Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Hamfarirnar festar á filmu

Nýlega fundust áður óbirtar myndir frá hamfaraflóðinu sem varð 17. júní 1959 þegar Þingvallavatn braust í gegnum varnarþil og óð beljaði yfir framkvæmdasvæði virkjunar í Sogi. Gríðarmiklar skemmdir urðu og var þetta atvik talið mesta tjón sem orðið hafði orðið við mannvirkjagerð á Íslandi.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Forynja hannar á börn

Ný barnafatalína og heimilislína eru væntanlegar frá Söru Maríu Forynju á næstu dögum. Í dag opnar Sara María einnig sýningu á silkikjólum í Kirsuberjatrénu.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Klassísk og vönduð Esprit hausttíska

Ný árstíð er gengin í garð. Haustið er svo sannarlega komið með snarpari vindhviðum og laufblöðum í viðeigandi litum. Hausttískan birtist hér með fallegum og vönduðum fötum frá Esprit Smáralind sem endurspegla þennan fallega tíma.

Tíska og hönnun