Dagskráin í dag: Eiður gerir upp eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina og úrslitaleikur Arons gegn Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 06:00 Sportið í dag og Sportið í kvöld verða á sínum stað í dag. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um en þeir þættir eru þriðjudag til fimmtudaga, að báðum dögum meðtöldum. Í Sportinu í kvöld mun Eiður Smári Guðjohnsen rifja upp fimm eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina á sínum feril en hann og Ríkharð Óskar verða á dagskránni klukkan 20.00. Það verður farið yfir víðan völl á Stöð 2 Sport í dag. Dagurinn byrjar með annálum þar sem stöðin gerir upp handbolta, fótbolta og körfuboltatímilin í bæði karla- og kvennaflokki frá síðasta ári. Körfuboltinn fær svo sinn skref af sýningartíma en tvo leiki úr viðureign Hauka og Keflavíkur úr 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla frá síðustu leiktíð má sjá í dag. Sérstakur þáttur um Alfreð Finnbogason hefst svo klukkan 19.20 en Guðmundur Benediktsson heimsótti Alfreð fyrir nokkrum árum og fór yfir stöðuna. Kvöldin lýkur svo með tveimur úrslitaleikjum; úrslitaleik Meistaradeildarinnar frá árinu 2009 er Barcelona. og Man. United mættust og hins vegar úrslitaleik Liverpool og Cardiff árið 2006 er liðin mættust í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Aron Einar Gunnarsson var þá leikmaður Cardiff. Stöð 2 Sport 2 - Enski bikarinn og Martin Enska bikarnum verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport 2 en auk þess að sjá úrslitaleiki enska bikarsins síðustu ár má sjá tvo þætti um Martin Hermannsson og fleira til. Stöð 2 Sport 3 - Olís deildin Olís-deildin verður í fyrrirúmi á Stöð 2 Sport 3 í dag þar sem má finna stanslausan handbolta frá klukkan 9 fram eftir kvöldi. Meðal annars má sjá magnaða rimmu Vals og Fram í úrslitunum í kvennaflokki á síðustu leiktíð sem og viðureignir ÍBV og FH í karlaflokki. Stöð 2 eSport - Rafíþróttir Rafíþróttirnar verða sýndar á Stöð 2 Sport 4 í dag þar sem sýndar verða útsendingar frá Lenovo deildinni í League of Legends og Counter Strike en einnig verða sýndir landsleikir í eFótbolta. Stöð 2 Golf - Ryder og Solheim Cup Þrjú síðustu mót Solheim Cup og tvö mót Ryder-bikarsins verða sýnd á Stöð 2 Golf í dag. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Körfubolti Meistaradeildin Golf Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra gegn reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um en þeir þættir eru þriðjudag til fimmtudaga, að báðum dögum meðtöldum. Í Sportinu í kvöld mun Eiður Smári Guðjohnsen rifja upp fimm eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina á sínum feril en hann og Ríkharð Óskar verða á dagskránni klukkan 20.00. Það verður farið yfir víðan völl á Stöð 2 Sport í dag. Dagurinn byrjar með annálum þar sem stöðin gerir upp handbolta, fótbolta og körfuboltatímilin í bæði karla- og kvennaflokki frá síðasta ári. Körfuboltinn fær svo sinn skref af sýningartíma en tvo leiki úr viðureign Hauka og Keflavíkur úr 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla frá síðustu leiktíð má sjá í dag. Sérstakur þáttur um Alfreð Finnbogason hefst svo klukkan 19.20 en Guðmundur Benediktsson heimsótti Alfreð fyrir nokkrum árum og fór yfir stöðuna. Kvöldin lýkur svo með tveimur úrslitaleikjum; úrslitaleik Meistaradeildarinnar frá árinu 2009 er Barcelona. og Man. United mættust og hins vegar úrslitaleik Liverpool og Cardiff árið 2006 er liðin mættust í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Aron Einar Gunnarsson var þá leikmaður Cardiff. Stöð 2 Sport 2 - Enski bikarinn og Martin Enska bikarnum verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport 2 en auk þess að sjá úrslitaleiki enska bikarsins síðustu ár má sjá tvo þætti um Martin Hermannsson og fleira til. Stöð 2 Sport 3 - Olís deildin Olís-deildin verður í fyrrirúmi á Stöð 2 Sport 3 í dag þar sem má finna stanslausan handbolta frá klukkan 9 fram eftir kvöldi. Meðal annars má sjá magnaða rimmu Vals og Fram í úrslitunum í kvennaflokki á síðustu leiktíð sem og viðureignir ÍBV og FH í karlaflokki. Stöð 2 eSport - Rafíþróttir Rafíþróttirnar verða sýndar á Stöð 2 Sport 4 í dag þar sem sýndar verða útsendingar frá Lenovo deildinni í League of Legends og Counter Strike en einnig verða sýndir landsleikir í eFótbolta. Stöð 2 Golf - Ryder og Solheim Cup Þrjú síðustu mót Solheim Cup og tvö mót Ryder-bikarsins verða sýnd á Stöð 2 Golf í dag. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu.
Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Körfubolti Meistaradeildin Golf Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra gegn reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Sjá meira