Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2025 07:02 Hinn sjóðheiti Alexander Isak verður í sviðsljósinu með Newcastle United í enska bikarnum í dag. Getty/Serena Taylor Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Enski bikarinn á sviðið þessa helgina og fjórir leikir verða sýndir beint í dag. Einn af þeim er leikur Íslendingasliðs Birmingham á móti úrvalsdeildarliði Newcastle. Það bíða margir spenntir eftir að sjá Los Angeles Lakers liðið eftir Luka Doncic skiptin en liðið mætir Indiana Pacers í beinni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Baráttan um Vesturlandið verður einnig í beinni en þá taka Skagamenn á móti Vestramönnum í Lengjubikar karla í fótbolta. Það veðrur einnig sýnt beint frá leik Stjörnunnar og ÍBV í Lengjubikarnum. Einnig verður sýnt frá golfi, 1. deild kvenna í körfubolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik ÍA og Vestra í Lengjubikar karla í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Los Angeles Lakers og Indiana Pacers í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 08.00 hefst útsending frá afríska meistaramóti áhugamanna í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 09.00 hefst útsending frá Commercial Bank Qatar Masters á evrópsku mótaröðinni í golfi. Klukkan 19.00 hefst útsending frá Founders bikarnum sem er golfmót á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og ÍBV í Lengjubikar karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.10 hefst útsending frá leik Leeds og Millwall í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Everton og Bournemouth í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 17.40 hefst útsending frá leik Birmingham og Newcastle í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Brighton og Chelsea í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Florida Panthers og Ottawa Senators í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 14.20 hefst útsending frá leik unglingaliðs Stjörnunnar og Fjölnis í 1. deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Sjá meira
Enski bikarinn á sviðið þessa helgina og fjórir leikir verða sýndir beint í dag. Einn af þeim er leikur Íslendingasliðs Birmingham á móti úrvalsdeildarliði Newcastle. Það bíða margir spenntir eftir að sjá Los Angeles Lakers liðið eftir Luka Doncic skiptin en liðið mætir Indiana Pacers í beinni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Baráttan um Vesturlandið verður einnig í beinni en þá taka Skagamenn á móti Vestramönnum í Lengjubikar karla í fótbolta. Það veðrur einnig sýnt beint frá leik Stjörnunnar og ÍBV í Lengjubikarnum. Einnig verður sýnt frá golfi, 1. deild kvenna í körfubolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik ÍA og Vestra í Lengjubikar karla í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Los Angeles Lakers og Indiana Pacers í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 08.00 hefst útsending frá afríska meistaramóti áhugamanna í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 09.00 hefst útsending frá Commercial Bank Qatar Masters á evrópsku mótaröðinni í golfi. Klukkan 19.00 hefst útsending frá Founders bikarnum sem er golfmót á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og ÍBV í Lengjubikar karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.10 hefst útsending frá leik Leeds og Millwall í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Everton og Bournemouth í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 17.40 hefst útsending frá leik Birmingham og Newcastle í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Brighton og Chelsea í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Florida Panthers og Ottawa Senators í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 14.20 hefst útsending frá leik unglingaliðs Stjörnunnar og Fjölnis í 1. deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Sjá meira