Sportpakkinn: Sjáðu rauða spjaldið á Adam og lokasóknirnar í toppslagnum Haukar eru á toppi Olís-deildar karla í gærkvöldi eftir að hafa haft betur gegn Aftureldingu í spennutrylli í Mosfellsbæ. Handbolti 4. nóvember 2019 19:30
Hefur komið að hundrað mörkum í fyrstu sjö leikjunum Haukur Þrastarson hefur verið öflugur með Íslandsmeisturum Selfyssinga í byrjun leiktíðar og er sá leikmaður sem hefur bæði skorað flest mörk og gefið flestar stoðsendingar í Olís deild karla í handbolta til þessa í vetur. Handbolti 4. nóvember 2019 16:00
Atli Már: Veit ekki hvort gæðin hafi verið rosalega mikil frá faglegu sjónarhorni Atli Már Báruson, leikmaður Vals, fór mikinn er liðið lagði Aftureldingu í Mosfellsbæ í uppgjöri toppliðanna í Olís deild karla í gærkvöldi. Lokatölur 24-23 Haukum í vil en Atli skoraði nær þriðjung marka Hauka í leiknum. Handbolti 4. nóvember 2019 08:00
Í beinni í dag: Íslandsmeistararnir mæta Garðbæingum Handboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í kvöld þegar Íslandsmeistarar Selfoss verða í eldlínunni. Sport 4. nóvember 2019 06:00
Umfjöllun: Afturelding - Haukar 23-24 | Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu Aftureldingu með eins marks mun í toppslag Olís deildarinnar í kvöld. Lokatölur 24-23 Haukum í vil sem þýðir að Hafnfirðingar eru á toppi deildarinnar eftir átta umferðir, án þess að hafa tapað leik. Handbolti 3. nóvember 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fjölnir 29-30 | Nýliðarnir höfðu betur gegn Eyjamönnum ÍBV hefur ekki unnið leik í Olísdeild karla síðan í september og þar varð engin breyting á í dag. Handbolti 3. nóvember 2019 20:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 29-27 | FH slapp fyrir horn gegn HK FH þurfti að hafa fyrir því að leggja nýliða HK að baki í Kaplakrika Handbolti 3. nóvember 2019 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 23-20 | Valsmenn héldu haus í spennuleik á Hlíðarenda Valur hafði betur gegn ÍR sem hefur nú tapað þremur leikjum í röð. Valsmenn misstu niður góða forystu en í þetta skiptið héldu þeir haus og kláruðu leikinn Handbolti 3. nóvember 2019 18:45
Sportpakkinn: Einn besti leikmaður Olís-deildarinnar er með 15 manns í vinnu Guðmundur Árni Ólafsson hefur verið einn besti leikmaður Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 3. nóvember 2019 17:04
Í beinni í dag: Hamilton getur orðið heimsmeistari í sjötta sinn NFL, formúla 1 og handbolti eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag á þessum súper sunnudegi. Sport 3. nóvember 2019 06:00
Jónatan: Spiluðum frábæran handbolta Jónatan Magnússon var stoltur af liði sínu sem vann tveggja marka sigur á Fram í Olísdeild karla í handbolta í dag. Handbolti 2. nóvember 2019 18:03
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 25-27 | KA hafði betur í Safamýrinni KA gerði góða ferð í Safamýrina og stöðvaði sigurgöngu Fram. Handbolti 2. nóvember 2019 18:00
Kasumovic farinn frá KA Bosníumaðurinn Tarik Kasumovic leikur ekki fleiri leiki með KA. Handbolti 2. nóvember 2019 15:36
Í beinni í dag: Tvíhöfði í Safamýri og toppslagur á Spáni Það er stíf dagskrá fram undan á sportrásum Stöðvar 2, en fimmtán beinar útsendingar verða frá fótbolta, Olísdeildum kvenna og karla, golfi og fleiru í dag. Sport 2. nóvember 2019 06:00
Seinni bylgjan: Heimir Óli afklæddur og hvað er að harpixinu í Dalhúsum? Hvað ertu að gera maður var á sínum stað í Seinni bylgjunni. Handbolti 1. nóvember 2019 23:30
Birkir laus við meiðsli og aldrei spilað betur: „Er ekki úr gleri“ Stórskyttan Birkir Benediktsson hefur verið í hópi bestu leikmanna Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 1. nóvember 2019 14:30
Seinni bylgjan: Drullið ykkur til baka Arnar Pétursson lastaði ÍR-inga fyrir að vera lengi til baka gegn FH-ingum. Handbolti 1. nóvember 2019 14:00
Bjarni: Skita hjá mér Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, baðst í dag afsökunar á því að hafa ekki mætt í viðtal eftir leikinn gegn FH á mánudagskvöldið. Handbolti 1. nóvember 2019 12:30
Sjáðu æsispennandi lokasóknirnar er Afturelding fór á toppinn Afturelding vann í gær frábæran sigur á Íslandsmeisturum Selfoss í hörkuleik í Mosfellsbænum í gær. Með sigrinum fór Afturelding á topp deildarinnar. Handbolti 1. nóvember 2019 11:30
Kári í jötunmóð í byrjun tímabils Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV, skoraði jöfnunarmark gegn Haukum þegar tvær sekúndur voru eftir í stórskemmtilegum handboltaleik á miðvikudag. Handbolti 1. nóvember 2019 10:30
„Hárrétt hjá Rúnari en skýrir ekki allt saman“ Stjörnumenn halda áfram að kasta frá sér góðum stöðum í Olís-deild karla. Handbolti 1. nóvember 2019 10:00
Mætti ekki í viðtal eftir útreið gegn FH: „Þetta er óþolandi“ Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, gaf ekki kost á sér í viðtöl eftir útreiðina gegn FH í Olís-deild karla á mánudagskvöldið. Handbolti 1. nóvember 2019 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 32-31 | Spennutryllir í Mosfellsbæ Karakterssigur hjá Mosfellingum. Handbolti 31. október 2019 22:15
Einar Andri: Alltof snemmt að spá í því Afturelding vann frábæran sigur á Íslandsmeisturum Selfoss í kvöld. Handbolti 31. október 2019 21:44
Róbert Aron líklega ekki brotinn en missir allavega af næsta leik Róbert Aron Hostert meiddist á þumalfingri á skothöndinni í sigri Vals á Fjölni. Handbolti 31. október 2019 13:15
Í beinni í dag: Meistararnir mæta í Mosfellsbæinn Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 31. október 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 21-30 | Valur hafði betur í botnslagnum Valur rúllaði yfir Fjölni í Dalhúsum í kvöld eftir að hafa verið þremur mörkum undir á tímabili tókst þeim að ná yfirhöndinni og vinna öruggan sigur. Handbolti 30. október 2019 22:15
Þorgrímur Smári: Svo tuðar hann stundum en hann á það alveg inni Þorgrímur Smári Ólafsson, leikmaður Framara, var glaður í bragði eftir sigur liðsins á HK í 7.umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Sigurinn var sá þriðji í röð hjá Fram í deildinni. Handbolti 30. október 2019 21:53
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 21-32 | Stórsigur Framara í Kórnum Framarar unnu stórsigur á HK í 7.umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Fram vann þar með sinn þriðja sigur í röð í deildinni en HK er enn án sigurs. Handbolti 30. október 2019 21:45
Sigursteinn: Ákváðum að taka þennan slag Þjálfari FH var hæstánægður með sigurinn á ÍR á útivelli. Handbolti 30. október 2019 21:44