Fyrrum NFL-stjarna greiddi húsaleiguna fyrir ókunnugan mann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2019 23:30 Ochocinco í búningi Bengals. vísir/getty Kraftur samfélagsmiðilsins Twitter getur verið mikill og það sannaði sig heldur betur um síðustu helgi. Þá henti Chad Johnson, áður kallaður Ochocinco, út léttu tísti hvernig föstudagurinn væri að fara í fólk. Chris Olivas frá Texas var einn af þeim sem svöruðu. Hann sagði að það ætti að bera sig út úr íbúðinni sinni en annars væri hann léttur.Facing eviction but it’s Friday so? — Chris (@swordinthedark) February 22, 2019 Ochocinco, sem átti flottan feril í NFL-deildinni með Cincinnati Bengals tók þetta svar alvarlega og setti sig í samband við Olives. Eftir að hafa séð sönnun þess að það ætti að bera manninn út og staðfestingu á því að Olives skuldaði 158 þúsund krónur í leigu tók hann málin í sínar hendur. Hann lagði um 200 þúsund krónur inn á Olives sem er í tveimur störfum til þess að framfleyta sér. Það hefur þó ekki alltaf dugað honum. Olives var eðlilega óendanlega þakklátur og sagði Ochocinco hafa bjargað lífi sínu. NFL-stjarnan fyrrverandi sagði svo í tísti að næst þegar ÞEIR ættu ekki fyrir leigunni þá myndi hann spila leik í FIFA við leigusalann upp á leiguna. Ochocinco er mikill knattspyrnuáhugamaður. Spilar mikið FIFA og mætir oft á stórleiki í Evrópu og þá aðallega á Spáni.“tell your landlord next time WE fall behind on rent to play me in fifa for the balance” https://t.co/UFQhvh1ndu — Chad Johnson (@ochocinco) February 22, 2019 NFL Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sjá meira
Kraftur samfélagsmiðilsins Twitter getur verið mikill og það sannaði sig heldur betur um síðustu helgi. Þá henti Chad Johnson, áður kallaður Ochocinco, út léttu tísti hvernig föstudagurinn væri að fara í fólk. Chris Olivas frá Texas var einn af þeim sem svöruðu. Hann sagði að það ætti að bera sig út úr íbúðinni sinni en annars væri hann léttur.Facing eviction but it’s Friday so? — Chris (@swordinthedark) February 22, 2019 Ochocinco, sem átti flottan feril í NFL-deildinni með Cincinnati Bengals tók þetta svar alvarlega og setti sig í samband við Olives. Eftir að hafa séð sönnun þess að það ætti að bera manninn út og staðfestingu á því að Olives skuldaði 158 þúsund krónur í leigu tók hann málin í sínar hendur. Hann lagði um 200 þúsund krónur inn á Olives sem er í tveimur störfum til þess að framfleyta sér. Það hefur þó ekki alltaf dugað honum. Olives var eðlilega óendanlega þakklátur og sagði Ochocinco hafa bjargað lífi sínu. NFL-stjarnan fyrrverandi sagði svo í tísti að næst þegar ÞEIR ættu ekki fyrir leigunni þá myndi hann spila leik í FIFA við leigusalann upp á leiguna. Ochocinco er mikill knattspyrnuáhugamaður. Spilar mikið FIFA og mætir oft á stórleiki í Evrópu og þá aðallega á Spáni.“tell your landlord next time WE fall behind on rent to play me in fifa for the balance” https://t.co/UFQhvh1ndu — Chad Johnson (@ochocinco) February 22, 2019
NFL Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sjá meira