Bara 7 af 24 leikmönnum í Stjörnuleik NBA 2017 eru enn hjá sama liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2019 15:45 Kevin Durant og Kawhi Leonard mættust í lokaúrslitum í ár en verða báðir hjá nýjum liðum á næstu leiktíð. Getty/Steve Russell Það eru bara liðin rúm tvö ár frá Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta sem fór fram í New Orleans í Louisiana fylki 19. febúar 2017. Gríðarlegar sviptingar í NBA í sumar kom vel fram ef við skoðum félög stjörnuleikmanna deildarinnar þá og nú. Nú síðast skiptu Houston Rockets og Oklahoma City Thunder á tveimur stjörnuleikmönnum í nótt og úr varð nýtt ofurtvíeyki í Houston. NBA-greinandinn Steve Ilardi benti á magnaða staðreynd á Twitter. Aðeins 7 af 24 leikmönnum sem spiluðu í Stjörnuleik NBA árið 2017 eru enn hjá sama liði.Of the 24 players in the 2017 NBA All-Star Game, just 7 are still with the same team pic.twitter.com/vQXe8MOGAv — Steve Ilardi (@dr_ilardi) July 12, 2019Leikmennirnir sjö sem eru enn hjá sama liði og fyrir tveimur árum eru Stephen Curry, Klay Thompson og Draymond Green sem eru enn hjá Golden State Warriors, Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks, James Harden hjá Houston Rockets, Kyle Lowry hjá Toronto Raptors og John Wall hjá Washington Wizards. Hinir sautján hafa fundið sér nýtt lið á þessum þrjátíu mánuðum. Sumir hafa verið með lausan samning en öðrum hefur verið skipt á milli liða. Þetta eru ótrúlegar breytingar á heimilisfangi bestu leikmanna NBA-deildarinnar á ekki lengri tíma. Það sem meira er að margir leikmannanna hafa skipt oftar en einu sinni um lið á þessum tíma. Það eru menn eins og Kyrie Irving, Jimmy Butler, Isaiah Thomas, Paul George, Kawhi Leonard, DeMarcus Cousins, Carmelo Anthony og DeAndre Jordan.Leikmenn í Stjörnuleiknum 2017 sem hafa breytt um lið:Austurströndin: Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers til Brooklyn Nets DeMar DeRozan, Toronto Raptors til San Antonio Spurs LeBron James, Cleveland Cavaliers til Los Angeles Lakers Jimmy Butler, Chicago Bulls til Miami Heat Isaiah Thomas, Boston Celtics til Washington Wizards Carmelo Anthony, New York Knicks - án liðs Paul George, Indiana Pacers til Los Angeles Clippers Kemba Walker, Charlotte Hornets til Boston Celtics Paul Millsap, Atlanta Hawks til Denver NuggetsVesturströndin Kevin Durant, Golden State Warriors til Brooklyn Nets Kawhi Leonard, San Antonio Spurs til Los Angeles Clippers Anthony Davis, New Orleans Pelicans til Los Angeles Lakers Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder til Houston Rockets DeMarcus Cousins, Sacramento Kings til Los Angeles Lakers Marc Gasol, Memphis Grizzlies til Toronto Raptors DeAndre Jordan, Los Angeles Clippers til Brooklyn Nets Gordon Hayward, Utah Jazz til Boston Celtics NBA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Það eru bara liðin rúm tvö ár frá Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta sem fór fram í New Orleans í Louisiana fylki 19. febúar 2017. Gríðarlegar sviptingar í NBA í sumar kom vel fram ef við skoðum félög stjörnuleikmanna deildarinnar þá og nú. Nú síðast skiptu Houston Rockets og Oklahoma City Thunder á tveimur stjörnuleikmönnum í nótt og úr varð nýtt ofurtvíeyki í Houston. NBA-greinandinn Steve Ilardi benti á magnaða staðreynd á Twitter. Aðeins 7 af 24 leikmönnum sem spiluðu í Stjörnuleik NBA árið 2017 eru enn hjá sama liði.Of the 24 players in the 2017 NBA All-Star Game, just 7 are still with the same team pic.twitter.com/vQXe8MOGAv — Steve Ilardi (@dr_ilardi) July 12, 2019Leikmennirnir sjö sem eru enn hjá sama liði og fyrir tveimur árum eru Stephen Curry, Klay Thompson og Draymond Green sem eru enn hjá Golden State Warriors, Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks, James Harden hjá Houston Rockets, Kyle Lowry hjá Toronto Raptors og John Wall hjá Washington Wizards. Hinir sautján hafa fundið sér nýtt lið á þessum þrjátíu mánuðum. Sumir hafa verið með lausan samning en öðrum hefur verið skipt á milli liða. Þetta eru ótrúlegar breytingar á heimilisfangi bestu leikmanna NBA-deildarinnar á ekki lengri tíma. Það sem meira er að margir leikmannanna hafa skipt oftar en einu sinni um lið á þessum tíma. Það eru menn eins og Kyrie Irving, Jimmy Butler, Isaiah Thomas, Paul George, Kawhi Leonard, DeMarcus Cousins, Carmelo Anthony og DeAndre Jordan.Leikmenn í Stjörnuleiknum 2017 sem hafa breytt um lið:Austurströndin: Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers til Brooklyn Nets DeMar DeRozan, Toronto Raptors til San Antonio Spurs LeBron James, Cleveland Cavaliers til Los Angeles Lakers Jimmy Butler, Chicago Bulls til Miami Heat Isaiah Thomas, Boston Celtics til Washington Wizards Carmelo Anthony, New York Knicks - án liðs Paul George, Indiana Pacers til Los Angeles Clippers Kemba Walker, Charlotte Hornets til Boston Celtics Paul Millsap, Atlanta Hawks til Denver NuggetsVesturströndin Kevin Durant, Golden State Warriors til Brooklyn Nets Kawhi Leonard, San Antonio Spurs til Los Angeles Clippers Anthony Davis, New Orleans Pelicans til Los Angeles Lakers Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder til Houston Rockets DeMarcus Cousins, Sacramento Kings til Los Angeles Lakers Marc Gasol, Memphis Grizzlies til Toronto Raptors DeAndre Jordan, Los Angeles Clippers til Brooklyn Nets Gordon Hayward, Utah Jazz til Boston Celtics
NBA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira