Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Daníel Freyr verður lengi frá

    Karlalið FH varð fyrir gríðarlegri blóðtöku í dag þegar ljóst var að markvörðurinn magnaði, Daníel Freyr Andrésson, getur ekki leikið með liðinu næstu mánuði vegna meiðsla.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valur vann Val í bikarnum

    Valsmenn eru komnir áfram í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir sjö marka sigur á Val 2, 32-25 í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Enn á ný frestað hjá Eyjamönnum

    Það verður ekkert að leik FH og ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í dag en mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að fresta leiknum til morguns vegna þess að það er ófært frá Eyjum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Patrekur sendir alla leikmenn Hauka í Foam flex tíma á morgun

    Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sá sína menn ná þriggja stiga forskoti á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld eftir þriggja marka endurkomusigur á Fram, 20-17. Fram var 15-9 yfir þegar sautján mínútur voru til leiksloka en Haukar fóru þá í gang og unnu lokakafla leiksins 11-2.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Deildarbikar HSÍ fer nú fram fyrir jól

    Deildarbikar HSÍ verður ekki spilaður á milli jóla og nýárs eins og undanfarin sex tímabil því Handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrslitahelgin í ár fari fram 13. og 14. desember.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Róbert er brotinn

    Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV í Olísdeildinni, hefur loks fengið að vita hvað hefur verið að hrjá hann undanfarnar vikur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Drátturinn í bikarkeppni HSÍ

    Nú í hádeginu var dregið í sextán liða úrslit í bikarkeppni HSÍ - Coca Cola-bikarnum. Aðeins ein úrvalsdeildarviðureign verður í þessari umferð.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 30-24 | Haukar á toppinn

    Haukar sigruðu ÍBV, 30-24, á heimavelli í Olís-deild karla í handbolta. Frábær vörn og hraðar sóknir skiluðu þessum punktum í hús. Eyjamenn áttu ágætis kafla í tvisvar í leiknum en það dugði ekki til gegn sterku Haukaliðið sem skellir sér á toppinn með sigrinum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 23-25

    FH-ingar unnu sterkan 25-23 sigur á Valsmönnum í Vodafone höllinni í stórleik umferðarinnar í Olís deild karla. Góður kafli í fyrri hálfleik gaf FH-ingum forystu sem þeir misstu aldrei það sem eftir lifði leiks.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sigfús seldi silfrið út af skuldum

    Ráðgátan um hver af strákunum okkar hafi selt silfurverðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking árið 2008 er leyst. Það var línumaðurinn Sigfús Sigurðsson sem seldi medalíuna sína.

    Handbolti