Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 24-25 | Mosfellingar í úrslit eftir háspennuleik Afturelding er komin í úrslit Íslandsmótsins í handbolta annað árið í röð eftir eins marks sigur, 24-25, á Val í frábærum oddaleik í Valshöllinni í kvöld. Handbolti 3. maí 2016 21:45
Valur þarf að fara í naflaskoðun Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals í Olísdeild karla, er þakklátur fyrir þá stuðningsmenn sem fylgja liðinu en segir að þeir séu of fáir. Handbolti 3. maí 2016 06:30
Selfyssingar jöfnuðu metin og kræktu í oddaleik Selfoss og Fjölnir þurfa að mætast í oddaleik um sæti í Olís-deild karla að ári eftir að Selfyssingar unnu fjórða leik liðanna í umspili um sæti í efstu deild í dag, 34-31. Handbolti 1. maí 2016 18:11
Hákon Daði: Erfiðustu leikir sem ég hef spilað Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson var ÍBV-liðinu erfiður í undanúrslitaeinvígi Hauka og ÍBV en Haukarnir komust í úrslit í dag með sigri í fjórða leiknum úti í Eyjum. Handbolti 1. maí 2016 17:55
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 28-30 | Haukar í úrslit fjórða árið í röð Haukar eru komnir í úrslit Olís-deildar karla í handknattleik eftir sigur á ÍBV í Eyjum, 30-28. Haukar höfðu yfirhöndina nær allan leikinn en Eyjamenn voru afar nálægt því að tryggja sér framlengingu í lokin. Það kemur í ljós á morgun hvort það verður Valur eða Afturelding sem mæta Haukum í úrslitum. Handbolti 1. maí 2016 16:45
Langstærsta tap Vals í úrslitakeppni frá upphafi Valsmenn fengu skell þegar þeir mættu Aftureldingu í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í N1-höllinni í Mosfellsbæ í gær. Handbolti 1. maí 2016 14:00
Óskar Bjarni: Jafnmikil skita í þjálfarateyminu og hjá leikmönnum Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, horfði upp á sína menn tapa með 13 mörkum gegn Aftureldingu í kvöld. Handbolti 30. apríl 2016 19:37
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 29-16 | Afturelding burstaði sig í oddaleik Afturelding tryggði sér oddaleik í undanúrslitaeinvígi sínu í Olís deild karla í handbolta gegn Val með mjög öruggum 29-16 sigri á heimavelli í kvöld. Handbolti 30. apríl 2016 00:01
Fjölnismönnum tókst ekki að komast upp í kvöld | Myndir frá sigri Selfyssinga Selfyssingar eru enn á lífi í umspili um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta eftir 34-33 sigur á Fjölni í tvíframlengdum leik í Dalhúsum í Grafarvoginum í kvöld. Handbolti 29. apríl 2016 22:10
Haukar ferja stuðningsmenn sína frá Ásvöllum í Mýrina Bæði handboltalið Hauka verða í eldlínunni í úrslitakeppninni í kvöld og það er bara tæpir tveir tímar á milli þess að leikir Haukaliðan hefjist. Handbolti 29. apríl 2016 16:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 33-35 | Eyjamenn héldu lífi í tímabilinu ÍBV lagði Hauka 35-33 í framlengdum þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta á útivelli í kvöld. ÍBV minnkaði forystu Hauka í eínvíginu í 2-1. Handbolti 29. apríl 2016 14:19
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 30-24 | Rassskelling í Valshöllinni Valur skellti Aftureldingu 30-24 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld og tók 2-1 forystu í einvígi liðanna. Handbolti 28. apríl 2016 21:00
Róbert Aron samdi við ÍBV Stórskyttan á heimleið og spilar með ÍBV í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 28. apríl 2016 14:47
Róbert Aron Hostert í viðræðum við ÍBV og Stjörnuna Stórskyttan sem var besti leikmaður ársins 2014 er á heimleið eftir tveggja ára dvöl í Danmörku. Enski boltinn 28. apríl 2016 10:00
Kári Kristján í eins leiks bann fyrir loftbyssuna | Myndir Kári Kristján Kristjánsson missir af þriðja leik Hauka og ÍBV vegna grófrar óíþróttamannslegrar. Handbolti 27. apríl 2016 14:00
Fjölnir nálgast Olís-deildina Fjölnismenn færast nær sæti í Olís-deild karla eftir þriggja marka sigur, 20-23, á Selfossi á útivelli í öðrum leik liðanna um sæti í efstu deild að ári. Handbolti 26. apríl 2016 22:19
Kári beindi "byssu“ að sínum gamla samherja og fékk rautt Haukar eru komnir í 2-0 í einvíginu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla eftir 33-34 sigur í öðrum leik liðanna í Eyjum í kvöld. Handbolti 25. apríl 2016 23:08
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 33-34 | Haukar komnir í 2-0 eftir ótrúlegan leik Haukar eru komnir í 2-0 í einvíginu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta eftir eins marks sigur, 33-34, í ótrúlegum leik í Eyjum í kvöld. Handbolti 25. apríl 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 23-26 | Valur jafnaði metin Valur jafnaði einvígi sitt við Aftureldingu í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann annan leik liðanna 26-23 í Mosfellsbæ í kvöld. Handbolti 25. apríl 2016 21:30
Stjörnur Barcelona spá í leik Fram og Gróttu Guðjón Valur Sigurðsson spurði samherja sína í Barcelona út í leik Fram og Gróttu í dag. Handbolti 24. apríl 2016 15:54
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 22-25 | Afturelding sótti sigur á Hlíðarenda Afturelding tók forystuna í einvíginu við Val um sæti í úrslitum Olís-deildar karla með þriggja marka sigri, 22-25, í fyrsta leik liðanna í Valshöllinni í dag. Handbolti 23. apríl 2016 20:30
Óli Stef verður með Val í kvöld Ólafur Stefánsson verður í leikmannahópi Vals gegn Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 23. apríl 2016 14:10
Haukar eða ÍBV fara alla leið Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu, spáir í spilin fyrir undanúrslitin í Olís-deild karla fyrir Fréttablaðið. Hann spáir Val áfram gegn Aftureldingu. Handbolti 23. apríl 2016 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 29-24 | Haukar stóðust góða byrjun ÍBV Haukar lögðu ÍBV 29-24 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta í dag. Jafnt var í hálfleik 13-13. Handbolti 23. apríl 2016 00:01
Akureyri samdi við tvo litháíska landsliðsmenn Forráðamenn handboltaliðs Akureyrar sitja ekki auðum höndum þó svo liðið sé farið í sumarfrí. Handbolti 20. apríl 2016 10:00
Ómar Ingi búinn að semja við Århus Unglingalandsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Val því hann er á leiðinni til Danmerkur. Handbolti 20. apríl 2016 07:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Akureyri 32-21 | Meistararnir í undanúrslit með stæl Haukar eru komnir í undanúrslit Olís-deildar karla eftir sigur á Akureyri, 32-21, í oddaleik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Sigur Hauka var aldrei í hættu. Handbolti 19. apríl 2016 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 31-19 | Valur vandræðalaust í undanúrslit Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta í kvöld þegar liðið lagði Fram í oddaleik á heimavelli 31-19. Valur vann einvígið 2-1. Handbolti 19. apríl 2016 13:28
Aron lét uppeldisfélagið heyra það Aron Pálmarsson sparaði ekki stóru orðin í garð síns uppeldisfélags, FH, eftir að liðið féll úr leik í úrslitakeppni Olís-deildar karla í gær. Handbolti 18. apríl 2016 08:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 24-26 | Mosfellingar sendu FH í sumarfrí Afturelding bókaði sæti sitt í undanúrslitum Íslandsmótsins og sendi um leið FH-inga í sumarfrí með 26-24 sigri í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 17. apríl 2016 22:15