Hver er þessi þýski Petersson sem skaut Frakkana í kaf? Íslenskum handbolta barst góður liðsstyrkur á sínum tíma þegar Alexander Petersson fékk ríkisborgararétt og byrjaði að spila með íslenska landsliðinu. Ein helsta handboltaþjóð heims, Þýskaland, hefur nú einnig fengið góðan liðsauka frá Lettlandi. Handbolti 9. ágúst 2024 11:00
„Ég er ekki hrokafullur og hávær eins og Lyles“ Letsile Tebogo frá Botsvana, sem vann tvö hundruð metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í París, skaut föstum skotum á Noah Lyles eftir hlaupið í gær. Hann sagði þann bandaríska vera illa til þess fallinn að vera andlit frjálsra íþrótta. Sport 9. ágúst 2024 08:30
Fékk núll í einkunn í dýfingakeppninni Dýfingakeppni Ólympíuleikanna vekur alltaf töluverða athygli fyrir ótrúleg tilþrif keppenda. Stökk hinnar bandarísku Alison Gibson vakti hins vegar athygli fyrir hið andstæða. Sport 9. ágúst 2024 07:01
Stjörnuleikur Curry bjargaði Bandaríkjamönnum Stórleikur Steph Curry kom í veg fyrir sigur Serba gegn Bandaríkjamönnum í undanúrslitum körfuboltans á Ólympíuleikunum. Serbar leiddu nær allan tímann en gáfu eftir undir lokin. Körfubolti 8. ágúst 2024 20:56
Vann brons með Covid Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles vann til bronsverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París. Lyles sagði frá því eftir hlaupið að hann hefði greinst með Covid í vikunni. Sport 8. ágúst 2024 20:23
Bronsið til Marokkó eftir upprúllun Marokkó tryggði sér í dag bronsverðlaun í knattspyrnu á Ólympíuleikunum eftir risasigur gegn Egyptum í bronsleiknum. Fótbolti 8. ágúst 2024 17:59
Frakkar í úrslit eftir spennuleik Frakkland er komið í úrslitaleikinn í körfubolta á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Þjóðverjum í spennuleik. Í kvöld ræðst hvort það verða Bandaríkjamenn eða Serbar sem mæta Frökkum í úrslitum. Körfubolti 8. ágúst 2024 17:48
Frakkar í úrslit eftir dramatík Frakkland varð í dag fyrra landið til þess að tryggja sig inn í úrslitaleikinn í handbolta kvenna á ÓL í París. Frakkar skelltu þá Svíum, 31-28, eftir framlengdan leik. Handbolti 8. ágúst 2024 16:27
Keppti með grímu og sólgleraugu Bandaríski kúluvarparinn Raven Saunders vakti talsverða athygli í undanúrslitum kvenna á Ólympíuleikunum í París í morgun. Sport 8. ágúst 2024 12:01
Sneri ökkla í upphitun fyrir fyrstu Ólympíuleikana Þýska sjöþrautarkonan Sophie Weissenberg sneri ökkla í upphitun fyrir undankeppnina og var tekin af velli í hjólastól. Sport 8. ágúst 2024 11:01
Orðin þreytt á netníðinu og endalausum samanburði við Biles Gabby Douglas, sem vann gull í fjölþraut á Ólympíuleikunum í London 2012, er búin að fá sig fullsadda af netníði sem hún hefur mátt þola og endalausum samanburði við Simone Biles. Sport 8. ágúst 2024 09:31
Erna upp um ellefu sæti á fyrstu Ólympíuleikunum Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir lenti í 11. sæti í sínum riðli í undankeppninni á Ólympíuleikunum í París. Sport 8. ágúst 2024 09:09
Duplantis mætti skelþunnur í viðtal morguninn eftir að hafa unnið gullið Armand Duplantis hafði ærna ástæðu til að fagna eftir að hann vann til gullverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í París. Og miðað við ástandið á honum daginn eftir virðist hann hafa tekið vel á því í fögnuðinum. Sport 8. ágúst 2024 09:00
Blóðið rann þegar hokkíkona fékk bolta í andlitið Gera þurfti hlé á leik Hollands og Argentínu í hokkí kvenna á Ólympíuleikunum í París eftir að leikmaður hollenska liðsins meiddist illa eftir að hafa fengið boltann í andlitið. Sport 8. ágúst 2024 08:31
Phelps vonsvikinn með bandarísku sundmennina á ÓL Michael Phelps, sigursælasti Ólympíufari allra tíma, er ekki sáttur með árangur bandarísku sundmannanna á Ólympíuleikunum í París. Sport 8. ágúst 2024 08:00
Tökumaður labbaði inn á brautina og var hársbreidd frá því að lenda í árekstri við hlauparana Litlu mátti muna að tökumaður lenti í árekstri við keppendur í fimm þúsund metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í gær. Sport 8. ágúst 2024 07:31
Kennir rauðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi Gríski stangarstökkvarinn Eleni-Klaoudia Polak kennir rauðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi og verið dæmd úr leik á Ólympíuleikunum í París. Sport 8. ágúst 2024 07:00
Trúlofaði sig beint eftir keppni því hún hljóp á undir níu mínútum Alice Finot náði markmiði sínu og setti Evrópumet í þrjú þúsund metra hindrunarhlaupi. Hún fagnaði áfanganum með því að skella sér á skeljarnar biðja um hönd kærasta síns. Sport 7. ágúst 2024 23:00
Mótmælti þátttöku Lin Yu-Ting með handabendingum Lin Yu-Ting, hnefaleikakona sem hefur verið mikið til umræðu ásamt Imane Khelif, sigraði Yildiz Kahreman í undanúrslitum fjaðurvigtarflokksins. Yildiz mótmælti þátttöku hennar eftir keppni með handabendingum. Sport 7. ágúst 2024 22:24
Norðmenn úr leik og Slóvenar í undanúrslit í fyrsta sinn Handboltalandslið Slóveníu sló Noreg úr leik á Ólympíuleikunum með 33-28 sigri og komst áfram í undanúrslit í fyrsta sinn þar sem þeir munu mæta Danmörku. Handbolti 7. ágúst 2024 21:09
Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Heimsmetshafinn í þrjú þúsund metra hindrunarhlaupi, Lamecha Girma frá Eþíópíu, hrasaði harkalega í keppni kvöldsins og var borinn af brautinni af sjúkraliðum. Sport 7. ágúst 2024 20:55
Sló Ólympíumet föður síns en horfði mjög óvænt á eftir gullinu Heimsmethafinn í kringlukasti, Mykolas Alekna, sló Ólympíumet sem faðir hans setti fyrir tuttugu árum. Hann horfði svo á metið falla skömmu síðar og endaði mjög óvænt í öðru sæti á eftir Jamaíkumanninum Roje Stona. Sport 7. ágúst 2024 20:34
Hundrað grömmum of þung og fær því ekki medalíu Vinesh Phogat átti að berjast um gullverðlaun í glímu á Ólympíuleikunum í kvöld en reyndist hundrað grömmum of þung þegar hún var vigtuð í morgun. Hún var samstundis dæmd úr leik og fær ekki silfurverðlaun. Sport 7. ágúst 2024 19:15
Bandýmaðurinn laus úr haldi eftir að hafa keypt kókaín af barni Ástralski bandýspilarinn Tom Craig var handtekinn í gærkvöldi fyrir að kaupa kókaín af aðila undir lögaldri. Hann segist iðrast gjörða sinna eftir að hafa verið sleppt úr haldi í dag. Sport 7. ágúst 2024 19:00
Heimsmeistararnir áfram í undanúrslit eftir spennutrylli gegn Svíum Ríkjandi heimsmeistararþjóðin í handbolta, Danmörk, er komið áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum eftir 32-31 sigur gegn Svíþjóð í æsispennandi. Handbolti 7. ágúst 2024 17:14
Rifust harkalega eftir árekstur í fimm þúsund metra hlaupi Tveimur hlaupurum lenti saman eftir að þeir komu í mark í undanrásum í fimm þúsund metra hlaups karla á Ólympíuleikunum í París. Sport 7. ágúst 2024 15:30
Þjóðverjar í undanúrslit eftir ótrúlega dramatík Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Frökkum, 35-34. Renars Uscins fór hamförum í þýska liðinu og skoraði fjórtán mörk, þar á meðal sigurmarkið. Handbolti 7. ágúst 2024 13:44
Fjórtán ára stelpa vann Ólympíugull Óhætt er að segja að keppendurnir í kvennaflokki á hjólabrettum hafi verið í yngri kantinum. Sigurvegarinn er aðeins fjórtán ára. Sport 7. ágúst 2024 12:30
Durant með falleg skilaboð til Leslie Körfuboltakappinn Kevin Durant skráði sig í sögubækurnar í gær er hann varð stigahæsti leikmaður Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum frá upphafi bæði í karla og kvennaflokki. Körfubolti 7. ágúst 2024 12:01
Hundurinn sem hjálpaði Biles og Bandaríkjunum að vinna gullið Einn helsti aðstoðarmaður Simones Biles og bandarísku fimleikakvennanna á Ólympíuleikunum er ferfætlingur; hundurinn Beacon. Sport 7. ágúst 2024 11:00
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti