Mengunarský yfir höfuðborgarsvæðinu „Þetta er fyrst og fremst vegna útblásturs frá bílum.“ Innlent 23. febrúar 2016 15:26
Útlit fyrir rólega daga veðurlega séð Frostlaust á köflum við ströndin suðvestan- og sunnanlands. Innlent 22. febrúar 2016 16:26
Lokað á Holtavörðuheiði Lokað er á Holtavörðuheiði og austur yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Innlent 22. febrúar 2016 07:25
Ófærð orsök fjölda útkalla hjá björgunarsveitum Tilkynnt hefur verið um nokkra fasta bíla á Mosfellsheiði og Þingvallavegi. Innlent 21. febrúar 2016 18:34
Holtavörðuheiðin lokuð vegna veðurs Lokað er um Víkurskarð, Mosfellsheiði, Holtavörðuheiði og austur yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi vegna veðurs. Innlent 21. febrúar 2016 17:44
Von á stormi Búast má við stormi Suðaustanlands í dag og vegir eru víða ófærir vegna veðurs. Innlent 21. febrúar 2016 09:15
Lokað um Holtavörðuheiði vegna veðurs Einnig er lokað um Siglufjarðarveg og Súðavíkurhlíð vegna snjóflóða. Innlent 20. febrúar 2016 22:23
Fellibylurinn Winston veldur usla á Fiji-eyjum Fellibylurinn er fimmta stigs fellibylur og ku vera næstöflugasti fellibylurinn til að herja á Fiji-eyjar. Erlent 20. febrúar 2016 15:28
Lokað um Siglufjarðarveg og Súðavíkurhlíð vegna snjóflóða Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra lýsti í gærkvöldi yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. Innlent 20. febrúar 2016 10:05
Stormur í veðurkortum helgarinnar Veðurstofan spáir norðan hvassviðri eða stormi með snjókomu norðanlands um helgina en sunnanlands verður að mestu þurrt. Innlent 19. febrúar 2016 07:53
Sólríkur fimmtudagur framundan víða um land Það er um að gera að njóta veðurblíðunnar í dag því í kvöld byrjar að snjóa. Innlent 18. febrúar 2016 07:55
Vetrarveður á landinu Það verður suðlæg átt 8 til 15 metrar á sekúndu austanlands nú með morgninum en annars staðar hægari breytileg átt samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. Innlent 17. febrúar 2016 07:29
Sjúkrabíll fauk út af í Oddskarði Á fimmta tug björgunarsveitarmanna komu að hinum ýmsu björgunaraðgerðum í gærkvöldi og nótt vegna veðurs. Innlent 16. febrúar 2016 09:50
Fylgstu með óveðrinu „í beinni“ Veðurstofan spáir stormi eða roki, meira en 20 metrum á sekúndu, á norðan og norðanverðulandinu nú fyrri hluta dags. Innlent 16. febrúar 2016 07:26
Búist við ofsaveðri með morgninum Búist er við stormi eða jafnvel ofsaveðri í Skagafirði og Eyjafirði með morgninum með allt að 40 metra á sekúndu meðalvindi og upp í 50 metra í hviðum. Innlent 16. febrúar 2016 06:58
Veðrið í fyrramálið verra en fyrri spár gerðu ráð fyrir Vindhraði gæti náð ofsaveðursstyrk í sumum landshlutum. Ofankoma fylgir veðrinu. Innlent 15. febrúar 2016 17:24
Búist við stormi og mikilli hálku í dag Suðaustanhvassviðri eða -stormur í dag með rigningu eða slyddu og mikilli hálku á vegum. Innlent 15. febrúar 2016 08:05
Varað við stormi: Rigning og rok í kortunum Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á morgun með rigningu eða slyddu og hálku á vegum. Þá er spáð vestan stormi eða roki á öllu landinu á þriðjudagsmorgun. Innlent 14. febrúar 2016 20:59
Veðurstofan varar við ótraustum snjóalögum og geislum sólarinnar Hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Suðaustanstormur gengur yfir landið á morgun. Innlent 14. febrúar 2016 09:49
Óvenjulágt óson yfir Íslandi: Fólk noti sólgleraugu og sólarvörn um helgina Í athugasemd veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands segir að óvenjulágt óson mælist nú yfir landinu og er spáð lágu ósoni yfir helgina og víða sól. Innlent 13. febrúar 2016 09:16
Landsmenn hvattir til að njóta helgarinnar því útlit er fyrir talsverða umhleypinga eftir helgi Von á djúpri lægð á mánudag en fallegt veður yfir helgina. Innlent 12. febrúar 2016 11:02
Leiðinleg færð suðaustanlands - áfram él á suðvesturlandi Helgin sögð líta ljómandi vel út. Innlent 11. febrúar 2016 09:41
Varhugaverðar raflínur fyrir vestan Orkubú Vestfjarða varar fjallafólk við því að víða er lágt undir háspennulínur til fjalla, vegna fannfergis. Verulega bætti í snjóinn í norðan áhlaupinu í síðustu viku þannig að snjórinn nær vel upp á rafmagnsstaurana og svo svigna línurnar niður á milli stauranna. Ekki er vitað til að nein slys eða óhöpp hafi orðið vegna þessa. Innlent 11. febrúar 2016 08:15
Hálka og kuldi um land allt Búist er við stormi um sunnan Vatnajökuls og á sunnanverðum Austfjörðum fram undir kvöld. Innlent 8. febrúar 2016 07:35
Stormur í vændum á suðausturhorni landsins Veðurstofan varar við stormi á sunnanverðum Austfjörðum og sunnan Vatnajökuls í nótt og á morgun. Innlent 7. febrúar 2016 22:06
Það versta afstaðið á Patreksfirði en bætir enn í snjóinn frameftir degi Mikið hefur dregið úr snjókomu á Patreksfirði en hættustig vegna snjóflóðahættu verður þó að öllum líkindum í gildi fram eftir degi þar sem áfram mun snjóa í bænum. Innlent 5. febrúar 2016 08:54
Veðrinu slotar ekki á Vestfjörðum fyrr en seint í kvöld Enn er hvassviðrði og stormur á norðurlandi og fyrir austan og á Vestfjörðum. Innlent 5. febrúar 2016 07:38
15 manns fastir í Víðihlíð: „Ekki hundi út sigandi“ Búið er að opna fjöldahjálparstöð í Víðihlíð en þar er nú vitlaust veður. Innlent 4. febrúar 2016 23:01
Sex hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Átján manns búa í þessum húsum og leituðu fimm þeirra í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. Innlent 4. febrúar 2016 21:55