Hafnaði risasamningi í hafnaboltanum og valdi NFL-deildina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2019 10:00 Kyler Murray er á leið í NFL-deildina. vísir/getty Íþróttaundrið Kyler Murray var eftirsóttur af bæði liðum í MLB og NFL-deildinni enda með eindæmum hæfileikaríkur íþróttamaður. Hann hefur þó ákveðið að taka frekar slaginn í NFL-deildinni. Hinn 21 árs gamli Murray var valinn níundi í nýliðavali MLB-hafnaboltadeildarinnar síðasta sumar en ákvað að halda áfram að spila leikstjórnanda með Oklahoma-háskólanum. Þar átti hann frábært tímabil og fékk að launum hinn eftirsótta Heisman-bikar sem besti ruðningsleikmaður háskólaboltans fær á hverju ári. Hann skilaði betri tölum en Baker Mayfield sem var valinn fyrstur í nýliðavali NFL-deildarinnar í fyrra og blómstraði svo í deildinni. Í síðasta mánuði tilkynnti Murray að NFL-deildin hefði vinninginn. Þangað ætlaði hann. Murray gæti því orðið fyrsti íþróttamaður sögunnar sem er valinn í fyrstu umferð í nýliðavali MLB og NFL-deildarinnar og það er reyndar nánast pottþétt. „Fótboltinn hefur verið mín ástríða allt mitt líf. Ég var alinn upp til þess að spila leikstjórnandastöðuna og get ekki beðið eftir því að spreyta mig í NFL-deildinni,“ sagði Murray. Liðið sem valdi hann í hafnaboltanum, Oakland A's, var þegar búið að gefa honum stóran bónus sem hann þarf að endurgreiða að stóru leyti en hann gefur svo frá sér afganginn af samningnum sem var upp á 383 milljónir króna. Oakland sagðist ekki sjá eftir því að hafa valið Murray svona snemma þó svo núna sé það val ónýtt. NFL Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Íþróttaundrið Kyler Murray var eftirsóttur af bæði liðum í MLB og NFL-deildinni enda með eindæmum hæfileikaríkur íþróttamaður. Hann hefur þó ákveðið að taka frekar slaginn í NFL-deildinni. Hinn 21 árs gamli Murray var valinn níundi í nýliðavali MLB-hafnaboltadeildarinnar síðasta sumar en ákvað að halda áfram að spila leikstjórnanda með Oklahoma-háskólanum. Þar átti hann frábært tímabil og fékk að launum hinn eftirsótta Heisman-bikar sem besti ruðningsleikmaður háskólaboltans fær á hverju ári. Hann skilaði betri tölum en Baker Mayfield sem var valinn fyrstur í nýliðavali NFL-deildarinnar í fyrra og blómstraði svo í deildinni. Í síðasta mánuði tilkynnti Murray að NFL-deildin hefði vinninginn. Þangað ætlaði hann. Murray gæti því orðið fyrsti íþróttamaður sögunnar sem er valinn í fyrstu umferð í nýliðavali MLB og NFL-deildarinnar og það er reyndar nánast pottþétt. „Fótboltinn hefur verið mín ástríða allt mitt líf. Ég var alinn upp til þess að spila leikstjórnandastöðuna og get ekki beðið eftir því að spreyta mig í NFL-deildinni,“ sagði Murray. Liðið sem valdi hann í hafnaboltanum, Oakland A's, var þegar búið að gefa honum stóran bónus sem hann þarf að endurgreiða að stóru leyti en hann gefur svo frá sér afganginn af samningnum sem var upp á 383 milljónir króna. Oakland sagðist ekki sjá eftir því að hafa valið Murray svona snemma þó svo núna sé það val ónýtt.
NFL Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira