Samningsbrot í íþróttum algeng: Dæmi um að samningum barnshafandi kvenna sé rift Stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands segir virðingarleysi fyrir leikmönnum mikið. Handbolti 29. júlí 2019 19:30
Stjarnan rifti samningi við Guðrúnu Ósk sem glímir við höfuðmeiðsli Einn besti handboltamarkvörður seinna ára á Íslandi vill að leikmenn séu meðvitaðir um hvað stendur í samningum sem þeir skrifa undir. Handbolti 27. júlí 2019 19:00
Hanna Guðrún tekur eitt tímabil enn og Sólveig Lára og Elena semja líka við Stjörnuna Kvennalið Stjörnunnar hefur samið við þrjá öfluga leikmenn fyrir næsta tímabil í Olís deildinni í handbolta. Leikmennirnir sem hafa samið eru Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Sólveig Lára Kjærnested og Elena Birgisdóttir. Handbolti 16. júlí 2019 15:45
Hrafnhildur Hanna til Frakklands Selfyssingurinn leikur í frönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Handbolti 13. júlí 2019 17:28
Henry Birgir stýrir Seinni bylgjunni Nýtt teymi verður í Seinni bylgjunni, umfjöllunarþætti um Olísdeildir karla og kvenna, í vetur. Handbolti 5. júlí 2019 13:00
Afturelding vill selja nafnréttinn Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt með þremur atkvæðum að fela Haraldi Sverrissyni bæjarstjóra að ræða við fulltrúa Aftureldingar um fyrirkomulag merkinga á íþróttamannvirkjum og að niðurstaðan verði kynnt bæjarráði. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs í gær. Handbolti 5. júlí 2019 12:30
Króatísk landsliðskona spilar með nýliðunum í vetur Króatíska landsliðskonan Ana María Gugic hefur samið við nýliða Aftureldingar í Olís deild kvenna. Mosfellingar hafa nú bætt við sig tveimur erlendum landsliðskonum og ætla sér greinilega að stimpla sig inn í deildinni í vetur. Handbolti 4. júlí 2019 14:00
Fram klófesti Perlu Perla Ruth Albertsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Handbolti 22. júní 2019 14:34
Elvar og Íris Björk valin best á lokahófi HSÍ Lokahóf Handknattleikssambands Íslands fór fram í dag. Handbolti 16. júní 2019 15:00
Haukakonur missa hundrað marka konu til Þýskalands Maria Ines spilar ekki með Haukum í Olís deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð og er þetta mikill missir fyrir Haukaliðið. Handbolti 23. maí 2019 16:45
Framtíðarmarkmaður pólska landsliðsins og markadrottning Grill deildarinnar í Stjörnuna Kvennalið Stjörnunnar hefur styrkt sig fyrir næsta tímabil í Olís deild kvenna í handbolta en liðstyrkurinn er meðal annars fólginn í framtíðarmarkverði pólska landsliðsins og markahæsta leikmanninum í Grill 66 deildinni í vetur. Handbolti 22. maí 2019 16:30
Frá Eyjum í mark meistaranna Andrea Gunnlaugsdóttir er gengin í raðir Vals frá ÍBV. Enski boltinn 20. maí 2019 12:48
Arna Sif gengin í raðir Vals Landsliðslínumaðurinn yfirgefur Vestmannaeyjar og spilar með Val. Handbolti 17. maí 2019 14:44
Karlalið Vals hafa tapað öllum leikjum sínum síðan kvennalið félagsins unnu titlana Aprílmánuður endaði frábærlega á Hlíðarenda en það hefur minna af frétta af Valsliðunum í maí. Nú síðast var Valsliði sópað í sumarfrí á Selfossi í gærkvöld. Handbolti 7. maí 2019 15:30
Hætti óvænt með tvö kvennalið á rúmum mánuði Elías Már Halldórsson hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í handbolta. Handbolti 6. maí 2019 12:26
HK áfram í deild þeirra bestu HK heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna eftir sigur á Fylki í umspilinu um laust sæti í deild þeirra bestu. Handbolti 30. apríl 2019 21:26
59 ár síðan félag vann báða þessa titla á sama ári og Valur vann þá báða á sömu helgi Kvennalið Vals unnu tvo Íslandsmeistaratitla um helgina og báðir unnust á Hlíðarenda. Þetta var sögulega helgi fyrir kvennalið Vals. Handbolti 29. apríl 2019 11:30
Eftirmaður Jónatans fundinn KA/Þór er búið að ráða þjálfara til næstu tveggja ára. Handbolti 29. apríl 2019 09:49
Valur vann allt sem í boði var Valur er þrefaldur meistari í handbolta kvenna en liðið lagði Fram að velli 3-0 í úrslitaviðureign Olísdeildarinnar. Íris Björk Símonardóttir lokaði marki Vals í leikjunum þremur og var valin leikmaður úrslitakeppninnar. Handbolti 29. apríl 2019 06:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 25-21 | Þrennan í húsi hjá Val Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn hjá Val síðan 2014. Handbolti 28. apríl 2019 19:00
Myndaveisla: Valur fagnaði þrennunni Það var mikil gleði í Origo-höllinni í kvöld. Handbolti 28. apríl 2019 18:45
Ágúst: Stebbi er búinn að tala um það í allan vetur og ég held að hann hafi rétt fyrir sér Þjálfari þrefaldra meistara var sáttur í dag. Handbolti 28. apríl 2019 18:01
FH búið að finna þjálfara FH-ingar eru búnir að ráða þjálfara fyrir kvennalið félagsins í handbolta. Handbolti 25. apríl 2019 22:45
Stefán: Kæmi mér ekki á óvart að Valsmenn væru byrjaðir að panta hljómsveit Þjálfari Fram gat ekki stillt sig um að skjóta á Val. Handbolti 25. apríl 2019 19:45
Díana Dögg: Þær vita aldrei hvenær við ætlum að keyra og hvenær ekki Eyjakonan örvhenta í liði Vals var að vonum ánægð eftir sigurinn á Fram í Safamýrinni í dag. Handbolti 25. apríl 2019 19:10
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-29 | Valskonur með pálmann í höndunum Valur er kominn í 2-0 í einvíginu gegn Fram um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur, 26-29, eftir framlengingu í öðrum leik liðanna í dag. Handbolti 25. apríl 2019 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-21 │Valur tók forystuna Valur er skrefi nær þrennunni. Handbolti 23. apríl 2019 22:15
Steinunn: Erfitt þegar Íris er í þessum ham Steinunn Björnsdóttir var svekkt í kvöld. Handbolti 23. apríl 2019 22:08
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti