„Þetta er gjörsamlega galið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2025 13:30 Emeka Egbuka hefur byrjað frábærlega með Tampa Bay Buccaneers og er greinilega háklassa leikmaður. Getty/Soobum Nýliðinn Emeka Egbuka hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni það sem af er og hann fékk líka mikið hrós frá strákunum í Lokasókninni. Egbuka hefur fengið tækifærið hjá Tampa Bay Buccaneers og gripið það bókstaflega með opnum örmum. Frá fyrstu sekúndunni „Þessi Egbuka-strákar, Emeka Egbuka. Það er bara frá fyrstu sekúndunni á þessu tímabili hefur hann bara komið og hann lítur út til að vera að einn af bestu útherjunum í deildinni,“ sagði Andri Ólafsson. „Bara fullskapaður útherji. Útherjastaðan er þannig að það tekur eiginlega tvö til þrjú ár að svona vaxa upp í stöðuna og verða fullvaxta útherji í þessari deild,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Hlauparar eru miklu fyrr af stað að ná árangri. Það er eins og hann eigi sex ár undir beltinu núna,“ sagði Eiríkur. Hvaða fíflagangur er þetta? „Hann grípur alla sjö boltana í leiknum sem hann fær senda til sín. 163 jardar. Hvaða fíflagangur er þetta? Þetta er gjörsamlega galið,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. „Fimm leikir, 25 grip, 450 jarðir, fimm snertimörk. Þetta er galið,“ sagði Eiríkur. „Ég held að hann sé nú þegar búinn að sanna sig sem besti útherjinn í þessu liði í dag. Hann er betri en Mike Evans og Chris Godwin. Ég held að það sé ekki nokkur vafi á því,“ sagði Eiríkur. Það má sjá þessa umfjöllun um Egbuka hér fyrir neðan og líka dæmi um sjónvarpsmenn í Bandaríkjunum sem ráða ekki alveg við að segja nafnið hans. Klippa: Nýliði fær mikið hrós frá Lokasókninni NFL Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
Egbuka hefur fengið tækifærið hjá Tampa Bay Buccaneers og gripið það bókstaflega með opnum örmum. Frá fyrstu sekúndunni „Þessi Egbuka-strákar, Emeka Egbuka. Það er bara frá fyrstu sekúndunni á þessu tímabili hefur hann bara komið og hann lítur út til að vera að einn af bestu útherjunum í deildinni,“ sagði Andri Ólafsson. „Bara fullskapaður útherji. Útherjastaðan er þannig að það tekur eiginlega tvö til þrjú ár að svona vaxa upp í stöðuna og verða fullvaxta útherji í þessari deild,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Hlauparar eru miklu fyrr af stað að ná árangri. Það er eins og hann eigi sex ár undir beltinu núna,“ sagði Eiríkur. Hvaða fíflagangur er þetta? „Hann grípur alla sjö boltana í leiknum sem hann fær senda til sín. 163 jardar. Hvaða fíflagangur er þetta? Þetta er gjörsamlega galið,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. „Fimm leikir, 25 grip, 450 jarðir, fimm snertimörk. Þetta er galið,“ sagði Eiríkur. „Ég held að hann sé nú þegar búinn að sanna sig sem besti útherjinn í þessu liði í dag. Hann er betri en Mike Evans og Chris Godwin. Ég held að það sé ekki nokkur vafi á því,“ sagði Eiríkur. Það má sjá þessa umfjöllun um Egbuka hér fyrir neðan og líka dæmi um sjónvarpsmenn í Bandaríkjunum sem ráða ekki alveg við að segja nafnið hans. Klippa: Nýliði fær mikið hrós frá Lokasókninni
NFL Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira