Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Birnir opnar sig um áfengis- og eiturlyfjameðferð

Mig langaði alltaf geðveikt mikið að vera edrú, ég hataði áfengi og eiturlyf en það er bara einhver fíkill í mér. Þetta var komið á þann stað að ég gat ekki hætt og kunni ekki að hætta, segir rapparinn Birnir en fyrr á árinu innritaði rapparinn úr Kópavogi sig inn á meðferðarheimili í Svíþjóð.

Lífið
Fréttamynd

Forskeytið „stuð“ boðar gott

Stuðlabandið frá Selfossi hefur fest sig í sessi á stóra sviðinu á Þjóðhátíð þar sem hljómsveitin mun troða upp um verslunarmannahelgina fjórða árið í röð. Trommarinn segir þá líta upp til sveitunga sinna í Skítamóral en telji sig hvorki í skugga þeirra né annarra.

Lífið
Fréttamynd

Mál Meek Mill tekið upp að nýju

Áfrýjunardómstóll í bandarísku borginni Fíladelfíu sneri í dag við áratugsgömlum dómi á hendur rapparans Meek Mill. Meek var dæmdur fyrir brot á eiturlyfja og vopnalögum árið 2008 og hefur síðan verið á skilorði.

Lífið
Fréttamynd

Með dellu fyrir gömlum græjum

Tómas Jónsson hljómborðsleikari hefur vakið mikla athygli að undanförnu, bæði með Jónasi Sig, djasssveitinni ADHD og Júníusi Meyvant. Tómasi hefur verið líkt við bestu hljómborðs- og orgelleikara landsins.

Tónlist
Fréttamynd

Lag sem allir geta tengt við

Í gær kom út lagið Svarta ekkja með Loga Pedro. Það er sannkallaður sumarsmellur. Það er nóg að gera hjá Loga, bæði með ­Útvarp 101 og hjá samnefndu framleiðslufyrirtæki.

Tónlist
Fréttamynd

DJ Muscleboy gefur út sumarslagarann Summerbody

Tónlistarfrömuðurinn, einkaþjálfarinn, útvarpsmaðurinn og metsöluhöfundurinn Egill Einarsson, þekktur undir listamannsnafninu DJ Muscleboy hefur nú loks gefið út nýtt lag fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem fram fer um Verslunarmannahelgina.

Lífið
Fréttamynd

Hildur slysaðist inn í kvikmyndabransann

Hildur Guðnadóttir byrjaði að læra á selló fjögurra ára og er nú tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir tónlist í þáttunum Chernobyl. Hildur tengdi við mannlegu hlið þáttanna en lagði sig mikið fram við að skilja líka kjarnorkuhliðina.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Vinsældirnar komu Inga á óvart

Ingi Bauer er einn heitasti "pródúserinn“ í dag og spilar á Stóra sviðinu á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Á morgun gefur hann út lagið Áttavilltur með þeim Chase Anthony og Ezekiel Carl.

Lífið