Fjölmenning og litagleði hjá Tom Ford Tískuhönnuðurinn Tom Ford sótti innblástur til mismunandi menningarheima fyrir komandi haust og veturarlínu sína. Tíska og hönnun 20. febrúar 2013 11:30
Vel klæddir háskólanemar í rigningunni Það er ávallt forvitnilegt að gefa fjölbreyttri götutískunni gaum. Við fórum á stúfana til að leita uppi vel klædda háskólanema. Tíska og hönnun 20. febrúar 2013 11:00
ÝR hætt við að taka þátt í RFF Fatahönnuðurinn Ýr Þrastardóttir mun ekki taka þátt í Reykjavík Fashion Festival þetta árið eins og tilkynnt var um fyrir skömmu. Tíska og hönnun 19. febrúar 2013 18:00
Fjaðrir og vetrarblóm hjá Erdem Fatahönnuðurinn Erdem var með dekkri og drungalegri línu en við mátti búast á tískuvikunni í London í gær Tíska og hönnun 19. febrúar 2013 11:45
Stórstjörnur á fremsta bekk Haust og -vetrarlína tískuhússins Burberry Prorsum var sýnd á tískuvikunni í London í gær. Tíska og hönnun 19. febrúar 2013 10:30
Íslenskur ljósmyndari hannar stuttermaboli Ljósmyndarinn og hönnunarneminn Óskar Hallgrímsson hannar töff stuttermaboli undir nafninu ANGUR. Tíska og hönnun 19. febrúar 2013 09:30
Rauði dregillinn á Eddunni Gestir Eddunnar sem fram fór í Eldborgarsal í Hörpu um helgina voru stórglæsilegir eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði sem tekið var á rauða dreglinum rétt fyrir útsendingu Stöðvar 2... Tíska og hönnun 18. febrúar 2013 19:37
Dóttir Gallaghers ryður sér rúms í tískuheiminum Anais Gallagher, 13 ára dóttir Oasis rokkarans Noel Gallaghers, ætlar sér greinilega að baða sig í sviðsljósinu eins og pabbi sinn. Tíska og hönnun 18. febrúar 2013 11:30
„Algjör hryllingur“ Fyrsta fatalína Rihönnu fékk vægast sagt slæm viðbrögð. Tíska og hönnun 18. febrúar 2013 09:30
Umdeildur kjóll Leikkonan Emma Stone mætti í þessum svarta kjól þegr nýjasta mynd hennar, The Croods, var frumsýnd í Berlín á dögunum. Tíska og hönnun 17. febrúar 2013 11:30
Vinsælasti kjóllinn í Hollywood Þessi fallegi og dömulegi peplum kjóll frá Stellu McCartney virðist vera afar vinsæll meðal stjarnanna í Hollywood. Tíska og hönnun 17. febrúar 2013 10:30
Eldaði í laumi á unglingsárum Gunnar Helgi Guðjónsson fór með sigur af hólmi í Masterchef-keppninni á Stöð 2 sem lauk á föstudaginn. Tíska og hönnun 17. febrúar 2013 00:01
Gott að sleppa við stærðfræði Hollywood-leikarinn Paul Rudd leikur í Prince Avalanche, endurgerð Á annan veg. Hann getur vel hugsað sér að fljúga til Íslands þegar hún verður frumsýnd. Tíska og hönnun 17. febrúar 2013 00:01
Rakspíri úr íslenskum jurtum Íslenskir karlmenn geta nú sprautað á sig Landa frá Reykjavik Distillery en ilmurinn er gerður úr íslenskum jurtum á borð við kúmen og fjallagrös. Fyrirtækið er þekktara fyrir áfengisframleiðslu, sem útskýrir nafnið á rakspíranum. Tíska og hönnun 16. febrúar 2013 16:00
Náttföt og nekt hjá Marc Jacobs Marc Jacobs sýndi haust- og vetrarlínu sína á fimmtudaginn var. Tíska og hönnun 16. febrúar 2013 13:00
11 milljarða hús fær upplyftingu Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey er búin að ráða hönnuðinn Rose Tarlow til að taka ellefu milljarða króna heimili sitt í Montecito í Kaliforníu í yfirhalningu. Tíska og hönnun 16. febrúar 2013 11:00
Samfestingar koma sterkir inn Samfestingar eiga sinn stað í hringrás tískunnar og koma alltaf sterkir inn öðru hvoru. Þeirra tími virðist vera að renna aftur upp ... Tíska og hönnun 16. febrúar 2013 10:30
London iðar af lífi á tískuvikunni Lilja Hrönn Helgadóttir lifir og hrærist í tísku í London. Lífið fékk hana til að deila með okkur sinni upplifun af borginni þegar allt fyllist af fatahönnuðum, fyrirsætum og tískudrósum. Tíska og hönnun 16. febrúar 2013 09:30
Appelsínugular og ómótstæðilegar Leikkonan Emily Blunt og söngkonan Katy Perry eru ekkert sérstaklega líkar en virðast þó hrífast af svipuðum fötum. Tíska og hönnun 15. febrúar 2013 20:00
Klæddust sama kjólnum Við sáum Emily Blunt klæðast dásamlegum appelsínugulum kjól frá Alexander McQueen rauða dreglinum fyrir verðlaunaafhendingu í október í fyrra. Í síðustu viku klæddist Kathy Perry sama kjól. Tíska og hönnun 15. febrúar 2013 13:30
Allir vilja hanna brúðarkjólinn Ungstirnið Miley Cyrus hefur lítið rætt um brúðkaup sitt og leikarans Liam Hemsworth en turtildúfurnar eru byrjaðar að plana herlegheitin. Tíska og hönnun 15. febrúar 2013 12:00
Alexander Mcqueen-kjóll draumurinn Íris Telma Jónsdóttir snyrtifræðingur deilir með Lífinu uppáhalds flíkinni sinni. Tíska og hönnun 15. febrúar 2013 10:45
Vogue og Elle boða komu sína á RFF Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum hafa boðað komu sína á Reykjavík Fashion Festival í mars. Tíska og hönnun 15. febrúar 2013 09:30
Götuglamúr í New York Mikið hefur verið um dýrðir í New York borg síðustu daga, en tískuvikan þar stendur nú sem hæst. Tíska og hönnun 14. febrúar 2013 13:30
Haustlínan féll í skugga hneykslis Oscar de la Renta hefur verið mikið á milli tannanna á fólki í tískuheiminum eftir að sá orðrómur kom upp að hann hefði boðið John Galliano að vinna fyrir sig í haust. Tíska og hönnun 14. febrúar 2013 12:30