Janus Daði stígur sigurdans | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2016 08:41 Janus Daði er frábær leikmaður og fimur dansari. vísir/anton Það var glatt á hjalla í búningsklefa Hauka eftir að þeir tryggðu sér sinn ellefta Íslandsmeistaratitil með 34-31 sigri á Aftureldingu í gær. Haukar lentu 2-1 undir í einvíginu eftir tap í tvíframlengdum leik, 41-42, á laugardaginn. Þeim tókst hins vegar að snúa taflinu sér í vil, unnu fjórða leikinn á mánudaginn og kláruðu svo dæmið í oddaleik í gær.Sjá einnig: Haukar langbestir á þessari öld Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk í leiknum í gær en hann átti frábært tímabil í ár. Þessi 21 árs gamli Selfyssingur hefur orðið Íslandsmeistari á báðum tímabilum sínum með Haukum en hann kom til liðsins frá Århus í Danmörku 2014. Janus var að vonum hinn kátasti eftir leikinn í gær og sýndi skemmtileg dansspor í Haukaklefanum eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan.Þegar þú ert búinn að vera bestur! #olisdeildin pic.twitter.com/SkIgLwHKo0— Andri bóbó (@AndriBoboHelga) May 19, 2016 Olís-deild karla Tengdar fréttir Jón Þorbjörn: Þetta er ógeðslega gaman "Þetta er bara svo ógeðslega gaman og mér finnst við svo eiga þetta skilið,“ segir Jón Þorbjörn Jóhannsson, leikmaður Hauka, eftir sigurinn í kvöld. 19. maí 2016 22:51 Matthías: Nú er ég hættur og skórnir komnir á hilluna "Það fór rosalega orka í þennan leik en þegar maður er kominn í oddaleik þá er maður bara á adrenalíninu í 60 mínútur,“segir Matthías Árni Ingimarsson, fyrirliði Hauka, eftir sigurinn á Aftureldingu í kvöld. 19. maí 2016 22:43 Adam Haukur: Markmiðið að vinna fleiri titla en pabbi Stórskytta Hauka er búinn að vinna jafnmarga Íslandsmeistaratitla og goðsögnin faðir sinn og ætlar að gera betur. 19. maí 2016 22:17 Gunnar: Besta leikhlé sem ég hef tekið "Þetta var frábær úrslitakeppni og frábær vetur hjá okkur,“ segir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að liðið hafi tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 19. maí 2016 22:29 Sjáðu myndasyrpu frá fagnaðarlátum Hauka Haukar fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum vel og vandlega í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í kvöld. Sjáðu frábærar myndir með fréttinni. 19. maí 2016 22:43 Þakið ætlaði af Ásvöllum þegar dollan fór á loft - Myndband Haukar urðu í kvöld Íslandsmeistarar í handknattleik karla þegar liðið vann Aftureldingu í hreinum úrslitaleik um titilinn. 19. maí 2016 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00 Twitter um úrslitaleikinn: "Gunnar með bogið bak af titlum" Notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leik Hauka og Aftureldingar í úrslitaleik um Íslandsbikarinn í Olís-deild karla, en leikið var á Ásvöllum. 19. maí 2016 21:54 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
Það var glatt á hjalla í búningsklefa Hauka eftir að þeir tryggðu sér sinn ellefta Íslandsmeistaratitil með 34-31 sigri á Aftureldingu í gær. Haukar lentu 2-1 undir í einvíginu eftir tap í tvíframlengdum leik, 41-42, á laugardaginn. Þeim tókst hins vegar að snúa taflinu sér í vil, unnu fjórða leikinn á mánudaginn og kláruðu svo dæmið í oddaleik í gær.Sjá einnig: Haukar langbestir á þessari öld Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk í leiknum í gær en hann átti frábært tímabil í ár. Þessi 21 árs gamli Selfyssingur hefur orðið Íslandsmeistari á báðum tímabilum sínum með Haukum en hann kom til liðsins frá Århus í Danmörku 2014. Janus var að vonum hinn kátasti eftir leikinn í gær og sýndi skemmtileg dansspor í Haukaklefanum eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan.Þegar þú ert búinn að vera bestur! #olisdeildin pic.twitter.com/SkIgLwHKo0— Andri bóbó (@AndriBoboHelga) May 19, 2016
Olís-deild karla Tengdar fréttir Jón Þorbjörn: Þetta er ógeðslega gaman "Þetta er bara svo ógeðslega gaman og mér finnst við svo eiga þetta skilið,“ segir Jón Þorbjörn Jóhannsson, leikmaður Hauka, eftir sigurinn í kvöld. 19. maí 2016 22:51 Matthías: Nú er ég hættur og skórnir komnir á hilluna "Það fór rosalega orka í þennan leik en þegar maður er kominn í oddaleik þá er maður bara á adrenalíninu í 60 mínútur,“segir Matthías Árni Ingimarsson, fyrirliði Hauka, eftir sigurinn á Aftureldingu í kvöld. 19. maí 2016 22:43 Adam Haukur: Markmiðið að vinna fleiri titla en pabbi Stórskytta Hauka er búinn að vinna jafnmarga Íslandsmeistaratitla og goðsögnin faðir sinn og ætlar að gera betur. 19. maí 2016 22:17 Gunnar: Besta leikhlé sem ég hef tekið "Þetta var frábær úrslitakeppni og frábær vetur hjá okkur,“ segir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að liðið hafi tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 19. maí 2016 22:29 Sjáðu myndasyrpu frá fagnaðarlátum Hauka Haukar fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum vel og vandlega í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í kvöld. Sjáðu frábærar myndir með fréttinni. 19. maí 2016 22:43 Þakið ætlaði af Ásvöllum þegar dollan fór á loft - Myndband Haukar urðu í kvöld Íslandsmeistarar í handknattleik karla þegar liðið vann Aftureldingu í hreinum úrslitaleik um titilinn. 19. maí 2016 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00 Twitter um úrslitaleikinn: "Gunnar með bogið bak af titlum" Notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leik Hauka og Aftureldingar í úrslitaleik um Íslandsbikarinn í Olís-deild karla, en leikið var á Ásvöllum. 19. maí 2016 21:54 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
Jón Þorbjörn: Þetta er ógeðslega gaman "Þetta er bara svo ógeðslega gaman og mér finnst við svo eiga þetta skilið,“ segir Jón Þorbjörn Jóhannsson, leikmaður Hauka, eftir sigurinn í kvöld. 19. maí 2016 22:51
Matthías: Nú er ég hættur og skórnir komnir á hilluna "Það fór rosalega orka í þennan leik en þegar maður er kominn í oddaleik þá er maður bara á adrenalíninu í 60 mínútur,“segir Matthías Árni Ingimarsson, fyrirliði Hauka, eftir sigurinn á Aftureldingu í kvöld. 19. maí 2016 22:43
Adam Haukur: Markmiðið að vinna fleiri titla en pabbi Stórskytta Hauka er búinn að vinna jafnmarga Íslandsmeistaratitla og goðsögnin faðir sinn og ætlar að gera betur. 19. maí 2016 22:17
Gunnar: Besta leikhlé sem ég hef tekið "Þetta var frábær úrslitakeppni og frábær vetur hjá okkur,“ segir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að liðið hafi tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 19. maí 2016 22:29
Sjáðu myndasyrpu frá fagnaðarlátum Hauka Haukar fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum vel og vandlega í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í kvöld. Sjáðu frábærar myndir með fréttinni. 19. maí 2016 22:43
Þakið ætlaði af Ásvöllum þegar dollan fór á loft - Myndband Haukar urðu í kvöld Íslandsmeistarar í handknattleik karla þegar liðið vann Aftureldingu í hreinum úrslitaleik um titilinn. 19. maí 2016 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00
Twitter um úrslitaleikinn: "Gunnar með bogið bak af titlum" Notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leik Hauka og Aftureldingar í úrslitaleik um Íslandsbikarinn í Olís-deild karla, en leikið var á Ásvöllum. 19. maí 2016 21:54