Í beinni í dag: Handboltatvíhöfði í Hafnarfirði og frumraun nýja Barcelona-mannsins? Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2020 06:00 Haukar hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið en taka á móti Aftureldingu sem hefur ekki unnið leik síðan fyrir jól. Vísir/Bára Það verða þrír leikir í spænska boltanum, bestu kylfingar heims, handboltatvíhöfði á Ásvöllum, ítalskur og enskur bolti í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Haukar og Valur mætast í Olís-deild kvenna kl. 16.45 en Haukakonur þurfa á sigri að halda til að komast nær sæti í úrslitakeppninni á meðan að Valur er þremur stigum á eftir Fram í baráttunni um efsta sæti. Í kjölfarið tekur karlalið Hauka á móti Aftureldingu og freistar þess að réttar úr kútnum eftir þrjú töp í röð. Liðið er stigi á eftir toppliði Vals. Afturelding hefur ekki fagnað sigri eftir jól en er með 23 stig í 5. sæti, þremur stigum frá toppnum. Barcelona og Real Madrid berjast um Spánarmeistaratitilinn og er Real stigi ofar. Bæði lið eru á ferðinni í dag en Börsungar fá Eibar í heimsókn þar sem Daninn Martin Braithwaite gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Barcelona eftir vistaskiptin óvæntu frá Leganes í vikunni. Real Madrid sækir Levante heim í kvöld. Keppni heldur áfram á mexíkóska meistaramótinu þar sem margir af bestu kylfingum heims berjast á PGA-mótaröðinni í golfi. Ítalíumeistar Juventus sækja SPAL heim í ítölsku A-deildinni og Brentford og Blackburn eigast við í ensku B-deildinni.Í beinni í dag: 12.25 Brentford - Blackburn (Stöð 2 Sport) 14.55 Barcelona - Eibar (Stöð 2 Sport 2) 16.45 Haukar - Valur (Stöð 2 Sport) 16.55 SPAL - Juventus (Stöð 2 Sport 2) 17.00 Mexíkóska meistaramótið (Stöð 2 Golf) 17.20 Real Sociedad - Valencia (Stöð 2 Sport 3) 19.00 Haukar - Afturelding (Stöð 2 Sport) 19.35 Fiorentina - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 19.55 Levante - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2) Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sjá meira
Það verða þrír leikir í spænska boltanum, bestu kylfingar heims, handboltatvíhöfði á Ásvöllum, ítalskur og enskur bolti í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Haukar og Valur mætast í Olís-deild kvenna kl. 16.45 en Haukakonur þurfa á sigri að halda til að komast nær sæti í úrslitakeppninni á meðan að Valur er þremur stigum á eftir Fram í baráttunni um efsta sæti. Í kjölfarið tekur karlalið Hauka á móti Aftureldingu og freistar þess að réttar úr kútnum eftir þrjú töp í röð. Liðið er stigi á eftir toppliði Vals. Afturelding hefur ekki fagnað sigri eftir jól en er með 23 stig í 5. sæti, þremur stigum frá toppnum. Barcelona og Real Madrid berjast um Spánarmeistaratitilinn og er Real stigi ofar. Bæði lið eru á ferðinni í dag en Börsungar fá Eibar í heimsókn þar sem Daninn Martin Braithwaite gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Barcelona eftir vistaskiptin óvæntu frá Leganes í vikunni. Real Madrid sækir Levante heim í kvöld. Keppni heldur áfram á mexíkóska meistaramótinu þar sem margir af bestu kylfingum heims berjast á PGA-mótaröðinni í golfi. Ítalíumeistar Juventus sækja SPAL heim í ítölsku A-deildinni og Brentford og Blackburn eigast við í ensku B-deildinni.Í beinni í dag: 12.25 Brentford - Blackburn (Stöð 2 Sport) 14.55 Barcelona - Eibar (Stöð 2 Sport 2) 16.45 Haukar - Valur (Stöð 2 Sport) 16.55 SPAL - Juventus (Stöð 2 Sport 2) 17.00 Mexíkóska meistaramótið (Stöð 2 Golf) 17.20 Real Sociedad - Valencia (Stöð 2 Sport 3) 19.00 Haukar - Afturelding (Stöð 2 Sport) 19.35 Fiorentina - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 19.55 Levante - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2)
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sjá meira