.10.2018 09:03
Aðeins ein verðfyrirspurn og samningarnir allir munnlegir Borgarlögmaður segir að innkaupareglur borgarinnar hafi verið þverbrotnar í Braggamálinu. Gerð álits borgarlögmanns tók fjórtán mánuði sökum þess að skrifstofa eigna og atvinnuþróunar borgarinnar veitti embættinu ekki þau gögn sem Innlent 19.10.2018 08:59
Stærsta ógnin Þetta lítur ekki vel út. Líkur á að svartsýnustu spár um þróunina á vinnumarkaði í vetur – verkföll og skæruaðgerðir – verði að veruleika hafa aukist til muna nú þegar Starfsgreinasamband Íslands og VR, stærstu verkalýðsfélög landsins, hafa sett fram kröfur sínar í kjaraviðræðum. Skoðun 19.10.2018 08:21
Ástandið versnar enn í Jemen og milljónir eru í hættu Nú þegar búa 18,5 milljónir Jemena við lítið sem ekkert matvælaöryggi og sú tala fer hækkandi. Erlent 19.10.2018 07:33