Sjáðu frábært innslag um komu Vikings til Íslands Fyrir rúmu ári síðan komu þrír leikmenn frá NFL-liði Minnesota Vikings til Íslands til þess að kynnast íslenskri mennningu og ekki síst til þess að fræðast frekar um Víkingaklappið. Sport 13. september 2018 22:45
Patriots veðjar á leikmann sem var ekki nógu góður fyrir lélegasta lið deildarinnar Það er útherjakrísa hjá stórliði New England Patriots í NFL-deildinni en liðið var aðeins með þrjá slíka í hóp í fyrstu leikviku. Liðið hefur því ákveðið að taka áhugaverða áhættu. Sport 12. september 2018 19:15
Tíu ára krakki hljóp inn á völlinn Leikur Miami Dolphins og Tennessee Titans í NFL-deildinni um síðustu helgi var aðeins fyrir þolinmóða því það tók um átta klukkutíma að klára leikinn. Sport 11. september 2018 19:30
Nýju þjálfararnir í NFL-deildinni töpuðu allir Fyrstu umferð NFL-tímabilsins lauk í gær með sannfærandi sigrum hjá liðum New York Jets og Los Angeles Rams. Tapliðin mættu bæði með nýja þjálfara inn í þetta tímabil en þetta var svo sannarlega ekki helgi nýju þjálfarana í NFL. Sport 11. september 2018 11:30
Kaepernick hrósaði leikmönnum fyrir að fara niður á hné Fyrsti stóri leikdagurinn í NFL-deildinni var í gær og margt áhugavert í gangi. Þar á meðal mótmæli leikmanna meðan þjóðsöngurinn er leikinn en þau eru ekki hætt þó svo eigendur liðanna reyni að koma í veg fyrir þau. Sport 10. september 2018 12:30
Sala Nike jókst um 31% eftir umdeilda auglýsingaherferð Auglýsingaherferð sem íþróttavörurisinn Nike setti af stað á dögunum hefur vakið mikið umtal um allan heim en sölutölur fyrirtækisins gefa til kynna að áhættan hafi verið þess virði. Viðskipti erlent 8. september 2018 16:12
Super Bowl-meistari gæti fengið 25 ára fangelsisdóm Mychal Kendricks vann Super Bowl-leikinn með Philadelphia Eagles en hann mun ljúka árinu á því að fá þungan fangelsisdóm. Sport 7. september 2018 23:00
Meistararnir byrjuðu á sigri NFL-deildin hófst í nótt er meistarar Philadelphia Eagles tóku á móti Atlanta Falcons. Meistararnir sýndu í nótt að þeir ætla sér að verja titilinn með kjafti og klóm. Sport 7. september 2018 09:04
Trump: Nike er að senda skelfileg skilaboð Eins og við mátti búast er Donald Trump Bandaríkjaforseti ekki hrifinn af því að Nike sé að nota leikstjórnandann Colin Kaepernick í nýjustu auglýsingaherferð sinni. Sport 5. september 2018 23:30
Þótti of stór fyrir rugby og snéri sér að NFL-deildinni Jordan Mailata verður með liði NFL-meistara Philadelphia Eagles annað kvöld þegar meistararnir hefja titilvörn sína á móti Atlanta Falcons. Sport 5. september 2018 22:00
Serena, LeBron og fleiri með Kaepernick í auglýsingu Nike Nike hefur birt fyrtu sjónvarpsauglýsingu sína með NFL-leikmanninum Colin Kaepernick. Sport 5. september 2018 18:32
Kveikja í hlaupaskónum vegna andlits auglýsingaherferðar Nike Fyrir skömmu var tilkynnt að NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick væri nýtt andlit auglýsingaherferðar íþróttamerkisins Nike. Sport 4. september 2018 18:54
Kaepernick andlit nýrrar herferðar Nike NFL leikstjórnandinn umdeildi Colin Kaepernick, sem ekki hefur verið samningsbundinn neinu NFL liði síðan árið 2016, er andlit nýrrar herferðar íþróttarisans Nike. Sport 3. september 2018 22:56
Varnarmaður fékk fimmtán milljarða samning Það eru ekki bara sóknarmennirnir sem fá ríkulega borgað í NFL-deildinni því félög eru einnig tilbúin að greiða varnarmönnum ofurlaun. Sport 3. september 2018 17:00
Mál Kaepernick gæti farið fyrir dómstóla Mál Colin Kaepernick gegn eigendum liða í NFL deildinni gæti farið fyrir dómstóla eftir að beiðni um að vísa málinu frá var hafnað. Kaepernick hefur ekki verið á mála hjá liði síðan í mars 2017. Sport 31. ágúst 2018 09:30
Risarnir gerðu nýjan risa risa samning við OBJ Odell Beckham Jr. er kominn með sinn sess í sögu NFL-deildarinnar eftir að hafa skrifað undir nýjan risa risa samning við lið sitt New York Giants. Sport 28. ágúst 2018 17:15
NFL-deildin að trufla heimaleik hjá Tottenham Það er allt á öðrum endanum hjá heimavallarráði Tottenham þar sem enska félagið er í miðjum klíðum við að endurraða heimaleikjum haustsins eftir að ljóst varð að nýr leikvangur félagsins yrði ekki tilbúinn. Enski boltinn 21. ágúst 2018 10:30
Frír bjór í boði á tíu stöðum þegar Cleveland Browns vinnur fyrsta leikinn NFL-liðið Cleveland Browns tapaði öllum sextán leikjum sínum á síðasta tímabili og hefur aðeins unnið 1 af 32 leikjum undanfarin tvö ár. Sport 14. ágúst 2018 22:30
NFL leikmenn urðu sér til skammar í æfingaleik Það styttist að tímabilið hefjist í ameríska fótboltanum og liðin eru öll á fullu í lokaundirbúningi sínum. Sport 13. ágúst 2018 22:45
Vandamálið fyrir stráka og stelpur sem eiga NFL-sparkara fyrir pabba „Pabbi nennir þú að koma út að leika,“ gæti sonur Graham Gano hafa kallað til pabba síns á dögunum en strákurinn var eflaust búinn að gleyma vandamáli stráka og stelpna sem eiga NFL-sparkara fyrir pabba. Sport 13. júní 2018 23:30
Missti næstum því fótinn en fær nýjan samning Það verður ekki tekið af Chicago Bears að þar virðist gott fólk ráða málum. Það er félagið að sýna í verki gagnvart innherjanum Zach Miller. Sport 6. júní 2018 22:00
Trump hætti við að bjóða NFL-meisturunum í Hvíta húsið Það var tilkynnt í gær að ekkert yrði af heimsókn NFL-meistara Philadelphia Eagles í Hvíta húsið. Donald Trump Bandaríkjaforseti blés heimsóknina af. Sport 5. júní 2018 09:00
Berst fyrir því að nota kannabis í NFL Bandaríski NFL leikmaðurinn Mike James segist þurfa að neyta kannabisefna til þess að spila íþróttina og vill fá leyfi til þess að spila með kannabis í blóðinu. Sport 2. júní 2018 06:00
„Trump er hálfviti“ Hinn sterki útherji Seattle Seahawks, Doug Baldwin, hefur ekki mikið álit á Donald Trump Bandaríkjaforseta og segir að hann sé einfaldlega hálfviti. Sport 26. maí 2018 07:00
Henti lóðum í fólk á líkamsræktarstöð Eineltispésinn úr NFL-deildinni, Richie Incognito, var handtekinn í líkamsræktarstöð á Flórída í vikunni alveg snarruglaður. Sport 25. maí 2018 17:15
Leeds fer í samstarf við 49ers Enska félagið Leeds United hefur gert samstarfssamning við 49ers Enterprises, fjárfestingafélagið sem rekur NFL liðið San Francisco 49ers. Sport 24. maí 2018 14:30
Leikmenn fá sekt fyrir að krjúpa yfir þjóðsöngnum Ný reglugerð í NFL deildinni bannar leikmönnum að krjúpa á kné á meðan bandaríski þjóðsöngurinn er spilaður í upphafi leikja og geri þeir það verða þeir sektaðir. Sport 24. maí 2018 08:30
Favre fór þrisvar sinnum í meðferð Leikstjórnandinn goðsagnakenndi, Brett Favre, hefur greint frá því að hann fór þrisvar á ferlinum í meðferð. Bæði vegna þess að hann var fullmikið fyrir sopann og svo var hann háður verkjalyfjum. Sport 23. maí 2018 06:00
Ætlaði að gera út um Foster með lygum Elissa Ennis, fyrrum kærasta NFL-leikmannsins Reuben Foster, sagði fyrir rétti í gær að leikmaðurinn hefði aldrei lagt hendur á sig og að hún hefði logið að yfirvöldum. Sport 18. maí 2018 22:30
Lamdi kærustuna og kastaði hundinum þvert yfir stofuna NFL-leikmaðurinn Reuben Foster er í vondum málum eftir að hafa gengið í skrokk á unnustu sinni og þess utan farið illa með hundinn hennar. Sport 9. maí 2018 23:30