Komast Akureyringar á blað í kvöld? Fjórir leikir fara fram í Olís-deild karla í kvöld. Fyrir norðan fær Akureyri Hauka í heimsókn en norðanmenn eru án sigurs. Handbolti 24. september 2015 10:30
HSÍ með átak í líkamlegri uppbyggingu handboltamanna Handknattleikssamband Íslands ætlar að stuðla að betri líkamlegri uppbyggingu íslensks handboltafólks og fyrsta skrefið er að halda sérstakt námskeið í Kaplakrika um helgina. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Handbolti 22. september 2015 18:30
Geir tognaður aftan í læri | Frá næstu vikurnar Geir Guðmundsson, skytta Valsmanna í Olís-deild karla í handbolta, verður frá næstu 6-8 vikurnar eftir að hafa tognað aftan í læri á dögunum Handbolti 22. september 2015 08:30
Fyrsti sigur Eyjamanna ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild karla í dag þegar Eyjamenn sóttu Íslandsmeistara Hauka heim. Lokatölur 19-21, ÍBV í vil. Handbolti 20. september 2015 17:52
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Akureyri 22-19 | Akureyri enn án stiga Afturelding lagði Akureyri 22-19 í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta í dag á heimavelli sínum í Mosfellsbæ. Handbolti 19. september 2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 19-26 | Íslandsmeistararnir sannfærandi Haukar skelltu í lás í síðari hálfleik og unnu sannfærandi sigur á Valsmönnum. Handbolti 17. september 2015 22:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 33-37 | ÍR með fullt hús stiga ÍR vann sinn þriðja leik í Olís-deild karla í kvöld þegar liðið bar sigurorð af FH í Kaplakrika, en lokatölur urðu 37-33. ÍR því með fullt hús stiga, en staðan í hálfleik var 19-17, ÍR í vil. Handbolti 17. september 2015 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grótta 22-20 | Víkingur vann nýliðaslaginn Víkingur lagði Gróttu 22-20 í nýliðaslag liðanna í Víkinni í 3. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Grótta var 12-10 yfir í hálfleik. Handbolti 17. september 2015 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 24-25 | Nielsen frábær en það dugði ekki til Framarar sóttu frábær tvö stig til Vestmannaeyja í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 17. september 2015 20:15
Gaupi um Ísak Rafnsson: Drengurinn var eins og slytti gegn Gróttu Gaupi fór yfir byrjunina á Olís-deildinni í Akraborginni. Handbolti 17. september 2015 17:32
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Víkingur 24-19 | Fram lagði nýliðana Fram vann Víking 24-19 í 2. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Staðan í hálfleik var 11-11. Handbolti 14. september 2015 22:00
Halldór Jóhann: Vorum ekki úrvalsdeildarhæfir í kvöld Þjálfari FH var afar ósáttur með spilamennsku sinna manna gegn Gróttu. Handbolti 14. september 2015 21:23
Sturla tryggði ÍR sigur gegn Aftureldingu Hornamaðurinn skoraði úr víti þegar hálf mínúta var eftir af leiknum. Handbolti 14. september 2015 21:19
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 33-26 | Öruggt hjá nýliðunum Grótta rúllaði yfir FH á heimavelli sínum á Seltjarnarnesi í 2. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 33-26. Handbolti 14. september 2015 21:00
Eigum fullt erindi í þessa deild Önnur umferð Olís-deildar karla í handbolta heldur áfram í kvöld en Valur vann Akureyri í fyrsta leik umferðarinnar í gær. Handbolti 14. september 2015 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 19-27 | Valsmenn gerðu út um leikinn í seinni hálfleik Valsmenn unnu sannfærandi átta marka sigur á Akureyri á útivelli í kvöld en Valsmenn eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olís-deildinni. Handbolti 13. september 2015 19:30
Haukar komust áfram í EHF bikarnum eftir frábæran sigur Haukar náðu að snúa við sex marka tapi og að tryggja sér sæti í næstu umferð í EHF-bikarnum í dag með frábærum 26-20 sigri á ítalska félaginu SSV Bozen Handbolti 13. september 2015 18:50
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 24-26 | Gestirnir sigu fram úr í lokin Valur fer vel af stað í Olís-deild karla í handbolta en Valsmenn unnu góðan tveggja marka útisigur, 24-26, á ÍBV í kvöld. Þetta var lokaleikur 1. umferðar. Handbolti 11. september 2015 20:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Akureyri 25-23 | Sterkur sigur hjá ÍR ÍR lagði Akureyri 25-23 á heimavelli í 1. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. ÍR var 12-11 yfir í hálfleik. Handbolti 10. september 2015 21:15
Árni Bragi með tíu mörk í sigri Aftureldingar Afturelding fer vel af stað í Olís-deild karla en Mosfellingar unnu þriggja marka sigur, 24-21, á nýliðum Gróttu á heimavelli í kvöld. Handbolti 10. september 2015 21:05
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 23-21 | Frábær endurkoma FH FH var mest sex mörkum undir í fyrri hálfleik en seig fram úr eftir spennandi lokamínútur. Handbolti 9. september 2015 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Haukar 19-28 | Meistararnir byrja á sigri Íslandsmeistar Hauka áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja nýliða Víkinga af velli í fyrstu umferð Olís-deildar karla. Handbolti 9. september 2015 21:15
Heimaleikir Akureyrar spilaðir í KA-heimilinu Akureyri handboltafélag færir sig úr íþróttahöllinni í KA-heimilið. Höllin sögð of stór fyrir liðið. Handbolti 9. september 2015 13:54
Arnar: Við tökum Svarta Pétri fagnandi Þjálfari Eyjamanna segir leikmenn sína tilbúna að standa undir þeirri pressu að vera spáð titlinum. Handbolti 8. september 2015 13:30
Grótta ver sinn titil og Eyjamenn endurheimta titilinn í karlaflokki Nýliðum Gróttu og Víkings spáð falli í Olís-deild karla í handbolta en keppni hefst á morgun. Handbolti 8. september 2015 12:33
Elvar ekki með Aftureldingu vegna aðgerðar Elvar Ásgeirsson, miðjumaður Aftureldingu í Olís-deild karla, mun ekkert spila með liðinu í Olís-deildinni í vetur vegna meiðsla. Handbolti 5. september 2015 22:15
ÍBV meistari meistaranna eftir sigur á Haukum ÍBV vann leikinn í Meistarakeppni HSÍ gegn Haukum rétt í þessu en líkt og í leik liðanna í sömu keppni fyrir ári síðan vannst leikurinn á aðeins einu marki. Handbolti 4. september 2015 20:07
Valsmenn ætla sýna beint frá öllum heimaleikjum Handknattleiksdeild Vals hefur ákveðið að sýna frá öllum heimaleikjum liðanna í Olís-deild karla og kvenna í sjónvarpi. Handbolti 30. ágúst 2015 10:00
Bæði Hafnarfjarðarliðin töpuðu á Hafnarfjarðarmótinu í kvöld ÍR og ÍBV unnu sína leiki nokkuð örugglega á fyrsta degi hins árlega Hafnarfjarðarmóts í handbolta en leikið var í Standgötunni. Hafnarfjarðarliðin FH og Hauka byrja mótið því ekki vel. Handbolti 27. ágúst 2015 22:40
Óðinn og Ómar meðal markahæstu mannana í Rússlandi Óðinn Ríkharðsson og Ómar Guðjónsson voru í 2. og 3. sæti yfir markahæstu menn HM í handbolta U19 sem lauk í Rússlandi í dag. Óðinn reyndist vera markahæstur úr opnum leik. Handbolti 20. ágúst 2015 15:45