Sportpakkinn: Sjö marka maðurinn hógvær eftir sigur Selfyssinga í Garðabænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2020 16:45 Magnús Öder skoraði sjö mörk úr níu skotum gegn Stjörnunni. vísir/vilhelm Selfoss vann sinn þriðja leik í röð í Olís-deild karla þegar liðið lagði Stjörnuna að velli í gær, 29-33. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn. Stjarnan rústaði Selfossi, 34-21, í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins fyrr í mánuðinum en Selfyssingar hefndu fyrir tapið í gær. Selfoss var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 11-15, og það bil náði Stjarnan aldrei að brúa. Haukur Þrastarson skoraði átta mörk fyrir Selfoss og Magnús Öder Einarsson sjö. Sá síðarnefndi var hógvær í leikslok. „Það er mjög auðvelt að skapa sér eitthvað í sókninni þegar áherslan á Hauk er svona mikil. Skotin sem fékk, annað hvort voru þeir pödduflatir eða ekki að hugsa um mig. Það hefðu allir getað skorað sjö mörk í dag,“ sagði Magnús. Selfyssingar, sem hafa unnið fjóra af fimm leikjum sínum eftir áramót, eru í 5. sæti deildarinnar með 25 stig. Stjörnumenn eru hins vegar í 8. sætinu og enda að öllum líkindum þar. Tandri Már Konráðsson og Leó Snær Pétursson skoruðu átta mörk hvor fyrir Stjörnuna í leiknum í gær. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Þriðji sigur Selfyssinga í röð Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Agalaust“ Stjarnan tapaði í gær fyrir Selfyssingum á heimavelli er liðin mættust í síðustu umferð 19. umferðar Olís-deildar karla. 25. febrúar 2020 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-33 | Meistararnir í stuði Íslandmeistarar Selfoss unnu frábæran sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 19. umferð Olísdeildar karla í handbolta. Lokatölur urðu 29-33 og Selfyssingar líta virkilega vel út í augnablikinu. 24. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Sjá meira
Selfoss vann sinn þriðja leik í röð í Olís-deild karla þegar liðið lagði Stjörnuna að velli í gær, 29-33. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn. Stjarnan rústaði Selfossi, 34-21, í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins fyrr í mánuðinum en Selfyssingar hefndu fyrir tapið í gær. Selfoss var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 11-15, og það bil náði Stjarnan aldrei að brúa. Haukur Þrastarson skoraði átta mörk fyrir Selfoss og Magnús Öder Einarsson sjö. Sá síðarnefndi var hógvær í leikslok. „Það er mjög auðvelt að skapa sér eitthvað í sókninni þegar áherslan á Hauk er svona mikil. Skotin sem fékk, annað hvort voru þeir pödduflatir eða ekki að hugsa um mig. Það hefðu allir getað skorað sjö mörk í dag,“ sagði Magnús. Selfyssingar, sem hafa unnið fjóra af fimm leikjum sínum eftir áramót, eru í 5. sæti deildarinnar með 25 stig. Stjörnumenn eru hins vegar í 8. sætinu og enda að öllum líkindum þar. Tandri Már Konráðsson og Leó Snær Pétursson skoruðu átta mörk hvor fyrir Stjörnuna í leiknum í gær. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Þriðji sigur Selfyssinga í röð
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Agalaust“ Stjarnan tapaði í gær fyrir Selfyssingum á heimavelli er liðin mættust í síðustu umferð 19. umferðar Olís-deildar karla. 25. febrúar 2020 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-33 | Meistararnir í stuði Íslandmeistarar Selfoss unnu frábæran sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 19. umferð Olísdeildar karla í handbolta. Lokatölur urðu 29-33 og Selfyssingar líta virkilega vel út í augnablikinu. 24. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Sjá meira
Seinni bylgjan: „Agalaust“ Stjarnan tapaði í gær fyrir Selfyssingum á heimavelli er liðin mættust í síðustu umferð 19. umferðar Olís-deildar karla. 25. febrúar 2020 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-33 | Meistararnir í stuði Íslandmeistarar Selfoss unnu frábæran sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 19. umferð Olísdeildar karla í handbolta. Lokatölur urðu 29-33 og Selfyssingar líta virkilega vel út í augnablikinu. 24. febrúar 2020 22:00