Framarar skelltu Haukum Framarar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara Hauka 27-20 á útivelli í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Heimamenn höfðu yfir 12-11 í hálfleik en Framararnir voru mun sterkari í lokin. Handbolti 23. október 2008 21:40
Lækkað miðaverð á tvíhöfða HK í kvöld Hk hefur ákveðið að lækka miðaðverð á leikina tvo sem eru á dagskrá hjá félaginu í N1-deildum karla og kvenna í kvöld. Handbolti 23. október 2008 14:03
Yfirlýsing frá Viggó Viggó Sigurðsson sendir frá sér yfirlýsingu í dag vegna ummæla sem höfð voru eftir honum í Morgunblaðinu á dögunum. Handbolti 21. október 2008 16:55
Akureyri lagði Víking Akureyri er komið í annað sætið í N1 deild karla eftir 28-23 sigur á Víkingi í leik dagsins. Gestirnir voru skrefinu á undan allan leikinn og tapið þýðir að Víkingar eru enn á botni deildarinnar án sigurs. Handbolti 18. október 2008 17:34
Rúnar með fimmtán mörk Tveir leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld þar sem að Fram og FH skildu jöfn, 28-28. Handbolti 16. október 2008 21:50
Krepputilboð hjá Víkingi Handknattleiksdeild Víkings hefur ákveðið að lækka miðaverð á leiki liðsins í N1 deildinni í vetur og ætlar að halda fjölskyldudag á laugardaginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í dag. Handbolti 16. október 2008 14:19
Stórsigur Vals á Haukum Einn leikur fór fram í N1-deild karla í handbolta í kvöld þar sem Valsmenn unnu tólf marka stórsigur á Íslandsmeisturum Hauka. Handbolti 15. október 2008 21:30
Akureyri vann öruggan sigur á HK Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Akureyri vann öruggan 30-21 sigur á HK fyrir norðan eftir að hafa verið yfir 14-10 í hálfleik. Handbolti 9. október 2008 21:32
Fram burstaði ÍBV Einn leikur var á dagskrá í 32-liða úrslitum Eimskipabikarsins í handbolta í kvöld. Fram vann auðveldan 37-27 sigur á ÍBV í Eyjum. Handbolti 8. október 2008 22:15
ÍR vann Aftureldingu Topplið 1. deildarinnar í handbolta mættust í kvöld í 32-liða úrslitum Eimskips-bikarsins. ÍR tók á móti Aftureldingu í Austurberginu og vann eins marks sigur. Handbolti 7. október 2008 21:23
Óskar Bjarni: Synd að annað liðið þurfti að detta út „Þetta var algjörlega okkar leikur og við áttum aldrei að hleypa spennu í þetta undir lokin," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir sigur á HK í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Valur vann 27-26. Handbolti 6. október 2008 21:25
Valur vann HK með einu marki Valur komst í kvöld áfram í Eimskips-bikarnum í handbolta með því að leggja HK að velli í sannkölluðum stórleik. Leikurinn endaði 27-26. Handbolti 6. október 2008 19:18
Valsarar fóru létt með Fram Fram tapaði sínum fyrsta leik í N1-deild karla í kvöld er liðið steinlá fyrir Val á útivelli, 29-21. Handbolti 2. október 2008 21:23
HK vann meistarana HK vann í kvöld sigur á Íslandsmeisturum Haukum í N1-deild karla, 25-23. Handbolti 1. október 2008 21:44
Valur og HK mætast í bikarnum Í gærkvöld var tilkynnt hvaða lið mætast í 32 liða úrslitunum í Eimskipsbikarnum í handbolta. Leikirnir fara fram dagana 5.-6. október nk. Handbolti 30. september 2008 09:15
Haukar á toppinn Haukar skutust í dag á toppinn í N1 deild karla með auðveldum 37-28 sigri á Akureyri á Ásvöllum, en á sama tíma gerðu Stjarnan og Valur 28-28 jafntefli í Garðabæ. Handbolti 27. september 2008 18:45
Björgvin þarf líklega í aðgerð Líklegt er að Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður Stjörnunnar í N1-deildinni, þurfi að gangast undir aðgerð þar sem hann glímir nú við brjósklos. Þetta er mikið áfall fyrir Garðabæjarliðið. Handbolti 26. september 2008 19:47
Valdimar með stórleik í sigri HK Tveir leikir fóru fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Fram lagði Víking í Safamýrinni 36-30 og HK vann sigur á FH á útivelli 36-33 eftir að hafa leitt í hálfleik 20-16. Handbolti 25. september 2008 21:26
Fylgja þau eftir góðum sigrum? Tveir leikir fara fram í N1-deild karla í kvöld þegar Fram tekur á móti Víkingi í Safamýrinni og HK-ingar sækja nýliða FH heim. Handbolti 25. september 2008 07:45
Haukar unnu öruggan sigur á Stjörnunni Þrír leikir voru á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í dag. Íslandsmeistarar Hauka lögðu Stjörnuna nokkuð örugglega á Ásvöllum 28-21 eftir að hafa verið yfir 15-11 í hálfleik. Handbolti 20. september 2008 18:31
Sigrar hjá FH og Val Keppni í N1-deild karla í handbolta hófst í kvöld með tveimur leikjum. FH vann Akureyri fyrir norðan, 31-26. Handbolti 18. september 2008 22:11
Haukum og Stjörnunni spáð sigri Íslandsmeisturum Hauka í karlaflokki og Stjörnunnar í kvennaflokki er spáð góðu gengi í N1 deildinni á komandi vetri ef marka má spá þjálfara og fyrirliða liðanna í deildinni í dag. Handbolti 16. september 2008 13:30
Valdimar aftur í Digranesið Handknattleikskappinn Valdimar Fannar Þórsson er genginn í raðir HK í Kópavogi á nýjan leik. Þetta kemur fram á vefsíðu Ríkisútvarpsins. Handbolti 15. september 2008 20:37
Árni Þór samdi við Akureyri Árni Þór Sigtryggsson skrifaði í gærkvöld undir tveggja ára samning við Akureyri og mun því leika með uppeldisfélagi sínu næsta vetur í N1 deildinni. Handbolti 3. september 2008 11:33
Vill helst spila á Akureyri Handknattleikskappinn Árni Þór Sigtryggsson er enn án félags þegar stutt er í að Íslandsmótið hefjist. Hann er búsettur á Akureyri, er byrjaður þar í skóla og segist helst kjósa að spila þar. Það muni þó skýrast á næstu dögum. Handbolti 3. september 2008 10:02
Bjarki hættur með Aftureldingu Bjarki Sigurðsson hefur látið af störfum sem þjálfari handknattleiksliðs Aftureldingar. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins en ekki er farið nánar út í ástæðuna. Handbolti 13. ágúst 2008 23:45
Naumt tap hjá U18 landsliðinu U18 ára landslið Íslands í karlaflokki í handbolta lék í dag sinn fyrsta leik í milliriðli á Evrópumótinu. Keppnin stendur yfir í Tékklandi. Handbolti 12. ágúst 2008 21:21
Döpur frammistaða gegn Egyptum Íslenska liðið lauk keppni á æfingamótinu í Strasbourg í Frakklandi í dag. Liðið tapaði 30-33 fyrir Egyptalandi og fékk því ekki stig á mótinu. Handbolti 27. júlí 2008 14:15
Strákarnir okkar leika í Frakklandi um helgina Íslenska handboltalandsliðið tekur þátt í æfingamóti í Strasbourg í Frakklandi um komandi helgi. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi sautján manna hóp til að taka þátt í verkefninu. Handbolti 24. júlí 2008 09:00
Fram mætir hollensku liði Framarar munu mæta hollenska liðinu Omni SV Hellas í EHF-keppninni í handbolta en dregið var í morgun. Handbolti 22. júlí 2008 12:21