„Fór langt fram úr mínum björtustu vonum“ Tónlistarmaðurinn Jóhann Egill var að senda frá sér sína fyrstu sóló plötu sem ber heitið LUCID DREAMING MOMENTS. Tónlist 26. mars 2024 18:01
Draumkennd framtíðarvitrun frá heitustu danssveit landsins Ofurdanssveitin Gusgus var að senda frá sér tónlistarmyndband við splunkunýja útgáfu sem á sér þó langa sögu. Tónlist 26. mars 2024 13:11
Slæm tíðindi fyrir íslenska tónlistarmenn að TikTok og Universal náðu ekki saman Fari svo að Bandaríkin loki á TikTok myndi það hafa mikil áhrif á upplifun íslenskra notenda því uppistaðan af efni sem við horfum á kemur frá bandarískum áhrifavöldum. Slit á samstarfi samfélagsmiðilsins við tónlistarútgáfuna Universal Music eru slæm tíðindi fyrir íslenska tónlistarmenn, segir framkvæmdastjóri og stofnandi OverTune. Innherji 26. mars 2024 07:01
Átján ára og stefna langt Helgi Trausti Stefánsson, Maron Birnir Reynisson og Egill Airi Daníelsson eru á öðru ári í menntaskóla og ætla sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Þeir voru að senda frá sér myndband við splunkunýtt lag sem þeir gáfu út í gegnum Tónhyl akademíu en Tryggvi Þór Torfason gerði taktinn. Tónlist 25. mars 2024 14:00
Eyþór stillti Eivøru upp við vegg og lét hana flytja lagið Running Up That Hill Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga mætti færeyska stórsöngkonan Eivør Pálsdóttir og fór á kostum. Lífið 25. mars 2024 12:31
Súperstjörnur landsins fögnuðu með GDRN Ofurstjarnan GDRN fagnaði nýrri plötu með pomp og prakt á veitingastaðnum Önnu Jónu í síðastliðinni viku. Platan ber heitið Frá mér til þín og inniheldur átta einlæg og poppskotin lög. Tónlist 25. mars 2024 11:31
Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferðalög og afmælisgleði Liðin vika var heldur betur viðburðarík hjá stjörnum landsins. Hlustendaverðlaunin og plötuútgáfur báru þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða dilla mjöðmunum í austurrísku Ölpunum. Lífið 25. mars 2024 10:24
Missti fimmtán kíló á sjö vikum í Taílandi Erpur Eyvindarson gengur í bindindi fyrstu þrjá mánuði hvers árs. Í upphafi þessa árs skellti hann sér til Taílands, þar sem lítið annað var að gera en að hreyfa sig og borða hollan og hreinan mat. Lífið 24. mars 2024 14:12
Hlustendaverðlaunin 2024: Þegar Sveppi og Ásgeir Orri mættu óvænt á sviðið Allt ætlaði um koll að keyra á Hlustendaverðlaunum 2024 þegar óvæntir leynigestir mættu á sviðið með þeim Audda og Steinda. Þar tóku þeir mörg af sínum þekktustu lögum, lögum sem landsmenn hafa skemmt sér við um árabil. Tónlist 24. mars 2024 14:01
Ítalski píanistinn Maurizio Pollini látinn Margrómaði píanistinn Maurizio Pollini lést í gær 23. mars 82 ára að aldri. Tilkynning barst í gær frá óperuhúsinu í Mílanó, La Scala, þar sem hann var tíður flytjandi. Pollini hefur heillað alþjóð með píanóleik sínum í rúmlega sextíu ár. Hann naut mikillar virðingar annarra tónlistarmanna. Tónlist 24. mars 2024 12:36
Hlustendaverðlaunin 2024: Barnakór tók undir með XXX Rottweiler Félagarnir í þekktustu og gamalgrónustu rapphljómsveit landsins XXX Rottweiler mættu, sáu og sigruðu á Hlustendaverðlaunum 2024 sem fram fóru í Gamla bíó á fimmtudagskvöld. Óvæntir gestir frá Drengjakór Reykjavíkur og Kársneskórnum slógu í gegn á sviðinu með hljómsveitinni. Tónlist 23. mars 2024 14:01
Níu bónorðsbréf til sömu konunnar innblásturinn að nýjustu plötunni Tónlistarkonan Emilíana Torrini stefnir á að gefa út sína fyrstu sólóplötu í tíu ár í júní. Innblásturinn að plötunni má segja að sé ævintýri líkastur en lögin á plötunni fjalla um níu bónorðsbréf sem móðir vinkonu hennar fékk á lífsleiðinni og fundust eftir að hún dó. Tónlist 22. mars 2024 23:34
Hlustendaverðlaunin 2024: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn Það var vor í lofti og gleði í öllum andlitum á fimmtudagskvöld þegar Hlustendaverðlaunin 2024 voru haldin hátíðleg í ellefta sinn í Gamla bíói í gærkvöldi. Margir af helstu tónlistarmönnum landsins stigu á svið. Tónlist 22. mars 2024 14:01
Myndaveisla: Margt um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2024 Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í gærkvöldi. Mikið var um dýrðir líkt og myndirnar hér að neðan bera með sér þegar allt helsta tónlistarfólk landsins mætti. Tónlist 22. mars 2024 11:34
„Sætasti gaur sem ég þekki“ Tónlistaparið Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason kynntust um verslunarmannahelgi árið 2015 á Sjallanum á Akureyri þar sem þau voru bæði að koma fram. Síðan þá hafa þau trúlofað sig, gengið í hjónaband og eignast saman tvö börn, þau Unu Lóu og Frosta. Makamál 22. mars 2024 10:01
Einhleypir og eitursvalir Vorið er blómatímabil fyrir einhleypa einstaklinga. Með hækkandi sól og opnum hug ættu lesendur Vísis sem eru í leit að rétta makanum að líta vel yfir eftirfarandi lista sem samanstendur af eitursvölum og einhleypum karlmönnum. Lífið 22. mars 2024 07:01
Hlustendaverðlaunin 2024: Laufey, Patrik og Iceguys unnu tvöfalt Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í kvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. Lífið 21. mars 2024 23:26
Í beinni: Hlustendaverðlaunin 2024 Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin í Gamla Bíó í kvöld en um er að ræða ellefta skiptið sem verðlaunin eru veitt. Þau verða í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi og verður um sannkallaða tónlistarveislu að ræða þar sem margt af helsta tónlistarfólki landsins stígur á svið. Lífið 21. mars 2024 19:00
Frumfluttu nýtt lag með Á móti sól á undan sveitinni sjálfri Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga var gestasöngvarinn Magni Ásgeirsson sem fór algjörlega á kostum í þættinum. Lífið 21. mars 2024 11:53
Spenna í loftinu fyrir Hlustendaverðlaununum 2024 Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin í kvöld klukkan 20:00 í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Hún verður jafnframt sýnd í beinni útsendingu á Vísi en margir af stærstu listamönnum landsins stíga á svið í tónlistarveislu. Lífið 21. mars 2024 10:01
Fyrsta alþjóðlega barokkhátíðin í Reykjavík Reykjavík Early Music Festival er nafnið á nýrri tónlistarhátíð sem haldin verður í Hörpu í næstu viku dagana 26.-28. mars. Fram munu koma íslenskir og erlendir flytjendur sem sérhæfa sig í upprunaflutningi barokktónlistar. Meðal þeirra sem koma fram er fiðlustjarnan Rachel Podger, sem heldur einnig meistaranámskeið fyrir tónlistarnemendur. Menning 20. mars 2024 20:30
Hlustendaverðlaunin 2024: Patr!k svaraði hraðaspurningum Tónlistarmaðurinn Patr!k lét sér ekki bregða þegar einn af hans bestu vinum og félögum útvarpsmaðurinn Gústi B. lagði fyrir hann laufléttar hraðaspurningar. Patr!k svarar því til að mynda hver er sinn uppáhalds tónlistarmaður á Íslandi. Lífið 20. mars 2024 15:00
Dró Eyþór niður á jörðina að verða tvítugur tveggja barna faðir Eyþór Ingi Gunnlaugsson segir það hafa dregið sig niður á jörðina að verða óvænt tveggja barna faðir þegar hann var tvítugur. Hann segist eiga sér fá áhugamál fyrir utan tónlistina og veltir fyrir sér hvernig ímynd hann sé fyrir dóttur sína. Lífið 20. mars 2024 12:00
Galið að geyma lagið í skúffunni Plötusnúðurinn DJ Margeir hefur komið víða að í heimi tónlistarinnar undanfarna áratugi. Á dögunum urðu vatnaskil í hans lífi þegar hann ákvað að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni ásamt tónlistarkonunni Matthildi. Blaðamaður ræddi við Margeir og sömuleiðis má sjá tónlistarmyndband við lagið í pistlinum. Tónlist 20. mars 2024 07:01
Daði Freyr og Laufey spila á Lollapalooza Tveir Íslendingar munu koma fram á Lollapalooza tónlistarhátíðinni í Chicago-borg í Bandaríkjunum í sumar, Daði Freyr og Laufey. Lífið 19. mars 2024 22:21
Rokksafni Íslands verður ekki lokað Ekki stendur til að loka Rokksafni Íslands í Hljómahöll í Reykjanesbæ þó það eigi að flytja bókasafn bæjarins í húsið og efla starfseminni í því með samfélagsmiðstöð. Innlent 19. mars 2024 20:30
Hlustendaverðlaunin 2024: „Er Bent í alvörunni svona massaður?“ Það styttist óðfluga í Hlustendaverðlaunin 2024 sem fram fara næsta fimmtudag. Í tilefni af því fékk útvarpsmaðurinn Gústi B. rapparann knáa Bent með sér í ræktina. Þar sýndi Bent úr hverju hann er gerður í bekkpressu. Lífið 19. mars 2024 15:00
Frumsýnir nýtt myndband: Auður orðinn Luthersson Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, eða Auður, sendir frá sér stuttmyndband við lagið I Can Always Picture You sem kom út síðastliðinn föstudag og er frumsýnt hér að neðan. Lagið var gefið út samtísmis á ensku og íslensku og kemur út undir listamannsnafninu Luthersson. Tónlist 19. mars 2024 08:00
Tröllaukinn kór valtaði yfir pínulítinn píanóleikara „Stóð við krossinn mærin mæra, mændi á soninn hjartakæra.“ Á þessum orðum hefst þýðing Matthíasar Jochumssonar á Stabat mater. Gagnrýni 19. mars 2024 07:00
Selur tösku og eitt eintak af nýrri plötu á eina milljón „Útgáfudagur plötunnar er enn leyndó,“ segir tónlistarmaðurinn ISSI hefur að undanförnu unnið hörðum höndum að glænýrri plötu sem ber heitið 21. Fyrr í dag birti hann færslu á Instagram þar sem hann auglýsir tösku og eitt eintak af plötunni til sölu á milljón krónur. Tónlist 18. mars 2024 14:01