Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2025 09:00 Katla Tryggvadóttir hefur fengið fyrirliðbandið hjá Kristianstads DFF þrátt fyrir ungan aldur og litla reynslu @kristianstadsdff Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir hefur heldur betur unnið sér inn virðingu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad. Þjálfarar Kristianstad hafa ákveðið að gera hana að fyrirliða liðsins á komandi tímabili. Katla er nítján ára gömul en heldur upp á tvítugsafmælið sitt í maí. Katla verður annar fyrirliði Kristianstad ásamt miklum reynslubolta. Katla gerði frábæra hluti með Þrótti í Bestu deildinni sumarið 2023 þegar hún var með átta mörk og fimm stoðsendingar sem skiluðu henni útnefningunni efnilegasti leikmaður deildarinnar. Katla samdi í framhaldinu við Kristianstad og stóð sig afar vel á sínu fyrsta tímabili í suður Svíþjóð. Katla var með sjö mörk og sex stoðsendingar í 24 leikjum og byrjaði þá alla. Katla hefur unnið sér sæti í A-landsliðinu og er í nýjasta hópnum sem var tilkynntur í gær. Hér má sjá myndbandið þegar Kristianstad kynnti Kötlu sem nýjan fyrirliða liðsins. „Við völdum tvo fyrirliða sem eru báðar frábærar persónur innan sem utan vallar. Þær eru báðar miklir leiðtogar en gera það á sinn ólíka hátt,“ sagði þjálfari Kristianstad. Hann talar líka um mikilvægi fyrirliðans sem fyrirmynd og þá sérstaklega þegar kemur að því hvernig viðkomandi leikmaður æfir, mætir tímalega á allar æfingar og viðburði og hvernig hann hvetur áfram sína liðsfélaga. Hinn fyrirliðinn er reynsluboltinn Emma Petrovic sem er ára gömul og hefur spilað með Kristianstad frá árinu 2020. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Sænski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Sjá meira
Þjálfarar Kristianstad hafa ákveðið að gera hana að fyrirliða liðsins á komandi tímabili. Katla er nítján ára gömul en heldur upp á tvítugsafmælið sitt í maí. Katla verður annar fyrirliði Kristianstad ásamt miklum reynslubolta. Katla gerði frábæra hluti með Þrótti í Bestu deildinni sumarið 2023 þegar hún var með átta mörk og fimm stoðsendingar sem skiluðu henni útnefningunni efnilegasti leikmaður deildarinnar. Katla samdi í framhaldinu við Kristianstad og stóð sig afar vel á sínu fyrsta tímabili í suður Svíþjóð. Katla var með sjö mörk og sex stoðsendingar í 24 leikjum og byrjaði þá alla. Katla hefur unnið sér sæti í A-landsliðinu og er í nýjasta hópnum sem var tilkynntur í gær. Hér má sjá myndbandið þegar Kristianstad kynnti Kötlu sem nýjan fyrirliða liðsins. „Við völdum tvo fyrirliða sem eru báðar frábærar persónur innan sem utan vallar. Þær eru báðar miklir leiðtogar en gera það á sinn ólíka hátt,“ sagði þjálfari Kristianstad. Hann talar líka um mikilvægi fyrirliðans sem fyrirmynd og þá sérstaklega þegar kemur að því hvernig viðkomandi leikmaður æfir, mætir tímalega á allar æfingar og viðburði og hvernig hann hvetur áfram sína liðsfélaga. Hinn fyrirliðinn er reynsluboltinn Emma Petrovic sem er ára gömul og hefur spilað með Kristianstad frá árinu 2020. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff)
Sænski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Sjá meira