Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Maguire hetja United í bikarnum

Miðvörðurinn Harry Maguire var hetja Manchester United í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 endurkomusigri á Leicester City.

Andri Lucas skoraði í kvöld

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrir Gent í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og það hjálpaði liðinu að ná 3-3 jafntefli.

Anníe Mist verður ekki með í The Open af sið­ferðis­legum á­stæðum

Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir verður ekki með á þessu keppnistímabili í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í CrossFit því hún hefur ákveðið að taka ekki þátt í opna hluta undankeppni heimsleikanna. Ástæðan er staða öryggismála og skortur á viðbrögðum hjá CrossFit samtökunum þegar keppandi drukknaði á síðustu heimsleikum.

Sjá meira