65 milljónir til ferðaþjónustunnar á Suðurlandi Samtök sunnlenskra sveitarfélaga munu á næstunni úthluta 65 milljónum króna í verkefnastyrki til ferðaþjónustunnar á Suðurlandi vegna hruns í kjölfar kórónuveirunnar. 9.5.2020 12:30
Dr. Maggi er enn að teikna byggingar 83 ára gamall Framkvæmdir eru hafnar við nýja 700 fermetra viðbyggingu við Grunnskóla Hveragerðis, Dr. Maggi Jónsson, arkitekt, sem er 83 ára gamall teiknaði bygginguna. 3.5.2020 19:15
Tólf ára stelpa keypti sundlaug fyrir afmælispeninginn sinn Hrafnhildur Lóa Kvaran, 12 ára stelpa í Árbænum í Reykjavík arkaði nýlega inn í Costco og keypti sér sundlaug, sem hefur nú verið komið fyrir út í garði við heimili hennar. Þar æfir Hrafnildur sundtökin alla daga en hún æfir sund fimm til sex sinnum í viku en hefur ekki komst í sund síðustu vikurnar vegna kórónuveirunnar. Hrafnhildur Lóa keypti sundlaugina fyrir afmælispeningana sína. 19.4.2020 19:00
Kyngreina vantar til landsins til að kyngreina fugla Íslenskir kjúklingabændur hafa áhyggjur af því að geta ekki flutt egg inn til landsins í næsta mánuði og fengið kyngreiningu á ungunum í hænur og hana, sem koma út úr þeim vegna kórónuveirunnar. 19.4.2020 12:30
Nýr garðskáli byggður við Garðyrkjuskólann á Reykjum í Ölfusi Framkvæmdir eru að hefjast við byggingu nýs garðskála í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi, sem er ein af starfsstöðvum Landbúnaðarháskóla Íslands. 18.4.2020 19:15
Þekkingarsetur um matvælastarfsemi stofnað í Ölfusi Á næstunni verður stofnað Þekkingarsetur í Ölfusi um matvælastarfsemi, sem mun skapa fjölmörg ný störf í sveitarfélaginu. 18.4.2020 12:15
Myndböndin frá Kastalabrekku hafa slegið í gegn Fjölskyldan á bænum Kastalabrekku í Ásahreppi hefur útbúið nokkur myndbönd til að létta þeim lundina og öðrum áhugasömum á tímum kórónuveirunnar. Myndböndin eru öll aðgengileg á samfélagsmiðlum. 13.4.2020 19:45
Fæðuöryggi þjóðarinnar aldrei eins mikilvægt Fæðuöryggi íslensku þjóðarinnar hefur aldrei verið eins mikilvægt og nú þegar kórónuveirufaraldurinn gengur yfir. Bændur landsins eru tilbúnir að auka framleiðslu sína á landbúnaðarvörum gerist þess þörf. 13.4.2020 12:15
Mikið verslað á Borg í Grímsnesi um páskana af fólki í sumarbústöðum Mjög mikið hefur verið að gera í Versluninni Borg í Grímsnes og Grafningshreppi um páskana enda mikið af fólki í sumarbústaðum í sveitarfélaginu. 12.4.2020 18:45
Nýklaktir páskaungar á Hvolsvelli Tíu páskaungar hafa verið í umsjón nemenda Hvolsskóla síðustu daga en þeir eru nýkomnir úr eggjum sínum. 11.4.2020 19:45