Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar vill ekki deila Ásgarði með handboltanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. febrúar 2020 13:18 Körfuboltalið Stjörnunnar vill fá að vera í friði í Ásgarði. vísir/daníel þór Handknattleiksdeild Stjörnunnar vill komast inn í Ásgarð með heimaleiki sína á næstu leiktíð en körfuknattleiksdeild félagsins er ekki hrifin af því. Um síðustu helgi léku karla- og kvennalið Stjörnunnar í handbolta í Ásgarði mörgum handknattleiksunnendum í bænum til mikillar gleði. Pétur Bjarnason, formaður handknattleiksdeildar, sagði við íþróttadeild í gær að handknattleiksdeildin vildi spila í Ásgarði næsta vetur. Þau ummæli fóru ekki vel í körfuknattleiksdeild Stjörnunnar sem sendi frá sér yfirlýsingu í dag. Þar kemur fram að engin áform séu hjá körfuboltanum að deila húsinu með handboltanum. „Auk þess hefur stjórn kkd verulegar efasemdir um ágæti þess að körfubolti og handbolti eigi samleið í sama húsi. Við sjáum ekki rökin fyrir því að Stjarnan eitt félaga fari þessa leið þegar öll önnur félög leita leiða til að aðskilja þessa greinar af augljósum ástæðum. Stjórn kkd Störnunnar hyggst ekki reka þetta mál í fjölmiðlum og harmar yfirlýsingar formanns hkd um málið á þessu stigi,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. Sjá má yfirlýsinguna í heild sinni hér að neðan. Dominos-deild karla Garðabær Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaður hkd. Stjörnunnar: Nú er boltinn hjá bænum Það voru spilaðir úrvalsdeildarleikir í handbolta í Ásgarði um síðustu helgi. Þeir fyrstu í um fimmtán ár fyrir utan einn leik árið 2018. Ánægja er hjá handknattleiksdeild Stjörnunnar hvernig til tókst. 20. febrúar 2020 13:30 Vilja spila heimaleiki í handboltanum í Ásgarði | Lítil ánægja hjá körfunni Handknattleiksdeild Stjörnunnar gerir tilraun með að leika tvo leiki í Ásgarði á laugardaginn. 12. febrúar 2020 12:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Handknattleiksdeild Stjörnunnar vill komast inn í Ásgarð með heimaleiki sína á næstu leiktíð en körfuknattleiksdeild félagsins er ekki hrifin af því. Um síðustu helgi léku karla- og kvennalið Stjörnunnar í handbolta í Ásgarði mörgum handknattleiksunnendum í bænum til mikillar gleði. Pétur Bjarnason, formaður handknattleiksdeildar, sagði við íþróttadeild í gær að handknattleiksdeildin vildi spila í Ásgarði næsta vetur. Þau ummæli fóru ekki vel í körfuknattleiksdeild Stjörnunnar sem sendi frá sér yfirlýsingu í dag. Þar kemur fram að engin áform séu hjá körfuboltanum að deila húsinu með handboltanum. „Auk þess hefur stjórn kkd verulegar efasemdir um ágæti þess að körfubolti og handbolti eigi samleið í sama húsi. Við sjáum ekki rökin fyrir því að Stjarnan eitt félaga fari þessa leið þegar öll önnur félög leita leiða til að aðskilja þessa greinar af augljósum ástæðum. Stjórn kkd Störnunnar hyggst ekki reka þetta mál í fjölmiðlum og harmar yfirlýsingar formanns hkd um málið á þessu stigi,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. Sjá má yfirlýsinguna í heild sinni hér að neðan.
Dominos-deild karla Garðabær Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaður hkd. Stjörnunnar: Nú er boltinn hjá bænum Það voru spilaðir úrvalsdeildarleikir í handbolta í Ásgarði um síðustu helgi. Þeir fyrstu í um fimmtán ár fyrir utan einn leik árið 2018. Ánægja er hjá handknattleiksdeild Stjörnunnar hvernig til tókst. 20. febrúar 2020 13:30 Vilja spila heimaleiki í handboltanum í Ásgarði | Lítil ánægja hjá körfunni Handknattleiksdeild Stjörnunnar gerir tilraun með að leika tvo leiki í Ásgarði á laugardaginn. 12. febrúar 2020 12:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Formaður hkd. Stjörnunnar: Nú er boltinn hjá bænum Það voru spilaðir úrvalsdeildarleikir í handbolta í Ásgarði um síðustu helgi. Þeir fyrstu í um fimmtán ár fyrir utan einn leik árið 2018. Ánægja er hjá handknattleiksdeild Stjörnunnar hvernig til tókst. 20. febrúar 2020 13:30
Vilja spila heimaleiki í handboltanum í Ásgarði | Lítil ánægja hjá körfunni Handknattleiksdeild Stjörnunnar gerir tilraun með að leika tvo leiki í Ásgarði á laugardaginn. 12. febrúar 2020 12:00
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli