Stálu senunni í París Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. júní 2025 13:32 Jay-Z og Beyoncé stálu senunni á tískusýningu Louis Vuitton í París á dögunum. Christian Vierig/Getty Images Menningarhöfuðborgin París iðar af tískulífi um þessar mundir og stærstu stjörnur heims láta sig ekki vanta á sjóðheitar sýningar tískurisa á borð við Louis Vuitton. Tilefnið er tískuvika þar sem karlmannsfötin eru í forgrunni en stjörnuparið Beyoncé og Jay Z sátu í fremstu röð á sýningu Louis Vuitton á dögunum og aðdáendur trylltust. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Beyoncé tók sér stutt hlé frá tónleikaferðalagi plötunnar Cowboy Carter til að taka inn tískuna en hún var meðal annars með þrenna tónleika í París. Eiginmaður hennar rapparinn Jay Z var þar leynigestur og ekki sá eini þar sem hin eina sanna Miley Cyrus steig sömuleiðis á stokk. View this post on Instagram A post shared by Miley Cyrus (@mileycyrus) Beyoncé og Jay Z virtust í skýjunum með nýja línu Louis Vuitton sem er hönnuð af listræna stjórnandanum og tónlistarmanninum Pharrell Williams. Pharrell sótti innblástur í fjölbreytileika og fágun indverskrar tísku við gerð línunnar. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) Í lok sýningarinnar gerði Pharrell sér lítið fyrir, skokkaði til Beyoncé og gaf henni einstaka tösku frá Louis Vuitton. View this post on Instagram A post shared by Trinika Greene (@bluebeybleed) Hollywood Tíska og hönnun Tónlist Frakkland Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Tilefnið er tískuvika þar sem karlmannsfötin eru í forgrunni en stjörnuparið Beyoncé og Jay Z sátu í fremstu röð á sýningu Louis Vuitton á dögunum og aðdáendur trylltust. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Beyoncé tók sér stutt hlé frá tónleikaferðalagi plötunnar Cowboy Carter til að taka inn tískuna en hún var meðal annars með þrenna tónleika í París. Eiginmaður hennar rapparinn Jay Z var þar leynigestur og ekki sá eini þar sem hin eina sanna Miley Cyrus steig sömuleiðis á stokk. View this post on Instagram A post shared by Miley Cyrus (@mileycyrus) Beyoncé og Jay Z virtust í skýjunum með nýja línu Louis Vuitton sem er hönnuð af listræna stjórnandanum og tónlistarmanninum Pharrell Williams. Pharrell sótti innblástur í fjölbreytileika og fágun indverskrar tísku við gerð línunnar. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) Í lok sýningarinnar gerði Pharrell sér lítið fyrir, skokkaði til Beyoncé og gaf henni einstaka tösku frá Louis Vuitton. View this post on Instagram A post shared by Trinika Greene (@bluebeybleed)
Hollywood Tíska og hönnun Tónlist Frakkland Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira