NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Magnaður Curry leiddi Warriors til sigurs

Stephen Curry er nýstiginn upp úr meiðslum en það kom ekki að sök þegar Golden State Warriors mætti Atlanta Hawks í NBA deildinni í nótt. Curry setti 30 stig á 29 mínútum í sigri Warriors.

Körfubolti
Fréttamynd

Stærsti skellur Lakers liðsins í sögunni á móti Denver

Los Angeles Lakers liðið steinlá í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en LeBron James og félagar áttu aldrei möguleika á móti Denver Nuggets á útivelli. Toronto Raptors vann sinn sjötta leik í röð og Atlanta Hawks getur eiginlega bara unnið lið Miami Heat á þessu tímabili.

Körfubolti
Fréttamynd

Kemba skaut Boston í kaf

Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Kemba Walker fór meðal annars mikinn í liði Charlotte Hornets sem skellti Boston Celtics.

Körfubolti