Eitt lag með eiginmanninum varð að vínylplötu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. júní 2025 07:01 Regína Ósk hefur marga fjöruna sopið í tónlistinni. Vísir Hún elskar kántrí, elskar allt bling og heldur dansiball fyrir öll þau sem langar að vera með. Sindri fór í morgunkaffi til júróstjörnunnar Regínu Óskar, sem á fallegt og kántrílegt heimili í Kópavogi. Á heimilinu eru mörg hljóðfæri, sem tilheyra flest Svenna Þór eiginmanni hennar. Sjálf skilgreinir hún sig sem píanóeiganda, en hún lærði að spila þegar hún var ung. „Það er eiginlega það eina sem ég sé eftir, að hafa hætt.“ Saman eru Regína Ósk og Svenni að gefa út plötu um þessar mundir, en platan heitir Hjón. Þau hafa verið par í um nítján ár en fóru ekki að sameina krafta sína í tónsmíðum fyrr en eftir heimsfaraldurinn. „Og við erum ekkert búin að stoppa síðan. Við ákváðum að taka eitt lag, svo urðu þetta tvö lög og svo varð þetta bara plata. Og vínylplata líka!“ Þegar litið er yfir heimili Regínu má greina tvö meginþemu, tónlist og kántrí-stíl. „Húsið er þannig, þetta er kanadískt einingarhús. Og við náttúrlega elskum kántrí, platan okkar er pínulítið kántrí-skotin.“ Sindri og Regína Ósk rifja upp Eurovision för hennar árið 2008, en hún segist finna fyrir því að lagið standi tímans tönn, sem sé ánægjulegt. En var hún stressuð á sviðinu? „Þetta er nákvæmlega sama og ég sá í viðtali við VÆB um daginn, maður er búinn að æfa sig svo mikið að þetta fer í kerfið. Og ef þú æfir þig ekki nógu mikið og ert ekki með þetta, þá manstu ekki neitt. En ef þetta fer alveg í líkamann, þá nýturðu þess að vera á sviði.“ Ísland í dag Tónlist Eurovision Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira
Á heimilinu eru mörg hljóðfæri, sem tilheyra flest Svenna Þór eiginmanni hennar. Sjálf skilgreinir hún sig sem píanóeiganda, en hún lærði að spila þegar hún var ung. „Það er eiginlega það eina sem ég sé eftir, að hafa hætt.“ Saman eru Regína Ósk og Svenni að gefa út plötu um þessar mundir, en platan heitir Hjón. Þau hafa verið par í um nítján ár en fóru ekki að sameina krafta sína í tónsmíðum fyrr en eftir heimsfaraldurinn. „Og við erum ekkert búin að stoppa síðan. Við ákváðum að taka eitt lag, svo urðu þetta tvö lög og svo varð þetta bara plata. Og vínylplata líka!“ Þegar litið er yfir heimili Regínu má greina tvö meginþemu, tónlist og kántrí-stíl. „Húsið er þannig, þetta er kanadískt einingarhús. Og við náttúrlega elskum kántrí, platan okkar er pínulítið kántrí-skotin.“ Sindri og Regína Ósk rifja upp Eurovision för hennar árið 2008, en hún segist finna fyrir því að lagið standi tímans tönn, sem sé ánægjulegt. En var hún stressuð á sviðinu? „Þetta er nákvæmlega sama og ég sá í viðtali við VÆB um daginn, maður er búinn að æfa sig svo mikið að þetta fer í kerfið. Og ef þú æfir þig ekki nógu mikið og ert ekki með þetta, þá manstu ekki neitt. En ef þetta fer alveg í líkamann, þá nýturðu þess að vera á sviði.“
Ísland í dag Tónlist Eurovision Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira