Ljóst á tískuvikunum Sara McMahon skrifar 11. október 2013 11:00 Hvítt dress frá Chloé. Nordicphotos/getty Stóru tískuvikurnar eru liðnar hjá. Þar sýndu helstu hönnuðir og tískuhús heims vor- og sumarlínur sínar fyrir næsta ár. Þar kenndi ýmissa grasa og sendu sumir hönnuðir frá sér litríkar og léttar línur en aðrir spáðu leðrinu áframhaldandi vinsælum. Mikið bar þó á hvítum og brúnleitum tónum líkt og myndirnar bera vitni um.Proenza SchoulerAlexander WangCalvin KleinYang LiChloÉStella McCartney Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Stóru tískuvikurnar eru liðnar hjá. Þar sýndu helstu hönnuðir og tískuhús heims vor- og sumarlínur sínar fyrir næsta ár. Þar kenndi ýmissa grasa og sendu sumir hönnuðir frá sér litríkar og léttar línur en aðrir spáðu leðrinu áframhaldandi vinsælum. Mikið bar þó á hvítum og brúnleitum tónum líkt og myndirnar bera vitni um.Proenza SchoulerAlexander WangCalvin KleinYang LiChloÉStella McCartney
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira