Kraft fór á vændishúsið sama dag og Patriots lék gegn Kansas City Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2019 12:30 Kraft fagnar Super Bowl-titli sinna manna á dögunum. vísir/getty Hinn 77 ára gamli Robert Kraft, eigandi NFL-meistara New England Patriots, hefur verið kærður fyrir að kaupa sér vændisþjónustu í tvígang í Flórída. Ítarlegri upplýsingar um málið hafa nú komið fram en lögreglan er sögð eiga tvö myndbönd af Kraft með vændiskonum á Orchids of Asia Day Spa í Flórída. Nú hefur komið í ljós að Kraft heimsótti vændishúsið rétt fyrir hádegi sama dag og lið hans spilaði gegn Kansas City Chiefs í undanúrslitum NFL-deildarinnar. Það var önnur heimsókn hans á vændishúsið á sama sólarhringnum. Kraft er sagður hafa greitt 12 þúsund krónur fyrir þjónustuna og aðrar 12 þúsund eftir að henni var lokið. Hann flaug svo beint til Kansas City og fór á völlinn. Málið verður tekið fyrir þann 24. apríl en hámarksrefsing fyrir brotið sem hann er kærður fyrir er eins árs fangelsi. Líklegast þykir þó að hann verði dæmdur til sektar og samfélagsþjónustu. NFL-deildin mun ekki taka mál Kraft fyrir strax og bíður eftir því hvað gerist hjá dómstólum.NFL-aðdáendur flykkjast nú að vændishúsinu í Flórída til þess að láta taka af sér bolamyndir. Hér má sjá glaðbeittan stuðningsmann Giants fyrir framan staðinn sem nú er orðinn heimsfrægur.vísir/getty NFL Tengdar fréttir Eigandi Patriots þvertekur fyrir að hafa keypt vændi Kraft mun hafa verið tvisvar sinnum kvikmyndaður við kynmök á nuddstofu í Flórída, með földum myndavélum lögreglu. 23. febrúar 2019 09:49 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Hinn 77 ára gamli Robert Kraft, eigandi NFL-meistara New England Patriots, hefur verið kærður fyrir að kaupa sér vændisþjónustu í tvígang í Flórída. Ítarlegri upplýsingar um málið hafa nú komið fram en lögreglan er sögð eiga tvö myndbönd af Kraft með vændiskonum á Orchids of Asia Day Spa í Flórída. Nú hefur komið í ljós að Kraft heimsótti vændishúsið rétt fyrir hádegi sama dag og lið hans spilaði gegn Kansas City Chiefs í undanúrslitum NFL-deildarinnar. Það var önnur heimsókn hans á vændishúsið á sama sólarhringnum. Kraft er sagður hafa greitt 12 þúsund krónur fyrir þjónustuna og aðrar 12 þúsund eftir að henni var lokið. Hann flaug svo beint til Kansas City og fór á völlinn. Málið verður tekið fyrir þann 24. apríl en hámarksrefsing fyrir brotið sem hann er kærður fyrir er eins árs fangelsi. Líklegast þykir þó að hann verði dæmdur til sektar og samfélagsþjónustu. NFL-deildin mun ekki taka mál Kraft fyrir strax og bíður eftir því hvað gerist hjá dómstólum.NFL-aðdáendur flykkjast nú að vændishúsinu í Flórída til þess að láta taka af sér bolamyndir. Hér má sjá glaðbeittan stuðningsmann Giants fyrir framan staðinn sem nú er orðinn heimsfrægur.vísir/getty
NFL Tengdar fréttir Eigandi Patriots þvertekur fyrir að hafa keypt vændi Kraft mun hafa verið tvisvar sinnum kvikmyndaður við kynmök á nuddstofu í Flórída, með földum myndavélum lögreglu. 23. febrúar 2019 09:49 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Eigandi Patriots þvertekur fyrir að hafa keypt vændi Kraft mun hafa verið tvisvar sinnum kvikmyndaður við kynmök á nuddstofu í Flórída, með földum myndavélum lögreglu. 23. febrúar 2019 09:49