Miðnæturregnbogi heillaði netverja á höfuðborgarsvæðinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júní 2018 14:41 Regnboginn var fallegur á að líta á miðnætti í gær. Vísir/KÓ Stór regnbogi, og raunar annar daufari við hlið hans, gnæfði um stund yfir höfuðborgarsvæðinu á miðnætti í gær. Regnboginn vakti athygli netverja, ekki síst vegna þess hversu seint var að kvöldi komið auk þess sem sólsetrið ljáði honum bleikan bjarma. Björn Sævar Einarsson, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Vísi að kjöraðstæður hafi skapast fyrir regnboga í gær þar eð sólin var lágt á lofti í norðri og um leið var úrkomubakki að færast suður fyrir Reykjavík. „Þú sérð ekki oft regnboga á miðnætti en þetta er auðvitað bara tilfallandi ljósbrot,“ segir Björn. Hann hafði sjálfur fengið veður af regnboganum þegar blaðamaður náði tali af honum. Fjölmargir deildu myndum af sjónarspilinu á samfélagsmiðlum í gær. Nokkrar af færslunum má sjá hér að neðan. Miðnæturregnbogi, þvílík fegurð í kyrrðinni #regnbogi #miðnætti #rainbow #middnight #beauty #reykjavik #iceland #bústaðakirkja A post shared by Hugrún (@hugrunsif71) on Jun 19, 2018 at 5:13pm PDT Most epic #rainbow ever #bifröst #regnbogi #iceland w/ @disa38 #nofilter A post shared by (@cinecycle) on Jun 19, 2018 at 5:13pm PDT!!!!!!!!!!!!!!!!!!! pic.twitter.com/JtZ6yJtJYm— bolli (@ill_ob) June 19, 2018 Það er regnbogi úti. Það er líka miðnætti. Miðnæturregnbogi. Rauðleitur sólsetursregnbogi.Þetta land, maður. Fokkar mér upp.— Haukur Bragason (@Sentilmennid) June 20, 2018 Ótrúlega kúl regnbogi núna - skærir litir og mjög hár bogi pic.twitter.com/WcpsYuC2DJ— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) June 19, 2018 Þessi regnbogi á skilið allt það hype sem hann mun fá hér. Símamyndirnar gera honum því miður ekki skil en þetta var í minnsta lagi top 3 fallegasta sem ég hef séð— Fríða (@Fravikid) June 20, 2018 Tvöfaldur regnbogi á miðnætti. #doublerainbow #midnight #iceland #solstice https://t.co/Qg0sfwflF6 pic.twitter.com/LW7gjas1hb— Kristinn Johnson (@KristinnJohnson) June 20, 2018 Alveg kúl sko pic.twitter.com/3eSrWgnFT7— jói b (@joibjarna) June 20, 2018 Veður Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Lífið Fleiri fréttir Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Sjá meira
Stór regnbogi, og raunar annar daufari við hlið hans, gnæfði um stund yfir höfuðborgarsvæðinu á miðnætti í gær. Regnboginn vakti athygli netverja, ekki síst vegna þess hversu seint var að kvöldi komið auk þess sem sólsetrið ljáði honum bleikan bjarma. Björn Sævar Einarsson, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Vísi að kjöraðstæður hafi skapast fyrir regnboga í gær þar eð sólin var lágt á lofti í norðri og um leið var úrkomubakki að færast suður fyrir Reykjavík. „Þú sérð ekki oft regnboga á miðnætti en þetta er auðvitað bara tilfallandi ljósbrot,“ segir Björn. Hann hafði sjálfur fengið veður af regnboganum þegar blaðamaður náði tali af honum. Fjölmargir deildu myndum af sjónarspilinu á samfélagsmiðlum í gær. Nokkrar af færslunum má sjá hér að neðan. Miðnæturregnbogi, þvílík fegurð í kyrrðinni #regnbogi #miðnætti #rainbow #middnight #beauty #reykjavik #iceland #bústaðakirkja A post shared by Hugrún (@hugrunsif71) on Jun 19, 2018 at 5:13pm PDT Most epic #rainbow ever #bifröst #regnbogi #iceland w/ @disa38 #nofilter A post shared by (@cinecycle) on Jun 19, 2018 at 5:13pm PDT!!!!!!!!!!!!!!!!!!! pic.twitter.com/JtZ6yJtJYm— bolli (@ill_ob) June 19, 2018 Það er regnbogi úti. Það er líka miðnætti. Miðnæturregnbogi. Rauðleitur sólsetursregnbogi.Þetta land, maður. Fokkar mér upp.— Haukur Bragason (@Sentilmennid) June 20, 2018 Ótrúlega kúl regnbogi núna - skærir litir og mjög hár bogi pic.twitter.com/WcpsYuC2DJ— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) June 19, 2018 Þessi regnbogi á skilið allt það hype sem hann mun fá hér. Símamyndirnar gera honum því miður ekki skil en þetta var í minnsta lagi top 3 fallegasta sem ég hef séð— Fríða (@Fravikid) June 20, 2018 Tvöfaldur regnbogi á miðnætti. #doublerainbow #midnight #iceland #solstice https://t.co/Qg0sfwflF6 pic.twitter.com/LW7gjas1hb— Kristinn Johnson (@KristinnJohnson) June 20, 2018 Alveg kúl sko pic.twitter.com/3eSrWgnFT7— jói b (@joibjarna) June 20, 2018
Veður Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Lífið Fleiri fréttir Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Sjá meira