Mahomes í hlutverki leiðsögumanns í heimsókn Chiefs í Hvíta húsið Lið Kansas City Chiefs mætti í heimsókn í Hvíta húsið af því tilefni að liðið vann Ofurskálina í NFL-deildinni á síðasta tímabili. Stórstjarnan Patrick Mahomes tók að sér hlutverk leiðsögumanns í heimsókninni. Sport 2. júní 2024 08:01
Ólympíumeistari semur við NFL-lið Buffalo Bills Gable Steveson er að skipta um íþrótt og hann er nú kominn með atvinnumannasamning í amerískum fótbolta. Hann er þó miklu þekktari fyrir afrek sín á glímugólfinu. Sport 1. júní 2024 16:31
NFL stjarna sökuð um dýraníð Isaiah Buggs er nýr leikmaður Kansas City Chiefs en hann er búinn að koma sér í vandræði áður en hann spilar sinn fyrsta leik með meisturunum. Sport 31. maí 2024 13:01
NFL-leikmaður sakaður um kynferðisofbeldi í flugi NFL sparkarinn Brandon McManus hefur verið kærður fyrir kynferðisofbeldi af tveimur konum. Sport 29. maí 2024 07:40
Sér ekki eftir ræðunni umdeildu þó móðir hans sé virtur eðlisfræðingur Harrison Butker, sparkari Kansas City Chiefs – ríkjandi meistara í NFL-deildinni – hefur verið á milli tannanna á fólki eftir vægast sagt umdeilda ræðu sem hann hélt nýverið. Hann segist ekki sjá eftir neinu. Sport 27. maí 2024 07:01
Gleymda stjarnan er nú gjaldþrota Antonio Brown var um tíma ein stærsta stjarnan í NFL deildinni og í raun á beinni leið í Heiðurshöllina. Sport 25. maí 2024 07:01
Rodgers kaus NFL fram yfir varaforsetaembættið Forsetaframbjóðandinn Robert F. Kennedy Jr. bauð Aaron Rodgers, leikstjórnanda New York Jets, að slást til liðs við sig í kosningabaráttunni. Sport 24. maí 2024 09:00
Mahomes ekki sammála Butker en segir hann góða manneskju Patrick Mahomes, leikstjórnandi meistaraliðs Kansas City Chiefs, hefur tjáð sig um ummælin sem Harrison Butker, sparkari liðsins, lét falla á dögunum. Sport 23. maí 2024 08:00
Hundahvíslarinn sem bræddi hjörtu Kansasbúa Derrick Nnadi er ekki það nafn sem ber fyrst á góma þegar farið er yfir leikmenn meistaraliðs Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. Þessi sterkbyggði varnarmaður leynir á sér og hefur gert góða hluti utan vallar undanfarin ár. Sport 21. maí 2024 07:01
NFL tekur ekki undir umdeild ummæli Butker NFL-deildin hefur gefið út að hún deili ekki skoðunum Harrison Butker, sparkara meistaraliðs Kansas City Chiefs, Sport 17. maí 2024 07:01
Skaut á Taylor Swift og sagði konum að halda sig í eldhúsinu Harrison Butker, sparkari í liði Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, sætir mikilli gagnrýni eftir ræðu sem hann hélt við útskrift nemenda út háskóla í Kansas-fylki á dögunum. Þar lét hann gamminn geysa allhressilega um hlutverk kynjanna, meðal annars. Sport 15. maí 2024 10:30
NFL lið samdi við eineggja tvíbura sem spila sömu stöðu Tvíburarnir Jadon og Jaxon Janke fá nú tækifæri hjá NFL-liði þrátt fyrir að hafa ekki verið valdir í nýliðavalinu í vor. Sport 13. maí 2024 13:02
Nýliðarnir gerðu milljónarveðmál: „Hann átti ekki að segja neinum“ Tveir nýliðanna fyrir komandi leiktíð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta hafa gert með sér veðmál um það hvor verði valinn nýliði ársins, og það upp á enga smáfjárhæð. Sport 10. maí 2024 15:01
Baulað á Kim Kardashian þegar Brady var grillaður Áhorfendur bauluðu á áhrifavaldinn og athafnakonuna Kim Kardashian þegar hún tók þátt í að grilla NFL-stjörnuna Tom Brady í gær. Brandari hennar um hæð grínistans Kevin Hart féll í grýttan jarðveg. Lífið 6. maí 2024 14:25
Baunað á Brady: „Þín verður ávallt minnst sem tíkar Eli Manning“ Goðsögnin Tom Brady var grillaður af fyrrum félögum og grínistum í sértilgerðum þætti sem streymt var beint á Netflix vestanhafs í nótt. Sport 6. maí 2024 12:30
Kelce framlengir og verður launahæsti innherji sögunnar Raðsigurvegarinn Travis Kelce hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við NFL-meistaralið Kansas City Chiefs. Gerir samningurinn hann að launahæsta innherja sögunnar. Sport 29. apríl 2024 23:01
Stjarnan skellti tvisvar á Belichick: „Það er eins gott að þetta sé ekki grín“ Mikil hátíð er í Detroit í Michigan þessa dagana þar sem nýliðavalið í NFL-deilinni í Bandaríkjunum fer fram. Fyrsta umferðin fór fram í gærkvöld og önnur og þriðja eru í kvöld. Bill Belichick, fyrrum þjálfari New England Patriots, sagði skemmtilega sögu á fyrsta kvöldinu. Sport 26. apríl 2024 23:00
NFL-stjarna á tíu börn og hefur eignast fjögur síðasta árið Tyreek Hill, stjarna Miami Dolphins í NFL-deildinni, er duglegur að fjölga sér, allavega miðað við nýleg ummæli hans. Sport 26. apríl 2024 09:00
LA Rams velja nýliðana í 16 milljón dollara glæsivillu Nýliðavalið í NFL deildinni rúllar af stað í kvöld en það er eitt lið sem fer örlítið aðrar leiðir í undirbúningi sínum. Los Angeles Rams koma starfsliði sínu fyrir í glæsivillu sem kostar litlar 16,5 milljónir Bandaríkjadollara. Sport 25. apríl 2024 23:31
Týndi Super Bowl hringnum sínum: Grín sem endaði ekki vel Ameríski fótboltamaðurinn Jason Kelce lagði skóna á hilluna eftir síðasta NFL-tímabil en í nýjasta hlaðvarpsþætti þeirra Kelce bræðra kom fram að hann hefur týnt verðmætasta minningargripnum sínum frá ferlinum. Sport 18. apríl 2024 11:30
Utan vallar: Hanskinn passaði inn á vellinum Einn umdeildasti einstaklingur síðustu áratuga, OJ Simpson, er fallinn frá. Magnaður íþróttamaður og morðingi í hugum flestra. Sport 12. apríl 2024 10:00
OJ Simpson er látinn OJ Simpson, eða Orenthal James Simpson, er látinn, eftir nokkurra ára baráttu við krabbamein. Hann var 76 ára gamall en fjölskylda hans segir hann hafa látist í gær umkringdur börnum sínum og barnabörnum. Erlent 11. apríl 2024 14:49
Fyrrum NFL-leikmaður fannst látinn á heimili ömmu sinnar Vontae Davis, fyrrum leikmaður Miami Dolphins, Indianapolis Colts og Buffalo Bills í NFL-deildinni, fannst látinn í gær. Sport 2. apríl 2024 10:01
Olli stórum árekstri með kappakstri og flúði vettvang Lögreglan í Dallas í Bandaríkjunum leitar nú að Rashee Rice, leikmanni meistaraliðs Kansas City Chiefs, sem talinn er hafa valdið árekstri fjölda bíla með kappakstri. Sport 1. apríl 2024 10:33
Varði pabba-kroppinn eftir mynd af sér og Swift á ströndinni Travis Kelce, einn albesti leikmaður NFL-deildarinnar undanfarin ár og kærasti Taylor Swift, neyddist til að verja „pabba-kroppinn“ sinn eftir að myndir af honum og Swift á ströndinni rötuðu til fjölmiðla. Sport 29. mars 2024 08:01
Ætlar að kynna ensku úrvalsdeildina fyrir sundlaug í stúkunni Stjórnarmenn hjá Fulham eru stórhuga varðandi endurbyggingu á heimavelli félagsins Craven Cottage. Taka á eina aðalstúku vallarins algjörlega í gegn. Enski boltinn 28. mars 2024 09:01
NFL ætlar að taka jólin frá NBA NFL-deildin pakkaði NBA-deildinni saman í sjónvarpsáhorfi á síðasta jóladegi og nú lítur út fyrir að NFL ætli sér hreinlega að eigna sér þennan dag. Körfubolti 27. mars 2024 14:00
Tyreek Hill reyndi fyrir sér í handbolta: „Vissi ekki hvað þetta var“ Tyreek Hill, einn besti útherji NFL-deildarinnar, mætti á handboltaæfingu í París í vikunni. Handbolti 21. mars 2024 17:01
Einn sá besti í NFL setur skóna upp á hillu Varnartröllið Aaron Donald hefur spilað sinn síðasta leik í NFL-deildinni. Sport 15. mars 2024 22:01
Stal þremur milljörðum króna af félaginu Fyrrum starfsmaður bandaríska félagsins Jacksonville Jaguars er bæði búinn að missa vinnuna og á leið í fangelsi. Sport 13. mars 2024 23:20