Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Fyrsta Hafnarfjarðar-"sópið“ í átta ár?

    Nýkrýndir bikarmeistarar Hauka fá stórt verkefni í kvöld í fyrsta leik sínum eftir bikarsigurinn í Höllinni þegar þeir taka á móti nágrönnum sínum í FH í Schenker-höllinni á Ásvöllum í 16. umferð Olís-deildar karla.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukarnir vinna bikarinn á tveggja ára fresti

    Haukar urðu í gær bikarmeistarar karla í handbolta eftir 22-21 sigur á ÍR í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll í gær. Þetta var þriðji bikarmeistaratitilinn hjá karlaliði Hauka á síðustu fimm árum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Róbert Aron til Danmerkur

    Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, hélt í morgun utan til Danmerkur þar sem hann ætlar að ræða við forráðamenn Mors-Thy.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Pabbinn mætir sonum sínum

    Bjarki Sigurðsson þarf að vinna lið tveggja sona sinna, Arnar Inga og Kristins, til að komast í úrslitaleik bikarsins. Bjarki þjálfar ÍR en synirnir tveir leika með uppeldisfélaginu Aftureldingu í Mosfellsbæ.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Harri áfram hjá Haukum

    Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið en hann stýrir liði sínu gegn Val í undanúrslitum bikarsins í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sturla: Ég gæti vanist þessu

    Annan leikinn í röð var Sturla Ásgeirsson hetja ÍR en hann tryggði sínum mönnum eins marks sigur á Fram með marki úr vítakasti á lokasekúndum leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld.

    Handbolti