LA Rams velja nýliðana í 16 milljón dollara glæsivillu Nýliðavalið í NFL deildinni rúllar af stað í kvöld en það er eitt lið sem fer örlítið aðrar leiðir í undirbúningi sínum. Los Angeles Rams koma starfsliði sínu fyrir í glæsivillu sem kostar litlar 16,5 milljónir Bandaríkjadollara. Sport 25. apríl 2024 23:31
Týndi Super Bowl hringnum sínum: Grín sem endaði ekki vel Ameríski fótboltamaðurinn Jason Kelce lagði skóna á hilluna eftir síðasta NFL-tímabil en í nýjasta hlaðvarpsþætti þeirra Kelce bræðra kom fram að hann hefur týnt verðmætasta minningargripnum sínum frá ferlinum. Sport 18. apríl 2024 11:30
Utan vallar: Hanskinn passaði inn á vellinum Einn umdeildasti einstaklingur síðustu áratuga, OJ Simpson, er fallinn frá. Magnaður íþróttamaður og morðingi í hugum flestra. Sport 12. apríl 2024 10:00
OJ Simpson er látinn OJ Simpson, eða Orenthal James Simpson, er látinn, eftir nokkurra ára baráttu við krabbamein. Hann var 76 ára gamall en fjölskylda hans segir hann hafa látist í gær umkringdur börnum sínum og barnabörnum. Erlent 11. apríl 2024 14:49
Fyrrum NFL-leikmaður fannst látinn á heimili ömmu sinnar Vontae Davis, fyrrum leikmaður Miami Dolphins, Indianapolis Colts og Buffalo Bills í NFL-deildinni, fannst látinn í gær. Sport 2. apríl 2024 10:01
Olli stórum árekstri með kappakstri og flúði vettvang Lögreglan í Dallas í Bandaríkjunum leitar nú að Rashee Rice, leikmanni meistaraliðs Kansas City Chiefs, sem talinn er hafa valdið árekstri fjölda bíla með kappakstri. Sport 1. apríl 2024 10:33
Varði pabba-kroppinn eftir mynd af sér og Swift á ströndinni Travis Kelce, einn albesti leikmaður NFL-deildarinnar undanfarin ár og kærasti Taylor Swift, neyddist til að verja „pabba-kroppinn“ sinn eftir að myndir af honum og Swift á ströndinni rötuðu til fjölmiðla. Sport 29. mars 2024 08:01
Ætlar að kynna ensku úrvalsdeildina fyrir sundlaug í stúkunni Stjórnarmenn hjá Fulham eru stórhuga varðandi endurbyggingu á heimavelli félagsins Craven Cottage. Taka á eina aðalstúku vallarins algjörlega í gegn. Enski boltinn 28. mars 2024 09:01
NFL ætlar að taka jólin frá NBA NFL-deildin pakkaði NBA-deildinni saman í sjónvarpsáhorfi á síðasta jóladegi og nú lítur út fyrir að NFL ætli sér hreinlega að eigna sér þennan dag. Körfubolti 27. mars 2024 14:00
Tyreek Hill reyndi fyrir sér í handbolta: „Vissi ekki hvað þetta var“ Tyreek Hill, einn besti útherji NFL-deildarinnar, mætti á handboltaæfingu í París í vikunni. Handbolti 21. mars 2024 17:01
Einn sá besti í NFL setur skóna upp á hillu Varnartröllið Aaron Donald hefur spilað sinn síðasta leik í NFL-deildinni. Sport 15. mars 2024 22:01
Stal þremur milljörðum króna af félaginu Fyrrum starfsmaður bandaríska félagsins Jacksonville Jaguars er bæði búinn að missa vinnuna og á leið í fangelsi. Sport 13. mars 2024 23:20
Kennedy vill NFL leikstjórnanda sem varaforsetaefni sitt Robert F. Kennedy yngri, óháður frambjóðandi til embættis forseta Bandaríkjanna, er sagður hafa viðrað þá hugmynd við NFL leikstjórnandann Aaron Rodgers eða hann verði varaforsetaefni sitt í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. Sport 13. mars 2024 16:00
Sturlun á leikmannamarkaði NFL-deildarinnar Leikmannamarkaðurinn opnaði í NFL-deildinni í gær og sjaldan eða aldrei hafa jafn margar stjörnur skipt um félag á einum degi. Sport 12. mars 2024 12:01
Fólk sem mætti á frostleik Chiefs og Dolphins gæti misst útlimi NFL deildin frestar aldrei leikjum vegna kulda og einn kaldasti leikur allra tíma fór fram í úrslitakeppninni í byrjun þessa árs. Áhorfendur fundu heldur betur fyrir kuldanum og margir þeirra eru enn að glíma við afleiðingarnar. Sport 8. mars 2024 12:00
Henda meira en ellefu milljörðum út um gluggann NFL-félagið Denver Broncos hefur tekið þá risastóru ákvörðun að losa sig við leikstjórnandann Russell Wilson þrátt fyrir að hann eigi tvö ár eftir af samningi sínum við félagið. Sport 5. mars 2024 16:30
Tárvotur Kelce tilkynnti að skórnir væru farnir á hilluna Jason Kelce, sóknarlínumaður Philadelphia Eagles, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir þrettán ára langan feril með Örnunum. Sport 4. mars 2024 22:31
OnlyFans módel segir NFL-stórstjörnu hafa fótbrotið sig Tyreek Hill er ein stærsta stjarna NFL-deildarinnar en nú á leið í réttarsal þar sem hann er ákærður fyrir líkamsárás á fyrirsætu. Sport 4. mars 2024 07:30
Tom Brady er fljótari 46 ára en þegar hann var 22 ára Ein af frægustu sögum NFL-deildarinnar er sú af Tom Brady og nýliðvalinu. Brady er að flestum talinn besti leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar en það höfðu fáir trú á honum í nýliðavalinu árið 2000. Sport 1. mars 2024 17:00
Sendir 81 árs gamlan eiganda Dallas Cowboys í faðernispróf Dómstóll í Dallas hefur ákveðið að Jerry Jones, eigandi NFL-liðsins Dallas Cowboys, þurfi að gangast undir faðernispróf. Sport 1. mars 2024 12:30
Meistararnir í Chiefs gefa eiganda sínum falleinkunn Kansas City Chiefs hefur unnið Ofurskálina tvö ár í röð en félagið kom engu að síður skelfilega út úr nýrri leikmannakönnun NFL-deildarinnar. Sport 29. febrúar 2024 14:31
Missti ekki einu sinni hattinn sinn þegar þrír menn réðust á hann Myndbönd af slagsmálum hjá fyrrum NFL stórstjörnu fóru á mikið flug á netmiðlum um helgina. Sport 26. febrúar 2024 16:01
Richard Sherman aftur handtekinn fyrir ölvunarakstur Fyrrum NFL leikmaðurinn og núverandi sjónvarpsmaðurinn Richard Sherman var handtekinn fyrir ölvunarakstur í Washington fylki Bandaríkjanna. Sport 25. febrúar 2024 13:02
Heiðursstúkan: „Væri fáránlegt ef Henry myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi“ Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Andri Ólafsson mættust í þriðja NFL-þætti Heiðursstúkunnar þar sem mikið gekk á. Sport 23. febrúar 2024 08:01
Tveir ákærðir fyrir morð í sigurgöngu Kansas City Chiefs Tveir karlmenn eru ákærðir fyrir morð eftir að kona lét lífið og 22 særðust í skotárás í lestarstöð nærri sigurgöngu ameríska fótboltaliðsins Kansas City Chiefs síðasta miðvikudag, fjórum dögum eftir að ofurskálin fór fram. Erlent 20. febrúar 2024 23:53
Vildi slást við hlaupara Jets á flugvellinum Það varð uppákoma á flugvellinum í Newark er hlaupari NY Jets, Breece Hall, var að koma heim frá Super Bowl. Sport 20. febrúar 2024 15:31
Stóri bróðir skammaði Travis Kelce Travis Kelce og kærasta hans Taylor Swift áttu sviðsljósið þegar Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl á sunnudaginn var. Travis var þó við það að missa það í fyrri hálfleiknum. Sport 15. febrúar 2024 16:01
Mahomes biður fyrir Kansas City Sigurhátíð Kansas City Chiefs liðsins breyttist í martröð í gær þegar skotið var á fjölda fólks í meistaraskrúðgöngu liðsins. Sport 15. febrúar 2024 06:31
Einn látinn eftir skotárás í sigurgöngu Kansas City Chiefs Að minnsta kosti átta manns slösuðust í skotárás sem átti sér stað í sigurgöngu NFL meistaranna Kansas City Chiefs. Einn þeirra hefur nú verið úrskurðaður látinn. Tveir hafa verið handteknir í kjölfarið. Sport 14. febrúar 2024 21:14
Mesta áhorfið síðan að Neil Armstrong gekk um á tunglinu Super Bowl leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers setti nýtt áhorfsmet. Aldrei áður hafa fleiri Bandaríkjamenn horft á útsendingu frá íþróttaefni í sjónvarpi. Sport 13. febrúar 2024 09:01