Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Feyenoord rak eftir­mann Arne Slot

Feyenoord er aftur í þjálfaraleit alveg eins og síðasta sumar þegar liðið sá á eftir Arne Slot til Liverpool. Eftirmaður Slot entist bara í rúma sjö mánuði.

Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana

Philadelphia Eagles tryggði sér sigur í Super Bowl með afar sannfærandi hætti í nótt og endaði með því tveggja ára sigurgöngu Kansas City Chiefs. Eagles bauð upp á rosalega rassskellingu og vann leikinn með átján stiga mun, 40-22.

„Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“

Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti í vikunni að hún ætli ekki að taka þátt í undankeppni heimsleikanna í CrossFit af siðferðislegum ástæðum. Tilkynning hennar hefur vakið mikla athygli en eins hefur íslenska CrossFit goðsögnin fengið mikinn stuðning úr mörgum áttum.

LeBron James tók met af Jordan með stór­leik sínum

Los Angeles Lakers, lið LeBrons James, er að ganga í gegnum miklar breytingar þessa dagana en hann sjálfur er að spila frábærlega og leiðir vængbrotið lið til sigurs í hverjum leiknum á fætur öðrum.

Sjá meira