Appelsínugular veðurviðvaranir vegna norðanhríðar Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugular og gular viðvaranir fyrir stóran hluta landsins vegna lægðar sem er nú að grafa sig niður skammt úti fyrir austurströndinni. Innlent 3. september 2020 07:19
Viðvaranirnar orðnar appelsínugular Spáð er vaxandi norðanátt á morgun með rigningu á N- og A-verðu landinu og slyddu eða snjókomu til fjalla um kvöldið. Færð getur því spillst á fjallvegum annað kvöld. Gul viðvörun sem var í gildi fyrir Norðurland eystra og Austurland að Glettingi er orðin appelsínugul. Innlent 2. september 2020 13:27
„Síðan koma lægðirnar hver af annarri“ Þær eru heldur haustlegar spárnar fram á laugardagsmorgun en þá lægir víða og léttir til. Innlent 2. september 2020 07:22
„September hefst með látum“ Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir Norðurland vestra, Norðurland eystra, Miðhálendið og Austurland að Glettingi síðar í vikunni. Innlent 1. september 2020 11:35
Gæti gránað í fjöll Í dag hreyfist dálítil lægð þvert norðaustur yfir landið og verður vindur suðvestlægur með skúrum á víð og dreif. Innlent 1. september 2020 07:34
Allt að 18 stiga hiti á Norðausturlandi Það verða fremur hægir vindar á sunnan- og vestanverðu landinu í dag og óveruleg úrkoma framan af degi að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 31. ágúst 2020 06:51
Trampólín og tré lentu á bílum Eitthvað var um tjón á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi vegna veðurs ef marka má dagbók lögreglu þennan morguninn. Innlent 31. ágúst 2020 06:20
Gular viðvaranir víða um land Gul veðurviðvörun tekur gildi á höfuðborgarsvæðinu klukkan 21 í kvöld og gildir eins og stendur til klukkan 5 í nótt. Innlent 30. ágúst 2020 15:05
„Útlit fyrir að öllu haustlegra veður ryðji sér rúms“ Haustið er á næsta leiti og til marks um það er von á haustlegu veðri á næstu dögum, sérstaklega á Norðurlandi. Innlent 30. ágúst 2020 07:49
Hundruð þúsunda án vatns og rafmagns Íbúar stórs svæðis í Louisiana-ríki í Bandaríkjunum gætu verið án rafmagns og rennandi vatns í nokkrar vikur, eftir að fellibylurinn Lára reið yfir. Erlent 29. ágúst 2020 18:49
Lægð nálgast úr suðvestri dag er spáð fremur hægri suðvestlægri átt með lítilsháttar vætu hér og þar, en þurru og björtu veðri á Suðausturlandi, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 29. ágúst 2020 07:37
Lára skilur eftir sig skemmdir og sex dauðsföll Leifar fellibylsins Láru eru nú á leið austur yfir Bandaríkin. Fellibylurinn skilur eftir sig gífurlegar skemmdir í Louisiana eftir að hann náði langt inn á landi með tilheyrandi vindi, rigningu, sjávarflóðum og jafnvel hvirfilbyljum. Erlent 28. ágúst 2020 14:35
Sunnudagslægð í kortunum Fólk á vestanverðu landinu ætti að búa sig undir stöku skúrir í dag. Innlent 28. ágúst 2020 06:49
„Það er eins og eitt þúsund skýstrókar hafi farið hér í gegn“ Minnst sex eru látnir og gríðarlegt eignatjón hefir orðið í Louisiana-ríki Bandaríkjanna eftir að fellibylurinn Lára, einn sá kraftmesti sem skollið hefur á ströndum Bandaríkjanna, reið þar yfir. Ríkisstjórinn segir eyðilegginguna mikla, en þó minni en talið var líklegt að gæti orðið. Erlent 27. ágúst 2020 23:30
Fjórtán ára stúlka dó er tré féll á hana Fellibylurinn Lára hefur valdið minnst einu dauðsfalli og miklum skemmdum eftir að hann náði landi í Louisiana í Bandaríkjunum. Lára var fjórða stigs fellibylur þegar hann náði landi en hefur nú verið lækkaður niður í fyrstastigs fellibyl. Erlent 27. ágúst 2020 14:39
Styttist í að lægðirnar fái á sig haustlegri blæ Áfram verður rólegheita veður næstu daga með hægri vestlægri átt lengst af. Lægð mun þó nálgast landið á sunnudaginn. Veður 27. ágúst 2020 07:04
600 þúsund manns gert að flýja undan Láru Yfirvöld Í Bandaríkjunum hafa gert sex hundruð þúsund manns að yfirgefa heimili sín vegna fellibylsins Láru sem stefnir hraðbyr að ströndum Texas og Louisiana. Erlent 26. ágúst 2020 12:33
„Mjög rólegt veður“ Hlýjast verður á Suðausturlandi í dag en þar má búast við björtu og fallegu veðri. Innlent 26. ágúst 2020 07:02
Hæglætisveður og 16 stiga hiti Flestir landshlutar mega búast við björtum köflum í dag að sögn Veðurstofunnar. Innlent 25. ágúst 2020 06:51
Hægviðrið heldur áfram Hægviðri síðustu daga heldur áfram í dag þar sem búast má við bjartviðri í flestum landshlutum en skýjað með köflum suðaustanlands. Veður 24. ágúst 2020 07:46
Tíu til 18 stiga hiti í dag Áfram má búast við rólegu bjartviðri víðast hvar á landinu. Þó búast megi við að skýjað verði með köflum á Austurlandi og þá sérstaklega með sjónum. Innlent 23. ágúst 2020 08:55
Norðaustannátt í dag með varasömum vindstrengjum austantil Landsmenn mega búast við norðaustanátt í dag, víða 5 til 10 metrum á sekúndu en nokkru meira í vindstrengjum á Austfjörðum og Suðausturlandi þar sem vindur getur tekið í ökutæki sem eru viðkvæmust fyrir vindi. Veður 21. ágúst 2020 07:03
Þungbúin ský yfir suðvesturhorninu en mun létta til Byrjun dagsins er ekki mjög björt á suðvesturhorni landsins með þungbúnum skýjum, en það léttir til, annað en í gær. Veður 20. ágúst 2020 07:08
Fólk á Suðvesturlandi fái að sitja í súpunni Veðurstofan gerir frá fyrir að fólk á Suðvesturlandi „fái að sitja í súpunni í dag“ þar sem reikna megi við að rigni víða á svæðinu. Veður 19. ágúst 2020 07:04
Mun norðlægari og svalari áttir sækja að landinu Eftir nokkra hlýja og góða daga, einkum fyrir norðan og austan, eru blikur á lofti þegar norðlægar og mun svalari áttir sækja að landinu. Veður 18. ágúst 2020 07:02
Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Dauðadalurinn í Kaliforníu ber nafn með rentu þessa dagana. Erlent 17. ágúst 2020 11:15
Allt að 23 stiga hiti í innsveitum norðanlands Veðurstofan spáir hægri, breytilegri átt eða hafgolu í dag, en suðaustan 5 til 10 metrum á sekúndu á suðurströndinni. Veður 17. ágúst 2020 07:15
Hlýtt um land allt í dag Hiti verður yfir 16 eða 17 gráðum ef spár ganga eftir en allt að 22 gráður norðaustantil í björtu veðri. Innlent 16. ágúst 2020 07:56
Spáð allhvassri suðvestanátt norðantil og austan Öræfa Víðast hvar skín sól í heiði, en þykknar upp um sunnanvert landið seint í dag. Veður 14. ágúst 2020 06:20
Veiðivatnið varð að sjávarlóni, svo fengu þau búrhval í lónið Bændur í afskekktri vík við Þistilfjörð, sem urðu fyrir því í vetur að illviðri breytti stöðuvatninu þeirra í brimsalt sjávarlón, og fengu svo stærðar búrhval í lónið, sitja enn uppi með úldnandi hvalinn. Silungur veiðist þó enn í vatninu. Innlent 13. ágúst 2020 20:12